Blik 1949/Skýrsla um Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum skólaárið 1947-48.

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Efnisyfirlit 1949SKÝRSLA
um Gagnfræðaskólann í Vestmannaeyjum
skólaárið 1947-48


Skólinn var settur þriðjud. 23. sept. að Breiðabliki, leiguhúsnæði skólans. Nám hófu í skólanum 67 nemendur, 27 stúlkur og 40 piltar.
Hér verða skráð nöfn nemenda og skipting þeirra í deildir.
Fæðingardags og -árs nemenda er getið við hvert nafn. Heimili nemenda er hér í Eyjum nema annars sé getið.

3. bekkur
(Sjá „Blik“ 1947).
Ásdís Sveinsdóttir,
Björg Ragnarsdóttir,
Einar Valur Bjarnason*,
Emil Arason,
Garðar Sveinsson,
Guðný Hjartardóttir,
Gunnar Ólafsson,
Hrafnhildur Helgadóttir*,
Margrét Ólafsdóttir,
Ósk Guðjónsdóttir,
Sigurður Guðmundsson,
Svanhildur Guðmundsdóttir*,
Theódór Guðjónsson,
Tryggvi Þorsteinsson*.
* Þessir nemendur þreyttu miðskólapróf og stóðust það allir. Einnig hlutu þeir allir við landspróf réttindi til kennaraskóla- eða menntaskólanáms með 1. einkunn.
Aðrir af bekkjarhöfninni þreyttu gagnfræðapróf og stóðust það.

2. bekkur.
(Sjá „Blik“ 1948)
Anna Sigfúsdóttir, f. 14. marz 1930 í Vm.
For.: Sigfús Hallgrímsson og kona hans Kristín Sigurðardóttir.
Árni Filippusson,
Birna Guðjónsdóttir,
Bjarni Herjólfsson,
Bogi Sigurðsson,
Einar M. Erlendsson,
Eyjólfur Pálsson,
Garðar Ásbjörnsson,
Garðar Júlíusson,
Garðar Sigurðsson,
Guðmundur Helgason,
Hafsteinn Ingvarsson,
Haraldur Baldursson,
Haukur Jóhannsson,
Hörður Ágústsson,
Ingi Pétursson,
Kristín Ásmundsdóttir,
Magnús Helgason,
Perla Þorgeirsdóttir,
Sigurður Grétar Karlsson,
Sigurveig Karólína Jónsdóttir, f. 8. júlí 1929 að Ærlækjarseli í Axarfirði. For.: Jón Björnsson og kona hans Arnþrúður Grímsdóttir.
Sjöfn Jónasdóttir,
Unnsteinn Þorsteinsson,
Vigfús S. Guðmundsson,
Þór Ástþórsson,
Þórey Kolbeins,
Örn Aanes.

Allir nemendur þreyttu vorpróf; 24 stóðust prófið, en 4 féllu.

1. bekkur
Arnfríður Guðjónsdóttir, f. 1. nóv. 1932 í Fáskrúðsfirði.
For.G. Bjarnason og k. h. Ólafía Jónsdóttir.
Bergljót Pálsdóttir, f. 19. jan. 1933 í Vm.
For.: P. Oddgeirsson og k.h. Matthildur Ísleifsdóttir.
Birna Baldursdóttir, f. 26. júní 1933 í Vm.
For.: B. Ólafsson og k.h. Jóhanna Ágústsdóttir.
Eiríkur Á. Guðnason, f. 28. marz 1933.
For.: G. Jónsson og k.h. Anna Eiríksdóttir.
Garðar A. Sveinsson, f. 15. jan. 1933 í Vm.
For.: Sv. Sigurhansson og k.h. Sólrún Ingvarsdóttir.
Guðmar Tómasson, f. 6. apríl 1933 í Vm.
For.: T. Sveinsson og k.h. Líney Guðmundsdóttir.
Guðrún W. Andersen, f. 22. ág. 1933 í Vm.
For.: Willum Andersen og k.h. Guðrún Á. Ágústsdóttir.
Guðrún Pálsdóttir, f. 23. sept. 1933 í Vm.
For.: P. Þorbjörnsson og k.h. Bjarnheiður Guðmundsdóttir.
Guðrún Þ. Vilhjálmsdóttir, f. 21. jan. 1933 í Vm.
For.: Vilhjálmur Jónsson|V. Jónsson og k.h. Nikólína Jónsdóttir.
Helga M. Ketilsdóttir, f. 13. ág. 1933 að Steinum, Eyjafjöllum.
For.: K. Eyjólfsson og Margrét Pálsdóttir.
Hilmir Hinriksson, f. 31. marz 1932 í Vm.
For.: H. Jónsson og Júlíana Erlendsdóttir.
Jóhann N. Ágústsson, f. 18. sept. 1932 í Eskifirði.
For.: Á. Sigfússon og k.h. Elín Halldórsdóttir.
Jóhanna M. Ingólfsdóttir, f. 13. febr. 1933 í Rvík.
For.: I. Theodórsson og k.h. Lára Sigurðardóttir.
Jóna H. Pétursdóttir, f. 18. ág. 1933.
For.: P. Guðjónsson og k.h. Guðrún R. Guðjónsdóttir.
Konráð Eyjólfsson, f. 20. marz 1933 í Eskifirði.
For.: E. Eyjólfsson og k.h. Steinunn Pálsdóttir.
Marlaug Einarsdóttir, f. 18. júlí 1933 í Vm.
For.: E. Illugason og k.h. Rósa Ísleifsdóttir.
Páll Helgason, f. 14. júní 1933 í Vm.
For.: H. Benediktsson og k.h. Guðrún Stefánsdóttir.
Ragnar Runólfsson, f. 13. des. 1933 í Vm.
For.: R. Runólfsson og k.h. Unnur Þorsteinsdóttir.
Soffía Björnsdóttir, f. 13. ág. 1933 í Vm.
For.: B. Bjarnason og k.h. Ingibjörg Ólafsdóttir.
Stefán G. Runólfsson, f. 10. sept. 1933 í Vm.
For.: R. Runólfsson og k.h. Petra Guðmundsdóttir.
Sveinn G. Scheving, f. 27. ág. 1933 í Vm.
For.: Guðjón Scheving og k.h. Ólafía Jónsdóttir.
Svanhvít Kjartansdóttir, f. 1. marz 1933 í Vm.
For.: K. Jónsson og k.h. Ragnhildur Jónsdóttir.
Svanur Jónsson, f. 19. jan. 1933 í Vm.
For.; J. Gestsson og k.h. Indlaug Björnsdóttir.
Víglundur Þór Þorsteinsson, f. 24. júlí 1934.
For.: Þ.Þ. Víglundsson og k.h. Ingigerður Jóhannsdóttir.
Þorsteinn Runólfsson, f. 5. apríl 1932 í Vm. Albróðir nr. 18.

Nr. 7 og nr. 11 hurfu úr skóla til vinnu; nr. 19 hætti námi sökum veikinda. 22 nem. þreyttu árspróf upp í 2. bekk og stóðust það allir nema einn.

Kennarar, námsgreinar og skipting kennslustunda á viku hverri:

Kennari kennslugrein 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur Kennslu stundir á viku í hverri grein Kennsla alls á viku
Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastj. Reikningur 5 6 11
Þ.Þ.V. Íslenzka 6 6 6 18 29
Sigurður Finnsson, fastakennari Enska 4 5 5 14
S.F. Reikningur 5 5
S.F. Landafræði 2 2 2 6
S.F. Heilsufræði 1 1 2
S.F. Leikfimi 4 4 4 12 39
Einar Bragi Sigurðsson* Danska 5 5 5 15
E.B.S. Náttúrufræði 2 2 2 6
E.B.S. Eðlisfræði 2 2 4
E.B.S. Saga 2 Miðsk.d. 4 6
E.B.S. Algebra Miðsk.d. 4 4 35
Stundakennarar:
Lýður Brynjólfsson Smíðar 2 2 2 6 6
Frú Lára Kolbeins Saumar 2 2 4 4
Frú Inga Jóhanna Halldórsdóttir|Inga Halldórsdóttir Saumar 2 2 2
Sr. Halldór Kolbeins Kristinfræði 1 1 1
Ólafur Gränz Teiknun 2 2 4 4
Sigurjón Kristinsson Bókfærsla 2 2 2

* Ráðinn í stað Einars H. Eiríkssonar, sem stundaði háskólanám þennan vetur.

Við gagnfræða- og miðskólapróf voru þessir prófdómendur skipaðir af fræðslumálastjórn: Síra Halldór Kolbeins, Jón Eiríksson, skattstjóri, Gunnar Hlíðar, dýralæknir.
Aðaleinkunnir við gagnfræðapróf vorið 1947:

Ásdís Sveinsdóttir 6,57
Björg Ragnarsdóttir 8,10
Emil Arason 5,69
Garðar Sveinsson 5,71
Gunnar Ólafsson 6,92
Guðný Hjartardóttir 6,35
Margrét Ólafsdóttir 7,56
Ósk Guðjónsdóttir 8,15
[[Sigurður Guðmundsson (Háeyri)|Sigurður Guðmundsson 6,17
Theodór Guðjónsson 8,00

Aðaleinkunnir við miðskólapróf (fyrri) og landspróf (síðari):

Einar V. Bjarnason 8,94 8,63
Hrafnhildur Helgadóttir 8,24 7,99
Svanhildur Guðmundsdóttir 7,40 7,21
Tryggvi Þorsteinsson 7,90 7,56

Vorpróf 1. og 2. bekkjar og gagnfræðapróf hófust í skólanum 21. apríl. Þeim lauk 14. maí og fóru þá fram skólaslit. Miðskólapróf (landspróf) hófst 18. maí og því lauk 31. s.m. Allur þorri nemendanna hlaut manndáðareinkunn 8,5—10.

Vestmannaeyjum, 20. júlí 1948.
Þorsteinn Þ. Víglundsson.ctr

S.l. haust hófst nýstárleg kennsla í Gagnfræðaskólanum hér. Piltar læra
að riða net, stanga kaðla, fella þorskanet o.fl. þ.h.
Kennsluna annast Veiðarfæragerð Vestmannaeyja h.f.
Frá hægri til vinstri: Magnús Magnússon, netjagerðarmeistari,
Guðmundur E. Guðmundsson og Gísli Steingrímsson, nem. í 1. bekk.
(Ljósm.: Ingólfur Guðjónsson).