Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1999/ Úr myndasafni Árna á Eiðum
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Úr myndasafni Árna á Eiðum
Frá sjómannadeginum sem haldinn var á íþróltavellinum inni í Botni. Sjá grindurnar sem notuður voru í reipitoginu. En aðeins í þetta eina skipti því menn gengu ekki heilir frá þeim leik.
Frá síldveiðum á mb. Kára. Frá vinstri: Einar á Geithálsi. Tómas Ólafsson (með nikkuna) og Páll á Garstöðum. Þessir skipsfélagar eru allir látnir.
Hásetar á mb. Kára VE 47 á síldveiðum 1947. Frá vinstri: Tóti á Kirkjubæ, Magnús á Aðalbóli, Ragnar Jóhannsson, Hanni í Svanhól, Sveinn í Skálholti, Friðrik í Skipholti. Þrír þeir fyrsttöldu eru nú látnir.
Garðar VE 320 var í eign feðganna Gísla Magnússonar og Óskars Gíslasonar. Skipið var keypt frá Reykjavik 1934 og hét þá Hænir. Óskar, sem var skipstjóri, aflaði mikið á Garðar og var í fremstu röð síldurskipstjóra.
Sjöfn VE 37, keypt til Vestmannaeyju 1941. Eigendur voru Þórdís Guðjónsdóttir, Þorsteinn Gísluson skipstjóri. Jóhann Sigfússon og Óskar Jónsson. Þórdís var eiginkonu Sigurður í Svanhól, skipstjóra á Kára, sem þeir Jóhann og Óskar áttu með honum. Sjöfn var seld til Færeyju 1947.
Mynd af Reykjanesi RE 94. Skipið var nýendurbyggt og lítur vel út, eins og myndin sýnir sem tekin var 1942. Skipið sökk svo á síldarmiðum við Tjörnes 24. júlí sama ár. Ég var háseti á mb. Sjöstjörnunni sem var næsti bátur við Reykjanesið er það lagðist á hliðina og sökk Mannbjörg varð. Þarna háfa þeir gott kast. Talið frá vinstri: Gunnar á Happastöðum, Sigurður Auðunsson, Árni Sigurjónsson prests á Ofanleiti, óþekktur.
Efnisyfirlit: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Flokkur
:
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar