„Súla“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(13 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Súla.jpg|thumb|200px|left|Súla með unga sinn, Eyjar í baksýn]] | |||
Súla ''(Morus bassanus)'' er algeng í Vestmannaeyjum. Næststærsta súlnabyggð á Íslandi er í [[Súlnasker]]i, en sú stærsta er í Eldey utan Reykjaness. Súlubyggð er í þremur öðrum eyjum í Vestmannaeyjaklasanum: [[Brandur|Brandi]], [[Hellisey]] og [[Geldungur|Geldungi]]. Súla er veidd í öllum þessum eyjum. | |||
{{Fuglar}} | {{Fuglar}} | ||
[[Mynd: | == Súla == | ||
* '''Lengd:''' 87-100 cm.... | |||
[[Mynd:2009 01 25 fuglar sula klettsvik 350 crop.JPG|thumb|200px|left]] | |||
[[Mynd:2009 01 25 fuglar sula klettsvik 328.JPG|thumb|200px|left]] | |||
* '''Fluglag:''' Það er stórkostleg sjón að sjá súlu stinga sér lóðrétt úr mikilli hæð og kafa í sjóinn eftir fiski. Súlan flýgur oft svifflug lágt yfir haffleti og eru stundum nokkrar saman í halarófu að skyggnast eftir æti. | |||
* '''Fæða:''' Fiskur. | |||
* '''Varpstöðvar:''' Verpir í þéttum byggðum á sæbröttum eyjum eða í björgum. Er mest nálægt ströndum Vestur-Evrópu á vetrum og allt suður til Vestur-Afríku. | |||
* '''Hreiður:''' Stundum aðeins lítil laut í jarðveginn. Oft endurbyggir súlan þó gömul hreiður og notar til þess þang, gras og fjaðrir. Þessir hreiðurhraukar geta orðið allt að 50 sm. á hæð. Súlan vermir egg sitt með fótunum en ekki með kviðnum eins og aðrir fuglar. | |||
* '''Egg:''' Eitt egg, hvítt eða ljósblátt. | |||
* '''Heimkynni:''' Mikill meirihluti allra súlna í heiminum á heimkynni sín á Bretlandseyjum og svo á Íslandi. | |||
== Súlnaveiði == | == Súlnaveiði == | ||
Súlan er tilkomumesti og tignarlegasti fuglinn í björgum Vestmannaeyja og er oft kölluð | Súlan er tilkomumesti og tignarlegasti fuglinn í björgum Vestmannaeyja og er oft kölluð „drottning Atlantshafsins“. | ||
Hún verpir á beru berginu og setur hreiðrið upp í háan hrauk, sem hún safnar í | Hún verpir á beru berginu og setur hreiðrið upp í háan hrauk, sem hún safnar í alls konar dóti. Súlan hugsar vel um ungann sinn og ælir upp í hann síld og ýmsu öðru góðgæti sem hún veiðir í kringum eyjarnar. Stærsta samfellda súlnabyggðin er uppi á Súlnaskeri, '''Útsuðursbreiðan'''. Súlan er nýtt til matar á ýmsan hátt en í dag er hún mest söltuð og reykt. | ||
=== Aðfarir við veiðarnar === | === Aðfarir við veiðarnar === | ||
Súlnaveiðar teljast ekki fagrar aðferðir. Veiðimenn læðast að súlnabreiðunni frá öllum áttum og gæta þess sérstaklega að súlan komist ekki að brún. | Súlnaveiðar teljast ekki fagrar aðferðir. Veiðimenn læðast að súlnabreiðunni frá öllum áttum og gæta þess sérstaklega að súlan komist ekki að brún. | ||
Um leið og forystumaður gefur merki þá hlaupa allir að súlnabreiðunni og veiðimenn fara í vígaham og slá ótt og títt til súlnaunganna en fullorðna súlan flýgur ógjarnan upp. Þá upphefst mikið garr - | Um leið og forystumaður gefur merki þá hlaupa allir að súlnabreiðunni og veiðimenn fara í vígaham og slá ótt og títt til súlnaunganna en fullorðna súlan flýgur ógjarnan upp. Þá upphefst mikið garr - veiðimenn vaða í skít og leðju upp á mjóalegg. Eftir um hálftíma verður breiðan aðsótt með sex göngumönnum. Veiðimennirnir róast svo niður, móðir og dasaðir. Þá er komið að því að verka afurðirnar. Talið er best að hamfletta súluna samdægurs. | ||
[[Mynd:skersul3a.jpg|thumb|right|400px|Súla og súlungi í Súlnaskeri]] | [[Mynd:skersul3a.jpg|thumb|right|400px|Súla og súlungi í Súlnaskeri]] | ||
=== Verkun og nýting súlunnar === | === Verkun og nýting súlunnar fyrrum === | ||
Allur nytjafugl, lundi, fýll og súla | Allur nytjafugl, lundi, fýll og súla, var borðaður nýr, saltaður og reyktur. | ||
Fuglinn var alltaf nýttur til hins ýtrasta. Súlan var borðuð ný í súpu eða steikt í seinni tíð, söltuð eða reykt og þykir hún enn ljúffengust þannig. | Fuglinn var alltaf nýttur til hins ýtrasta. Súlan var borðuð ný í súpu eða steikt í seinni tíð, söltuð eða reykt og þykir hún enn ljúffengust þannig. | ||
Hausinn, vængir og lappir voru sviðin og þótti það herramannsmatur. Fremri hluti súluvængsins var, eins og vængir af lunda, notaður í sópa. Hálsinn var svo notaður í súlublóðmör. Einnig var súlulifrin hökkuð og var það kallað að gera súlublóðmör en var í raun lifrarpylsa. | Hausinn, vængir og lappir voru sviðin og þótti það herramannsmatur; kallaðist súlusvið. Fremri hluti súluvængsins var, eins og vængir af lunda, notaður í sópa. Hálsinn var svo notaður í súlublóðmör. Einnig var súlulifrin hökkuð og var það kallað að gera súlublóðmör en var í raun lifrarpylsa. | ||
Sjá einnig [[Blik 1940, 7. tbl./Súlan drottning Atlantshafsins]]. | |||
[[Flokkur:Fuglar]] | [[Flokkur:Fuglar]] |
Núverandi breyting frá og með 23. ágúst 2012 kl. 20:57
Súla (Morus bassanus) er algeng í Vestmannaeyjum. Næststærsta súlnabyggð á Íslandi er í Súlnaskeri, en sú stærsta er í Eldey utan Reykjaness. Súlubyggð er í þremur öðrum eyjum í Vestmannaeyjaklasanum: Brandi, Hellisey og Geldungi. Súla er veidd í öllum þessum eyjum.
Sjófuglar |
---|
Vaðfuglar |
Mávar, kjóar, þernur |
Andfuglar |
Spörfuglar |
Annað |
Útdauðir fuglar |
Súla
- Lengd: 87-100 cm....
- Fluglag: Það er stórkostleg sjón að sjá súlu stinga sér lóðrétt úr mikilli hæð og kafa í sjóinn eftir fiski. Súlan flýgur oft svifflug lágt yfir haffleti og eru stundum nokkrar saman í halarófu að skyggnast eftir æti.
- Fæða: Fiskur.
- Varpstöðvar: Verpir í þéttum byggðum á sæbröttum eyjum eða í björgum. Er mest nálægt ströndum Vestur-Evrópu á vetrum og allt suður til Vestur-Afríku.
- Hreiður: Stundum aðeins lítil laut í jarðveginn. Oft endurbyggir súlan þó gömul hreiður og notar til þess þang, gras og fjaðrir. Þessir hreiðurhraukar geta orðið allt að 50 sm. á hæð. Súlan vermir egg sitt með fótunum en ekki með kviðnum eins og aðrir fuglar.
- Egg: Eitt egg, hvítt eða ljósblátt.
- Heimkynni: Mikill meirihluti allra súlna í heiminum á heimkynni sín á Bretlandseyjum og svo á Íslandi.
Súlan er tilkomumesti og tignarlegasti fuglinn í björgum Vestmannaeyja og er oft kölluð „drottning Atlantshafsins“. Hún verpir á beru berginu og setur hreiðrið upp í háan hrauk, sem hún safnar í alls konar dóti. Súlan hugsar vel um ungann sinn og ælir upp í hann síld og ýmsu öðru góðgæti sem hún veiðir í kringum eyjarnar. Stærsta samfellda súlnabyggðin er uppi á Súlnaskeri, Útsuðursbreiðan. Súlan er nýtt til matar á ýmsan hátt en í dag er hún mest söltuð og reykt.
Aðfarir við veiðarnar
Súlnaveiðar teljast ekki fagrar aðferðir. Veiðimenn læðast að súlnabreiðunni frá öllum áttum og gæta þess sérstaklega að súlan komist ekki að brún.
Um leið og forystumaður gefur merki þá hlaupa allir að súlnabreiðunni og veiðimenn fara í vígaham og slá ótt og títt til súlnaunganna en fullorðna súlan flýgur ógjarnan upp. Þá upphefst mikið garr - veiðimenn vaða í skít og leðju upp á mjóalegg. Eftir um hálftíma verður breiðan aðsótt með sex göngumönnum. Veiðimennirnir róast svo niður, móðir og dasaðir. Þá er komið að því að verka afurðirnar. Talið er best að hamfletta súluna samdægurs.
Verkun og nýting súlunnar fyrrum
Allur nytjafugl, lundi, fýll og súla, var borðaður nýr, saltaður og reyktur.
Fuglinn var alltaf nýttur til hins ýtrasta. Súlan var borðuð ný í súpu eða steikt í seinni tíð, söltuð eða reykt og þykir hún enn ljúffengust þannig.
Hausinn, vængir og lappir voru sviðin og þótti það herramannsmatur; kallaðist súlusvið. Fremri hluti súluvængsins var, eins og vængir af lunda, notaður í sópa. Hálsinn var svo notaður í súlublóðmör. Einnig var súlulifrin hökkuð og var það kallað að gera súlublóðmör en var í raun lifrarpylsa.
Sjá einnig Blik 1940, 7. tbl./Súlan drottning Atlantshafsins.