Blik 1950/Skýrsla Gagnfræðaskólans 1948-1949

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. janúar 2010 kl. 18:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. janúar 2010 kl. 18:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Blik 1950/Skýrsla Gagnfræðaskólans 1948-1949“ [edit=sysop:move=sysop])
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1950



Skýrsla Gagnfræðaskólans

skólaárið 1948-1949


Skólinn var settur 1. okt. að Breiðabliki, leiguhúsnæði skólans. Nám hófu í skólanum 82 nemendur; 50 piltar og 32 stúlkur.
Skólinn starfaði í þrem deildum. Hér verða skráð nöfn nemenda í hverri deild og getið fæðingardags og árs. Heimili nemenda er hér í Eyjum nema annað sé tekið fram.

3. bekkur: (Sjá „Blik“ 1948 og 1949).

1. Anna Sigfúsdóttir.
2. Árni Filippusson.
3. Birna Guðjónsdóttir.
4. Bjarni Herjólfsson.
5. Bogi Sigurðsson.
6. Einar Erlendsson.
7. Eyjólfur Pálsson¹.
8. Garðar Ásbjörnsson.
9. Garðar Júlíusson.
10. Garðar Sigurðsson¹.
11. Gísli Sigurðsson¹, f. 23. nóv. 1931. For.: S. Guttormsson og k.h. Sigríður Gísladóttir. Heim.: Sólnes í Vm. Lauk 2. bekkjarprófi við skólann 1947.
12. Guðmundur Helgason.
13. Hafsteinn Ingvarsson.
14. Haraldur Baldursson.
15. Haukur Jóhannsson.
16. Hörður Ágústsson.
17. Ingi Þ. Pétursson.
18. Jakobína Hjálmarsdóttir.
19. Jón Kristján Ingólfsson¹, f. 8. okt. 1932. For.: I. Hrólfsson og k.h. Guðrún Eiríksd. Heim.: Seyðisfjörður.
20. Karólína Jónsdóttir.
21. Kristín Ásmundsdóttir.
22. Magnús Helgason.
23. Perla Þorgeirsdóttir.
24. Sigurður Grétar Karlsson.
25. Sjöfn Jónasdóttir.
26. Unnsteinn Þorsteinsson.
27. Vigfús Sverrir Guðmundsson.
28. Þór Ástþórsson.

¹ Þessir nemendur þreyttu miðskólapróf og stóðust það allir. Garðar Sigurðsson og Eyjólfur Pálsson hlutu réttindi til náms við mennta- eða kennaraskóla.
Aðrir nemendur 3. bekkjar luku gagnfræðaprófi.

2. bekkur.

1. Bergljót Pálsdóttir.
2. Birna Baldursdóttir.
8. Eiríkur Guðnason.
4. Garðar Sveinsson.
5. Guðmar Tómasson.
6. Guðrún Pálsdóttir.
7. Guðrún Vilhjálmsdóttir.
8. Helga Ketilsdóttir.
9. Jóhann Ágústsson.
10. Jóna Pétursdóttir.
11. Marlaug Einarsdóttir.
12. Páll Helgason.
13. Sigríður Þóra Gísladóttir.
14. Stefán Runólfsson.
15. Svanhvít Kjartansdóttir.
16. Svanur Jónsson.
17. Sveinn Scheving.
18. Víglundur Þór Þorsteinsson.
19. Þorsteinn Runólfsson.

Allir nemendur þreyttu vorpróf og stóðust það nema þrír, sem féllu.

1. bekkur.

1. Ása Ingibergsdóttir, f. 13. ág. 1934 í Vm. For.: I. Friðriksson og k.h. Ágústa Jónsdóttir.
2. Ásta Haraldsdóttir, f. 28. nóv. 1934 í Vm. For.: H. Hannesson og k.h. Elínborg Sigurbjörnsdóttir.
3. Dóra Sif Wíum, f. 20. marz 1934 í Vm. For.: Gísli G. Wíum og k.h. Guðfinna Steindórsdóttir.
4. Dórote Oddsdóttir, f. 3. apríl 1934 í Vm. For.: O. Þorsteinsson og k.h. Katy Þorsteinsson.
5. Einar Þór Jónsson, f. 30. nóv. 1934 í Vm. For.: Jón Einarsson og k.h. Ólöf Friðfinnsdóttir.
6. Erla Á.B. Hermansen, f. 10. maí 1934 í Vm. For.: Störker Hermansen og k.h. Jóhanna Erlendsdóttir.
7. Erlingur Gissurarson, f. 2. marz 1934 í Vm. For.: G. Erlingsson og k.h. Mjallhvít Linnet.
8. Friðrik Ásmundsson, f. 26. nóv. 1934 í Vm. For.: Á. Friðriksson og k.h. Elísa Pálsdóttir.
9. Gísli Steingrímsson, f. 5. ág. 1934 í Vm. For.: S. Benediktsson og k.h. Hallfríður Kristjánsdóttir.
10. Guðbjörg Birna Ólafsdóttir, f. 24. febr. 1934 í Vm. For.: Ó. Bjarnason og k. h. Dagmey Einarsdóttir.
11. Guðjón Ármann Eyjólfsson, f. 10. jan. 1935 í Vm. For.: E. Gíslason og k.h. Guðrún Brandsdóttir.
12. Guðmundur Eiríksson Guðmundsson, f. 8. marz 1934 í Hafnarfirði. For.; G. Guðmundsson og Þórdís Halldórsdóttir.
13. Halldóra Guðmundsdóttir, f. 29. nóv. 1934 í Vm. For.: G. Hróbjartsson og k. h. Þórhildur S. Guðnadóttir.
14. Haukur Sigurðsson, f. 11. des. 1934 í Vm. For.: S. Bogason og k.h. Matthildur Ágústsdóttir.
15. Hávarður Birgir Sigurðsson, f. 27. júlí 1934 í Vm. For.: S. Þórðarson og k.h. Margrét Stefánsdóttir.
16. Helgi Jón Magnússon, f. 22. febr. 1934 í Vm. For.: M. Magnússon og k.h. Kristín Ásmundsdóttir.
17. Hervör Karlsdóttir, f. 29. okt. 1934 í Vin. For.: K. Jóhannsson og k.h. Kristjana Oddsdóttir.
18. Ingibjörg Sigrún Karlsdóttir, f. 7. nóv. 1934 í Rvík. For.: K. Kristmanns og Fjóla Breiðfjörð.
19. Jessý Friðriksdóttir, f. 9. apríl 1934 í Vm. For.: Friðrik Jesson og k.h. Magnea Sjöberg.
20. Jóhannes Þorsteinn Helgason, f. 25. ág. 1934 í Vm. For.: H. Benónýsson og k.h. Nanna Magnúsdóttir.
21. Jón Berg Halldórsson, f. 1. júlí 1935 í Vm. Kjörsonur H. Halldórssonar og k. h. Sigríðar Friðriksdóttur.
22. Jón Karlsson, f. 12. ág. 1934 í Vm. For. K. Guðmundsson og k. h. Unnur Jónsdóttir.
23. Kirsten Anna Sigfússon, f. 30 apríl 1933 í Vm. For.: Jóhannes Sigfússon og k. h. Aase Sigfússon.
24. Magnús Bjarnason, f. 5. júlí 1934 í Vm. For.: B. Jónsson og k.h. Ásta Haraldsdóttir.
25. Margrét Andersdóttir, f. 4. jan. 1934 í Vm. For: A.H. Bergesen og k.h. Solveig Ólafsdóttir.
26. Martine Birgit Andersdóttir, f. 22. ág. 1935. Alsystir nr. 25.
27. Rannveig Snót Einarsdóttir, f. 26. jan. 1934 í Vm. For. E. Runólfsson og k.h. Sigríður Guðmundsdóttir.
28. Sigurgeir Jónasson, f. 19. sept. 1934 í Vm. For.: J. Sigurðsson og k.h. Guðrún K. Ingvarsdóttir.
29. Sigurður Þórarinsson, f. 14. sept. 1934 í Vm. For.: Þ. Gunnlaugsson og k.h. Jóhanna G. Sigurðardóttir.
30. Soffía Björnsdóttir, f. 13. ágúst 1933 í Vm. For.: B. Bjarnason og k.h. Ingibjörg Ólafsdóttir.
31. Sveinn Tómasson, f. 24. nóv. 1934 í Vm. For.: T. Sveinsson og k.h. Líney Guðmundsdóttir.
32. Tryggvi Sveinsson, f. 20. júní 1934 í Vm. For.: Sv. Sigurhansson og k.h. Sólrún Ingvarsdóttir.
33. Þuríður Selma Guðjónsdóttir, f. 6. júlí 1933 í Vm. For.: G. Guðlaugsson og k.h. Margrét Hróbjartsdóttir.
34. Þórir Óskarsson, f. 19. sept. 1934 í Vm. For.: Ó. Kárason og k.h. Anna Jesdóttir.
35. Vigfús Jónsson, f. 8. ág. 1934 í Vm. For.: J. Vigfússon og k.h. Guðbjörg Sigurðardóttir.

Nr. 23., nr. 27 og nr. 29 hurfu úr skóla á vertíð. Hinir nemendurnir þreyttu vorpróf og stóðust það allír nema tveir.


Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku hverri:

Kennari kennslugrein 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur Kennslu
stundir
á viku
í hverri
grein
Kennsla
alls
á viku
Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastj. Reikningur 6 5 11
Þ.Þ.V. Íslenzka 6 7 13 -
Þ.Þ.V. Náttúrufræði 2 2
Þ.Þ.V. Félagsfræði 2 2 28
Sigurður Finnsson, fastakennari Enska 4 5 5 14
S.F. Heilsufræði 1 1
S.F. Landafræði 2 2 2 6
S.F. Reikningur 5 5
S.F. Leikfimi 4 4 4 12 38
Einar Haukur Eiríksson,
fastakennari
Íslenzka 6 6
E.H.E. Saga 3 3
E.H.E. Danska 4 5 5 14
E.H.E. Bókfærsla 2 2
E.H.E. Stærðfræði 3 3 28
Stundakennarar:
Jón Eiríksson
skattstjóri
Náttúrufræði 2 2 4
J.E. Saga 3 7
Gunnar Hlíðar,
dýralæknir
Eðlisfræði 2 2
G.Hl. Stærðfræði 3 3 5
Lýður Brynjólfsson,
kennari
Smíðar 2 2 2 6 6
Frú Arnþrúður Björnsdóttir,
kennari
Hannyrðir 2 2 4 4
Frk. Kristín Sigurðardóttir Kjólasaumur 2 2 2
Veiðarfæragerð
Vestmannaeyja
Netjahnýting,
- bætning,
- felling
4 2 2 8 8
Ólafur Gränz,
húsgagnasmíðameistari
Teiknun 2 2 4 4
Oddgeir Kristjánsson Gítarspil,
tveir flokkar
stúlkna,
frjálst val
2 2

Fræðslumálastjórn skipaði þessa prófdómendur við gagnfræða- og miðskólapróf:
Síra Halldór Kolbeins.
Jón Eiríksson, skattstjóra.
Gunnar Hlíðar, dýralækni.

Aðaleinkunnir við gagnfrœðapróf vorið 1949:

Anna Sigfúsdóttir 8,10
Árni Filippusson 6,43
Birna Guðjónsdóttir 7,34
Bjarni Herjólfsson 7.93
Bogi Sigurðsson 7.73
Einar M. Erlendsson 7,79
Garðar Ásbjörnsson 7.70
Garðar Júlíusson 6.17
Grétar Karlsson 8,47
Guðmundur Helgason 6.06
Hafsteinn Ingvarsson 7,49
Haukur Jóhannsson 5,85
Haraldur Baldursson 6,70
Hörður Ágústsson 6,81
Ingi Þ. Pétursson 7,58
Jakobína Hjálmarsdóttir 8.93
Karólína Jónsdóttir 8,43
Kristín Ásmundsdóttir 5,57
Magnús Helgason 6,46
Perla Þorgeirsdóttir 6 93
Þór Ástþórsson 7,27

Meðaleinkunnir við miðskólapróf (fyrri) og landspróf (síðari).

Eyjólfur Pálsson 8,24 8.06
Garðar Sigurðsson 7,46 6,92
Gísli Sigurðsson 5,74
Kristján Ingólfsson 5,66 5.34

Vorpróf 1. og 2. bekkjar og gagnfræðapróf hófust í skólanum 19. apríl.
Skólaslit fóru fram 15. maí í húsi K.F.U.M. og K. Kór Barnaskólans söng undir stjórn Karls Guðjónssonar kennara. Skólastjóri, Einar H. Eiríksson kennari og síra Halldór Kolbeins, formaður skólanefndar, fluttu ræðu. Miðskólapróf var þreytt dagana 16.-31. maí.

Vestm.eyjum 16. júní 1949.
Þorsteinn Þ. Víglundsson.