Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1999

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit


SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
ÁRGANGUR 1999


ÚTGEFANDI: SJÓMANNADAGSRÁÐ VESTMANNAEYJA 1999

VESTMANNAEYJUM


Umsjónar- og ábyrgðarmaður:
Friðrik Ásmundsson
Ljósmyndir:
Ýmsir
Prentvinna:
Prentsmiðjan Eyrún h.f. Vestmannaeyjum
Bókband:
Prentsmiðjan Oddi h.f.
Auglýsingar:
Halldór Guðbjörnsson

Útgefandi:
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja 1999
Sjómannadagsráð 1999:
Valmundur Valmundsson, formaður
Stefán Birgisson, varaform.
Guðjón Gunnsteinsson, ritari
Grettir Guðmundsson, gjaldkeri

Forsíðumynd:
Tómið eftir Guðgeir Matthíasson, sjómann og listmálara. Myndin er tákn um komu Keikós, en þá gleymdist sjómaðurinn. Báturinn sýnir að sál hans lifir.
Baksíðumynd:
Íslendingur skammt austur af Eyjum.


Efnisyfirlit