„Fyrsta bæjarstjórn Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
== Kosningar == | == Kosningar == | ||
Valið var í kjörstjórn og í henni voru [[Karl Einarsson]] bæjarfógeti, [[Högni Sigurðsson]] og [[Jón Einarsson]], Gjábakka. Kjörstjórn bárust sjö framboðslistar og voru þeir merktir með stöfunum A-G. Til að bera fram lista þurfti 5 meðmælendur. | Valið var í kjörstjórn og í henni voru [[Karl Einarsson]] bæjarfógeti, [[Högni Sigurðsson]] og [[Jón Einarsson]], [[Stóri Gjábakki|Gjábakka]]. Kjörstjórn bárust sjö framboðslistar og voru þeir merktir með stöfunum A-G. Til að bera fram lista þurfti 5 meðmælendur. | ||
{| {{prettytable}} | {| {{prettytable}} | ||
|+ | |+ | ||
Lína 15: | Lína 15: | ||
| [[Halldór Gunnlaugsson]] læknir | | [[Halldór Gunnlaugsson]] læknir | ||
|| [[Ólafur Auðunsson]], [[Þinghóll|Þinghól]] | || [[Ólafur Auðunsson]], [[Þinghóll|Þinghól]] | ||
|| [[Magnús Guðmundsson]], [[Vesturhús]]um | || [[Magnús Guðmundsson |Magnús Guðmundsson]], [[Vesturhús]]um | ||
|- | |- | ||
| [[Þórarinn Árnason]], [[ | | [[Þórarinn Árnason]], [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] | ||
|| [[Símon Egilsson]], [[Miðey]] | || [[Símon Egilsson]], [[Miðey]] | ||
|| [[Páll Bjarnason]] ritstjóri | || [[Páll Bjarnason]] ritstjóri | ||
|- | |- | ||
| [[Sigurður Sigurðsson]] lyfsali | | [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurður Sigurðsson]] lyfsali | ||
|| [[Sveinn P. Scheving]] hreppstjóri | || [[Sveinn P. Scheving]] hreppstjóri | ||
|| [[Árni Sigfússon]] kaupmaður | || [[Árni Sigfússon (Skálholti)|Árni Sigfússon]] kaupmaður | ||
|- | |- | ||
| [[Geir Guðmundsson]] útvegsmaður | | [[Geir Guðmundsson]] útvegsmaður | ||
|| [[Gísli Magnússon]], [[Skálholt]] | || [[Gísli Magnússon]], [[Skálholt-yngra|Skálholti]] | ||
|| [[Magnús Jónsson]], [[Túnsberg]]i | || [[Magnús Jónsson]], [[Túnsberg]]i | ||
|- | |- | ||
| [[Guðlaugur Hansson]] þurrabúðsmaður | | [[Guðlaugur Hansson]] þurrabúðsmaður | ||
|| [[Högni Sigurðsson]] hreppstjóri | || [[Högni Sigurðsson (hreppstjóri)|Högni Sigurðsson]] hreppstjóri | ||
|| Högni Sigurðsson, [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] | || [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högni Sigurðsson]], [[Vatnsdalur|Vatnsdal]] | ||
|- | |- | ||
| [[Ágúst Árnason]] kennari | | [[Ágúst Árnason]] kennari | ||
|| [[Kristján | || [[Kristján Ingimundarson]], [[Klöpp]] | ||
|| [[Gísli Lárusson]] framkvæmdastjóri | || [[Gísli Lárusson]] framkvæmdastjóri | ||
|- | |- | ||
| [[Ágúst Gíslason]], [[Valhöll]] | | [[Ágúst Gíslason]], [[Valhöll]] | ||
|| [[Guðlaugur Jónsson]], [[Gerði]] | || [[Guðlaugur Jóhann Jónsson|Guðlaugur Jónsson]], [[Gerði-stóra|Gerði]] | ||
|| Gísli Magnússon, Skálholti | || [[Gísli Magnússon]], Skálholti | ||
|- | |- | ||
| [[Gísli Jónsson]] útvegsmaður, [[Arnarhóll|Arnarhóli]] || [[Hannes Sigurðsson]], [[Hjalli|Hjalla]] || Kristján Ingimundsson, Klöpp | | [[Gísli Jónsson]] útvegsmaður, [[Arnarhóll|Arnarhóli]] || [[Hannes Sigurðsson]], [[Hjalli|Hjalla]] || [[Kristján Ingimundsson]], Klöpp | ||
|- | |- | ||
Lína 54: | Lína 54: | ||
|- | |- | ||
| Páll Bjarnason ritstjóri | | [[Páll Bjarnason]] ritstjóri | ||
|| Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri | || [[Jón Hinriksson]] kaupfélagsstjóri | ||
|| Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri | || Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri | ||
|- | |- | ||
| Gísli Lárusson framkvæmdastjóri | | [[Gísli Lárusson]] framkvæmdastjóri | ||
|| [[Eiríkur Ögmundsson]], [[Dvergasteinn|Dvergasteini]] | || [[Eiríkur Ögmundsson]], [[Dvergasteinn|Dvergasteini]] | ||
|| Sveinn Scheving hreppstjóri | || [[Sveinn P. Scheving|Sveinn Scheving]] hreppstjóri | ||
|- | |- | ||
| [[Árni Filippusson]], Ásgarði | | [[Árni Filippusson]], [[Ásgarður|Ásgarði]] | ||
|| [[Sigfús Scheving]], [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]] | || [[Sigfús Scheving]], [[Heiðarhvammur|Heiðarhvammi]] | ||
|| Högni Sigurðsson, Vatnsdal | || [[Högni Sigurðsson (Vatnsdal)|Högni Sigurðsson]], Vatnsdal | ||
|- | |- | ||
Lína 76: | Lína 76: | ||
| [[Brynjólfur Sigfússon]] kaupmaður | | [[Brynjólfur Sigfússon]] kaupmaður | ||
|| [[Guðmundur Sigurðsson]], [[Birtingarholt]]i | || [[Guðmundur Sigurðsson]], [[Birtingarholt]]i | ||
|| Eiríkur Ögmundsson, | || Eiríkur Ögmundsson, [[Dvergasteinn|Dvergastöðum]] | ||
|- | |- | ||
| [[Jón Hinriksson]] kaupfélagsstjóri | | [[Jón Hinriksson]] kaupfélagsstjóri | ||
|| Páll Bjarnason ritstjóri | || Páll Bjarnason ritstjóri | ||
|| Sigurjón Jónsson, | || [[Sigurjón Jónsson (Víðidal|Sigurjón Jónsson]], [[Hrafnagil]]i | ||
|- | |- | ||
| [[Þorsteinn Jónsson]] | | [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] [[Laufás]]i | ||
|| Jóhann Þ. Jósefsson kaupmaður | || Jóhann Þ. Jósefsson kaupmaður | ||
|| Magnús Jónsson, Túnsbergi | || Magnús Jónsson, Túnsbergi | ||
Lína 94: | Lína 94: | ||
|- | |- | ||
| Sveinn P. Scheving hreppstjóri || [[Sigurjón Jónsson]], [[Hrafnagil]]i || Kristján Ingimundsson, Klöpp | | Sveinn P. Scheving hreppstjóri || [[Sigurjón Jónsson (Víðidal)|Sigurjón Jónsson]], [[Hrafnagil]]i || Kristján Ingimundsson, Klöpp | ||
|- | |- | ||
! '''G-listi''' !! !! | ! '''G-listi''' !! !! | ||
Lína 156: | Lína 156: | ||
Mynduðu þessir menn því fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyja, og komu þeir saman í fyrsta skipti til fundarhalda þann 14. febrúar 1919. Oddviti bæjarstjórnar var Karl Einarsson og mættu 8 af 9 bæjarfulltrúum á fundinn. Fjarverandi var Gísli J. Johnsen. Á þessum fyrsta fundi var kosið í nefndir og stöður hjá bænum. Stöður hjá bænum voru 12 árið 1919 og voru sum þeirra lítið launuð aukastörf. | Mynduðu þessir menn því fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyja, og komu þeir saman í fyrsta skipti til fundarhalda þann 14. febrúar 1919. Oddviti bæjarstjórnar var Karl Einarsson og mættu 8 af 9 bæjarfulltrúum á fundinn. Fjarverandi var Gísli J. Johnsen. Á þessum fyrsta fundi var kosið í nefndir og stöður hjá bænum. Stöður hjá bænum voru 12 árið 1919 og voru sum þeirra lítið launuð aukastörf. | ||
== Sjá einnig == | |||
* [[Bæjarstjórn]] | |||
* [[Vestmannaeyjabær]] | |||
* [[:Flokkur:Bæjarstjórar|Bæjarstjórar]] | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 6. desember 2011 kl. 21:35
Vestmannaeyjasýsla varð kaupstaður að lögum árið 1918. Er þetta eitt af merkisárum sögu Vestmannaeyja, þó svo að margir atburðir þetta árið hafi varpað skugga á þennan stóratburð. Kosningar voru haldnar strax í janúar 1919.
Kosningar
Valið var í kjörstjórn og í henni voru Karl Einarsson bæjarfógeti, Högni Sigurðsson og Jón Einarsson, Gjábakka. Kjörstjórn bárust sjö framboðslistar og voru þeir merktir með stöfunum A-G. Til að bera fram lista þurfti 5 meðmælendur.
A-listi | B-listi | C-listi |
---|---|---|
Jóhann Þ. Jósefsson kaupmaður | Jón Einarsson kaupmaður | Gísli J. Johnsen konsúll |
Halldór Gunnlaugsson læknir | Ólafur Auðunsson, Þinghól | Magnús Guðmundsson, Vesturhúsum |
Þórarinn Árnason, Oddsstöðum | Símon Egilsson, Miðey | Páll Bjarnason ritstjóri |
Sigurður Sigurðsson lyfsali | Sveinn P. Scheving hreppstjóri | Árni Sigfússon kaupmaður |
Geir Guðmundsson útvegsmaður | Gísli Magnússon, Skálholti | Magnús Jónsson, Túnsbergi |
Guðlaugur Hansson þurrabúðsmaður | Högni Sigurðsson hreppstjóri | Högni Sigurðsson, Vatnsdal |
Ágúst Árnason kennari | Kristján Ingimundarson, Klöpp | Gísli Lárusson framkvæmdastjóri |
Ágúst Gíslason, Valhöll | Guðlaugur Jónsson, Gerði | Gísli Magnússon, Skálholti |
Gísli Jónsson útvegsmaður, Arnarhóli | Hannes Sigurðsson, Hjalla | Kristján Ingimundsson, Klöpp |
D-listi | E-listi | F-listi |
Páll Bjarnason ritstjóri | Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri | Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri |
Gísli Lárusson framkvæmdastjóri | Eiríkur Ögmundsson, Dvergasteini | Sveinn Scheving hreppstjóri |
Árni Filippusson, Ásgarði | Sigfús Scheving, Heiðarhvammi | Högni Sigurðsson, Vatnsdal |
Johan Reyndal bakarameistari | Högni Sigurðsson, Vatnsdal | Sigurður Sigurðsson lyfsali |
Brynjólfur Sigfússon kaupmaður | Guðmundur Sigurðsson, Birtingarholti | Eiríkur Ögmundsson, Dvergastöðum |
Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri | Páll Bjarnason ritstjóri | Sigurjón Jónsson, Hrafnagili |
Þorsteinn Jónsson Laufási | Jóhann Þ. Jósefsson kaupmaður | Magnús Jónsson, Túnsbergi |
Gísli Magnússon, Skálholti | Magnús Jónsson, Túnsbergi | Þorsteinn Jónsson, Laufási |
Sveinn P. Scheving hreppstjóri | Sigurjón Jónsson, Hrafnagili | Kristján Ingimundsson, Klöpp |
G-listi | ||
A.L. Petersen símstjóri | ||
Árni Sigfússon kaupmaður | ||
Páll Bjarnason ritstjóri | ||
Eiríkur Ögmundsson, Dvergastöðum | ||
Árni Filippusson, Ásgarði | ||
Magnús Ísleifsson, London | ||
Högni Sigurðsson, Vatnsdal | ||
Gísli Lárusson framkvæmdastjóri | ||
Jón Hinriksson kaupfélagsstjóri |
Athyglisvert er að sjá að flestir frambjóðendur eru á fleiri en einum lista. Þrjátíu og fimm menn sitja í 63 sætum, sem þýðir að hver og einn situr að meðaltali í tæplega tveimur sætum. Högni Sigurðsson og Páll Bjarnason voru á fjórum listum hvor, og aðrir á færrum. Var sá háttur hafður á að atkvæði af öllum listum voru talin saman og bætt við þann lista sem að frambjóðandi fékk flest atkvæði á.
Kosningar fóru fram 16. janúar 1919 í húsinu Borg. Kjörseðlar voru 800, samþykktir af umboðsmönnum framboðslistanna, og voru 556 kjósendur sem nýttu kosningarréttinn. Flest atkvæði fékk C-listinn, 163, og því fjóra menn inn. A-listinn fékk þrjá menn og E-listinn tvo.
Fyrsta bæjarstjórnin
Þegar samanlögð atkvæði einstakra frambjóðenda voru talin kom í ljós að þessir voru réttkjörnir bæjarfulltrúar fyrir Vestmannaeyjakaupstað:
Nafn | Fjöldi atkvæða |
---|---|
Jóhann Þ. Jósefsson | 184 |
Gísli J. Johnsen | 162 |
Páll Bjarnason | 155 |
Högni Sigurðsson | 146 |
Magnús Guðmundsson | 138 |
Halldór Gunnlaugsson | 115 |
Jón Hinriksson | 101 |
Eiríkur Ögmundsson | 99 |
Þórarinn Árnason | 96 |
Mynduðu þessir menn því fyrstu bæjarstjórn Vestmannaeyja, og komu þeir saman í fyrsta skipti til fundarhalda þann 14. febrúar 1919. Oddviti bæjarstjórnar var Karl Einarsson og mættu 8 af 9 bæjarfulltrúum á fundinn. Fjarverandi var Gísli J. Johnsen. Á þessum fyrsta fundi var kosið í nefndir og stöður hjá bænum. Stöður hjá bænum voru 12 árið 1919 og voru sum þeirra lítið launuð aukastörf.
Sjá einnig
Heimildir
- Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár, I. bindi. Reykjavík, Vestmannaeyjabær, 1982.