Frigg VE-316

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Upplýsingar frá 1973 Allir í bátana
Frigg VE 316
[[Mynd:|300px]]
Skipanúmer: 438
Smíðaár: 1948
Efni: Eik
Skipstjóri: Sveinbjörn Hjartarson
Útgerð / Eigendur: Sveinbjörn Hjartarson og Alfreð Hjartarson
Brúttórúmlestir: 49
Þyngd: brúttótonn
Lengd: 19,65 m
Breidd: m
Ristidýpt: m
Vélar:
Siglingahraði: sjómílur
Tegund:
Bygging:
Smíðastöð: Esbjerg, Danmörk
Heimahöfn: Vestmannaeyjar
Kallmerki: TF-GU
Áhöfn 23. janúar 1973: 5 menn
Ljósmynd óþekkt. 29. mars 1973 kom leki að bátnum út af Krísavíkurbjargi og sökk báturinn. Áhöfninni, 5 mönnum, var bjargað af skipshöfninni Sigurði Gísla VE 127 frá Vestmannaeyjum.

Áhöfn 23.janúar 1973

21 eru skráð um borð , en einungis skipstjórinn er skráður í áhöfn

Farþegar og áhöfn 23.janúar 1973

Nafn Heimili F.ár Kyn Laumufarþegi Áhöfn Ath
Samúel Maríus Friðriksson Herjólfsgata 8 1941 kk
Helga Katrín Sveinbjörnsdóttir Hásteinsvegur 60 1943 kvk
Jóhanna Alfreðsdóttir Herjólfsgata 8 1945 kvk
Hjortur Sveinbjornsson Brimhólabraut 4 1946 kk
Kristín Björgvinsdóttir Hólagata 38 1954 kvk
Ómar Jónasson Hólagata 38 1954 kk
Friðrik Ingvar Alfreðsson Herjólfsgata 8 1954 kk
Bernódus Alfreðsson Herjólfsgata 8 1957 kk
Hjördís G Hjálmarsdóttir Hásteinsvegur 60 1961 kvk
Katrín Frigg Alfreðsdóttir Herjólfsgata 8 1962 kvk
Hrafnhildur Hjálmarsdóttir Hásteinsvegur 60 1965 kvk
Guðni Einar Bragason Herjólfsgata 8 1966 kk
Guðmar Tumi Ómarsson Hólagata 38 1972 kk
Alfreð Hjartarson Herjólfsgata 8 1918 kk
Jóna Friðriksdóttir Herjólfsgata 8 1922 kvk
Steinunn Sveinsdóttir Höfðavegur 32 1957 kvk
Helga Margrét Sveinsdóttir Höfðavegur 32 1959 kvk
Guðný Jóhanna Eyjólfsdóttir Höfðavegur 32 1936 kvk
Sveinn Þórarinsson Höfðavegur 32 1935 kk
Sveinbjörn Hjartarson Brimhólabraut 4 1915 kk skipstjóri H900-1
Alfreð Hjörtur Alfreðsson (Alli Hjörtur) Herjólfsgata 8 1952 kk



Heimildir