„Ritverk Árna Árnasonar/Pétur Guðjónsson (Kirkjubæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 34: Lína 34:
1. [[Ósk Pétursdóttir (Kirkjubæ)|Jónína ''Ósk]], f. 12. nóvember 1926 á Oddsstöðum, d. 24. maí 2016.<br>
1. [[Ósk Pétursdóttir (Kirkjubæ)|Jónína ''Ósk]], f. 12. nóvember 1926 á Oddsstöðum, d. 24. maí 2016.<br>
2. [[Guðlaug Pétursdóttir (Kirkjubæ)|Guðlaug]], fædd 25. september 1928 á Aðalbóli.<br>
2. [[Guðlaug Pétursdóttir (Kirkjubæ)|Guðlaug]], fædd 25. september 1928 á Aðalbóli.<br>
3. [[Magnús Pétursson| Guðlaugur ''Magnús'']], f. 5. ágúst 1931.<br>  
3. [[Magnús Pétursson (Kirkjubæ)| Guðlaugur ''Magnús'']], f. 5. ágúst 1931.<br>  
4. [[Jóna Halldóra Pétursdóttir|Jóna Halldóra]], f. 18. ágúst 1933.<br>
4. [[Jóna Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Jóna Halldóra Pétursdóttir]], f. 18. ágúst 1933.<br>
5. [[Guðjón Pétursson|Guðjón]], f. 31. júlí 1935, d. 25. janúar 1985.<br>
5. [[Guðjón Pétursson (Kirkjubæ)|Guðjón]], f. 31. júlí 1935, d. 25. janúar 1985.<br>


II. Síðari kona Péturs, (2. janúar 1943), var [[Lilja Sigfúsdóttir (Kirkjubæ)|Lilja Sigfúsdóttir]], f. 11. október 1917, d. 15 október 1990.<br>
II. Síðari kona Péturs, (2. janúar 1943), var [[Lilja Sigfúsdóttir (Kirkjubæ)|Lilja Sigfúsdóttir]], f. 11. október 1917, d. 15 október 1990.<br>
Börn Péturs og Lilju:<br>
Börn Péturs og Lilju:<br>
6. [[Guðrún Rannveig Pétursdóttir| Guðrún Rannveig]], f. 10. desember 1939.<br>
6. [[Guðrún Rannveig Pétursdóttir| Guðrún Rannveig]], f. 10. desember 1939.<br>
7. [[Árni Pétursson| Árni]], f. 4. febrúar 1941, d. 9. október 1996.<br>
7. [[Árni Pétursson (Kirkjubæ)| Árni]], f. 4. febrúar 1941, d. 9. október 1996.<br>
8. [[Brynja Pétursdóttir|Brynja]], f. 16. ágúst1946.<br>
8. [[Brynja Pétursdóttir (Kirkjubæ)|Brynja]], f. 16. ágúst1946.<br>
9. [[Herbjört Pétursdóttir|Herbjört]], f. 26. febrúar 1951, d. 2. maí 1999.<br>
9. [[Herbjört Pétursdóttir (Kirkjubæ)|Herbjört]], f. 26. febrúar 1951, d. 2. maí 1999.<br>


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara:<br> Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>

Núverandi breyting frá og með 21. apríl 2021 kl. 19:49

Pétur Guðjónsson.
Pétur Guðjónsson.

Kynning.

Pétur Guðjónsson frá Oddsstöðum, bóndi og gjaldkeri á Kirkjubæ, fæddist 12. júlí 1902 og lést 21. ágúst 1982.
Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson bóndi og líkkistusmiður á Oddsstöðum, f. 27. desember 1874, d. 25. október 1959, og fyrri kona hans Martea Guðlaug Pétursdóttir húsfreyja, f. 1. mars 1876, d. 24. júní 1921.

Börn Guðjóns á Oddsstöðum og fyrri konu hans Marteu Guðlaugar Pétursdóttur voru.
1. Kristófer, f. 27. maí 1900, d. 11. apríl 1981.
2. Pétur, f. 12. júlí 1902, d. 21. ágúst 1982.
3. Jón, f. 2. ágúst 1903, d. 12 febrúar 1967.
4. Herjólfur, f. 25. desember 1904, d. 31. janúar 1951.
5. Fanný, f. 4. mars 1906, d. 26. nóvember 1994.
6. Njáll Guðjónsson, f. 31. mars 1907, d. 16. janúar 1909 samkv. dánarskrá, en skráður tveggja mánaða gamall þar.
7. Njála, f. 22. desember 1909, d. 16. apríl 1997.
8. Guðmundur, f. 28. janúar 1911, d. 18. desember 1969.
9. Árni Guðjónsson, f. 21. júní 1912, d. 2. júní 1923.
10. Ósk, f. 15. júlí 1914, d. 1. febrúar 2006.
11. Guðrún Guðjónsdóttir, f. 12. september 1915, d. 22. nóvember 1918.

Börn Guðjóns og síðari konu hans Guðrúnar Grímsdóttur húsfreyja, f. 10. júní 1888, d. 4. maí 1981.
12. Ingólfur, f. 7. febrúar 1917, d. 16. nóvember 1998.
13. Guðlaugur, f. 2. júní 1919, d. 2. júní 2008.
14. Árni, f. 12. mars 1923, d. 16. nóvember 2002.
15. Vilborg, f. 22. ágúst 1924, d. 8. maí 2015.
Fósturbörn Guðrúnar og Guðjóns voru:
16. Hjörleifur Guðnason, f. 5. júní 1925, d. 13. júní 2007, systursonur Guðrúnar.
17. Jóna Halldóra Pétursdóttir sonardóttir Guðjóns, f. 18. ágúst 1933.

Pétur var tvíkvæntur:
I. Fyrri kona hans, (18. desember 1926), var Guðrún Guðjónsdóttir húsfreyja frá Tóarseli í Breiðdal, f. 17. apríl 1905, d. 18. október 1938.
Börn Péturs og Guðrúnar:
1. Jónína Ósk, f. 12. nóvember 1926 á Oddsstöðum, d. 24. maí 2016.
2. Guðlaug, fædd 25. september 1928 á Aðalbóli.
3. Guðlaugur Magnús, f. 5. ágúst 1931.
4. Jóna Halldóra Pétursdóttir, f. 18. ágúst 1933.
5. Guðjón, f. 31. júlí 1935, d. 25. janúar 1985.

II. Síðari kona Péturs, (2. janúar 1943), var Lilja Sigfúsdóttir, f. 11. október 1917, d. 15 október 1990.
Börn Péturs og Lilju:
6. Guðrún Rannveig, f. 10. desember 1939.
7. Árni, f. 4. febrúar 1941, d. 9. október 1996.
8. Brynja, f. 16. ágúst1946.
9. Herbjört, f. 26. febrúar 1951, d. 2. maí 1999.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Pétur er einn af sönnum sonum Eyjanna og frömuðum Elliðaeyinga síðari ár.
Hann er hár vexti og nokkuð grannur, en axlabreiður, dökkhærður, langleitur, fríður sýnum, léttur á velli og snar í hreyfingum.
Hann er stilltur og virkar daufur í framkomu, en við viðræður kátur, ræðinn, glöggur, vel heima víða. Í sínum hóp er Pétur skemmtilegur og vel kátur, en enginn galgopi í kæti. Pétur er einn af bestu veiðimönnum nútímans í Eyjum og vanur frá barnæsku við kennslu föður síns.
Hann hefir að mestu verið í Elliðaey til lunda, en annars tekið virkan þátt í fuglaveiðum og eggjatekju í ýmsum úteyjum.
Pétur hefir stundað búskap, sjómennsku, verslunarstörf, tekið virkan þátt í verkalýðsmálum Eyjanna, hvarvetna góður liðsmaður til starfa, vellátinn, skarpur og glöggur.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.