Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1999
Fara í flakk
Fara í leit
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
ÁRGANGUR 1999
ÚTGEFANDI: SJÓMANNADAGSRÁÐ VESTMANNAEYJA 1999
Allur höfundarréttur áskilinn frá upphafi ritsins 1951. SJÓMANNADAGSRÁÐ VESTMANNAEYJA
VESTMANNAEYJUM
Umsjónar- og ábyrgðarmaður:
Friðrik Ásmundsson
Ljósmyndir:
Ýmsir
Prentvinna:
Prentsmiðjan Eyrún h.f. Vestmannaeyjum
Bókband:
Prentsmiðjan Oddi h.f.
Auglýsingar:
Halldór Guðbjörnsson
Útgefandi:
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja 1999
Sjómannadagsráð 1999:
Valmundur Valmundsson, formaður
Stefán Birgisson, varaform.
Guðjón Gunnsteinsson, ritari
Grettir Guðmundsson, gjaldkeri
Forsíðumynd:
Tómið eftir Guðgeir Matthíasson, sjómann og listmálara. Myndin er tákn um komu Keikós, en þá gleymdist sjómaðurinn. Báturinn sýnir að sál hans lifir.
Baksíðumynd:
Íslendingur skammt austur af Eyjum.
Efnisyfirlit
- Stefna skal tekin. Hver er við stýrið?
- Frá Vestmannaeyjum til Namibíu
- Sjómannsblóð ólgar enn þá í æðum
- Nýjar hugmyndir
- Sjómannadagurinn 1998
- Sjóferð til Reykjavíkur 1946
- Rannsóknir á rauðátu við Vestmannaeyjar
- S.s. Verðandi 60 ára 27. nóv. sl.
- Skipstjómarnámið í Vestmannaeyjum 1997-1998
- Björgunarfélag Vestmannaeyja 80 ára
- Hugleiðing um L.Í.Ú. 60 ára
- Vatnsleiðslan til Eyja 1968
- Staðarákvarðanir vatnsleiðslu og útlögn frá Landeyjasandi til Vestmannaeyja 1968
- Skipakomur til Vestmannaeyja 1998
- Erum orðnar talsverðir sjóarar í okkur
- Starf vélstjórnarbrautar FÍV 1998-1999
- Í sumarferð á Stórhöfða 1954
- Notkun segla við að bæta bruna eldsneytis
- Úr myndasafni Árna á Eiðum
- Breytingar á flotanum
- Sveinn Hjörleifsson frá Skálholti, skipstjóri, útgerðarmaður og fjallamaður
- Sigurvegarar á sjómannadag 1998
- Líkanasmiðurinn Tryggvi Sigurðsson
- Minning látinna
- Vestmannaeyingar brautryðjendur í túnfiskveiði á Íslandi