„Þórunn Friðriksdóttir (Rauðhálsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þórunn Friðriksdóttir (Rauðhálsi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
10. Kristín Friðriksdóttir húsfreyja á Norður-Hvoli í Mýrdal, f. 4. maí 1910, d. 23. október 2009.<br>
10. Kristín Friðriksdóttir húsfreyja á Norður-Hvoli í Mýrdal, f. 4. maí 1910, d. 23. október 2009.<br>
11. Ólafur Friðriksson verkamaður á Selfossi, síðast í Hveragerði, f. 29. ágúst 1911, d. 26. jan. 1984.<br>
11. Ólafur Friðriksson verkamaður á Selfossi, síðast í Hveragerði, f. 29. ágúst 1911, d. 26. jan. 1984.<br>
12. [[Ragnheiður Friðriksdóttir (Rauðhálsi)|Ragnheiður Friðriksdóttir]] húsfreyja, f. 6. ágúst 1912, d. 12. júlí 1984, kona [[Haraldur Þorkelsson|Haraldar Þorkelssonar]]. <br>
12. [[Ragnheiður Friðriksdóttir (Rauðhálsi)|Ragnheiður Friðriksdóttir]] húsfreyja, f. 6. ágúst 1912, d. 12. júlí 1984, kona [[Haraldur Þorkelsson (járnsmiður)|Haraldar Þorkelssonar]]. <br>
13. [[Þórhallur Friðriksson (Rauðhálsi)|Þórhallur Friðriksson]] bifreiðastjóri í Eyjum, síðar smiður og umsjónarmaður í Skógum u. Eyjafjöllum, en síðast búsettur á Selfossi, f. 3. nóv. 1913, d. 29. janúar 1999, kvæntur [[Elín Þorsteinsdóttir (Nykhól)|Elínu Þorsteinsdóttur]].<br>
13. [[Þórhallur Friðriksson (Rauðhálsi)|Þórhallur Friðriksson]] bifreiðastjóri í Eyjum, síðar smiður og umsjónarmaður í Skógum u. Eyjafjöllum, en síðast búsettur á Selfossi, f. 3. nóv. 1913, d. 29. janúar 1999, kvæntur [[Elín Þorsteinsdóttir (Nykhól)|Elínu Þorsteinsdóttur]].<br>
14. [[Þórhalla Friðriksdóttir (Löndum)|Þórhalla Friðriksdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, f. 15. apríl 1915, d. 7. nóvember 1999, kona [[Þorvaldur Guðjónsson|Þorvalds Guðjónssonar]], (skildu), síðar kona [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundar Friðrikssonar]]. Að lokum giftist hún Brynjólfi Hallgrímssyni bróður Elísabetar og Þorgerðar. Þau bjuggu í Kópavogi.<br>
14. [[Þórhalla Friðriksdóttir (Löndum)|Þórhalla Friðriksdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður, f. 15. apríl 1915, d. 7. nóvember 1999, kona [[Þorvaldur Guðjónsson|Þorvalds Guðjónssonar]], (skildu), síðar kona [[Ásmundur Friðriksson|Ásmundar Friðrikssonar]]. Að lokum giftist hún Brynjólfi Hallgrímssyni bróður Elísabetar og Þorgerðar. Þau bjuggu í Kópavogi.<br>

Útgáfa síðunnar 7. október 2021 kl. 10:19

Þórunn Friðriksdóttir frá Rauðhálsi í Mýrdal, húsfreyja í Birtingarholti við Vestmannabraut 61 fæddist 28. apríl 1901 (Prestþj.bók 30. apríl) og lést 13. júlí 1972 á Vífilsstöðum.
Foreldrar hennar voru Friðrik Vigfússon bóndi á Rauðhálsi, f. 2. apríl 1871 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, d. 17. nóvember 1916 á Rauðhálsi og kona hans Þórunn Sigríður Oddsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1875 í Pétursey í Mýrdal, d. 23. júlí 1959 í Eyjum.

Börn Þórunnar og Friðriks:
1. Vigfús Friðriksson vinnumaður á Rauðhálsi, f. 13. febrúar 1897, d. 3. júní 1918 í Eyjum.
2. Sigurður Friðriksson útgerðarmaður, síðar verkstjóri, Hásteinsvegi 17, f. 22. ágúst 1898, d. 7. maí 1980, kvæntur Elísabet Hallgrímsdóttur.
3. Þorbergur Friðriksson skipstjóri, f. 10. des. 1899, fórst með b/v Sviða 2. desember 1941.
4. Þórunn Friðriksdóttir húsfreyja að Birtingarholti við Vestmannabraut 61, f. 28. apríl 1901 (V-Skaftf. 30. apríl), d. 13. júlí 1972, kona Ingvars Þórólfssonar.
5. Ragnhildur Friðriksdóttir húsfreyja að Brekastíg 3, Sólbergi, f. 5. júní 1902, d. 16. ágúst 1977, kona Guðlaugs Halldórssonar.
6. Oddsteinn Friðriksson útgerðarmaður, vélstjóri, f. 27. júní 1903, d. 21. sept 1987, kvæntur, (skildu), Þorgerði Hallgrímsdóttur, systur Elísabetar konu Sigurðar.
7. Árþóra Friðriksdóttir húsfreyja í Stykkishólmi, f. 23. desember 1904, d. 17. marz 1990.
8. Högni Friðriksson sjómaður, f. 2. júlí 1907, d. 17. júní 1929.
9. Sigríður Friðriksdóttir húsfreyja, fiskverkakona, verkstjóri, f. 3. júlí 1908, d. 28. febrúar 2011. Maður hennar Halldór Halldórsson.
10. Kristín Friðriksdóttir húsfreyja á Norður-Hvoli í Mýrdal, f. 4. maí 1910, d. 23. október 2009.
11. Ólafur Friðriksson verkamaður á Selfossi, síðast í Hveragerði, f. 29. ágúst 1911, d. 26. jan. 1984.
12. Ragnheiður Friðriksdóttir húsfreyja, f. 6. ágúst 1912, d. 12. júlí 1984, kona Haraldar Þorkelssonar.
13. Þórhallur Friðriksson bifreiðastjóri í Eyjum, síðar smiður og umsjónarmaður í Skógum u. Eyjafjöllum, en síðast búsettur á Selfossi, f. 3. nóv. 1913, d. 29. janúar 1999, kvæntur Elínu Þorsteinsdóttur.
14. Þórhalla Friðriksdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 15. apríl 1915, d. 7. nóvember 1999, kona Þorvalds Guðjónssonar, (skildu), síðar kona Ásmundar Friðrikssonar. Að lokum giftist hún Brynjólfi Hallgrímssyni bróður Elísabetar og Þorgerðar. Þau bjuggu í Kópavogi.
15., 16. og 17. Þrjú börn fædd andvana.

Þórunn var með foreldrum sínum á Rauðhálsi til 1917.
Hún var vinnukona á Hvoli í Mýrdal 1917-1920, en fór þá til Reykjavíkur, var þar vinnukona hjá Sigurði Oddssyni móðurbróður sínum.
Þau Ingvar giftu sig 1922, eignuðust tíu börn. Þau bjuggu í Birtingarholti.

I. Maður Þórunnar, (27. maí 1922), var Ingvar Þórólfsson útgerðarmaður, húsasmiður, f. 27. mars 1896, d. 13. apríl 1975.
Börn þeirra:
1. Þórhildur Ingvarsdóttir húsfreyja í Mýrdal, f. 25. nóvember 1922, d. 8. ágúst 2000.
2. Þórunn Ingvarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 6. desember 1923 í Birtingarholti, d. 6. október 2013.
3. Friðrik Ingvarsson í Bandaríkjunum, f. 2. apríl 1926, d. 17. janúar 2004.
4. Hulda Ingvarsdóttir Berndsen húsfreyja í Reykjavík, f. 10. maí 1927, d. 28. apríl 2000.
5. Vigfús Ingvarsson, f. 1. nóvember 1928.
6. Hafsteinn Ingvarsson tannlæknir, f. 12. október 1932 í Birtingarholti, d. 29. janúar 2014.
7. Hafdís Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 2. mars 1935 í Birtingarholti, d. 26. janúar 1997.
8. Ingi Ingvarsson, f. 22. apríl 1937 í Birtingarholti, d. 14. ágúst 2018.
9. Jóna Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 25. júní 1939 í Birtingarholti.
10. Þórólfur Ingvarsson sjómaður á Akureyri, f. 16. apríl 1944 í Birtingarholti, d. 20. júlí 2015.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.