Ingi Ingvarsson (Birtingarholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ingi Ingvarsson frá Birtingarholti við Vestmannabraut 61, trésmiður fæddist þar 22. apríl 1937 og lést 14. ágúst 2018.
Foreldrar hans voru Ingvar Þórólfsson frá Gerðakoti í Flóa, útgerðarmaður, húsasmiður, f. 27. mars 1896 að Króki þar, d. 13. apríl 1975, og kona hans Þórunn Friðriksdóttir frá Rauðhálsi í Mýrdal, húsfreyja, f. þar 28. apríl 1901, d. 13. júní 1972.

Börn Þórunnar og Ingvars:
1. Þórhildur Ingvarsdóttir húsfreyja í Mýrdal, f. 25. nóvember 1922, d. 8. ágúst 2000.
2. Þórunn Ingvarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 6. desember 1923 í Birtingarholti, d. 6. október 2013.
3. Friðrik Ingvarsson í Bandaríkjunum, f. 2. apríl 1926, d. 17. janúar 2004.
4. Hulda Ingvarsdóttir Berndsen húsfreyja í Reykjavík, f. 10. maí 1927, d. 28. apríl 2000.
5. Vigfús Ingvarsson, f. 1. nóvember 1928.
6. Hafsteinn Ingvarsson tannlæknir, f. 12. október 1932 í Birtingarholti, d. 29. janúar 2014.
7. Hafdís Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 2. mars 1935 í Birtingarholti, d. 26. janúar 1997.
8. Ingi Ingvarsson trésmiður, f. 22. apríl 1937 í Birtingarholti, d. 14. ágúst 2018.
9. Jóna Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 25. júní 1939 í Birtingarholti.
10. Þórólfur Ingvarsson sjómaður á Akureyri, f. 16. apríl 1944 í Birtingarholti, d. 20. júlí 2015.

Ingi var með foreldrum sínum í æsku.
Hann var trésmiður.
Þau Helga Margrét giftu sig 1962, eignuðust þrjú börn.
Helga Margrét lést 2017 og Ingi 2018.

I. Kona Inga, (17. júní 1962), var Helga Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 15. maí 1943, d. 20. desember 2017. Foreldrar hennar voru Guðmundur Bjarnason, f. 12. desember 1896, d. 5. desember 1967, og Jóhanna Margrét Magnúsdóttir, f. 9. júlí 1906, d. 28. febrúar 1979.
Börn þeirra:
1. Friðrik Ingason stýrimaður, f. 13. nóvember 1961 í Reykjavík. Kona hans er Steinunn Emilsdóttir.
2. Jóhanna Ingadóttir grunnskólakennari, f. 8. mars 1963 í Reykjavík. Maður hennar Stefá Erlendsson.
3. Hálfdán Ingason verkamaður, f. 26. desember 1965, d. 4. september 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.