„Baldur VE-24“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
|||
Lína 19: | Lína 19: | ||
Mynd:Baldur VE 24. 1956..JPG | Mynd:Baldur VE 24. 1956..JPG | ||
Mynd:Löndun 1956.JPG | Mynd:Löndun 1956.JPG | ||
</gallery> | |||
{{Snið:1973 skip | |||
|nafn=Baldur VE-24 | |||
|mynd=Til togveiða.JPG | |||
|skipanúmer=310 | |||
|skipstjóri=[[Hannes Haraldsson (Fagurlyst)]] | |||
|heimahöfn=Vestmannaeyjar | |||
|smíðaár=1930 | |||
|efni=Eik | |||
|þyngd= | |||
|lengd= | |||
|breidd= | |||
|dýpt= | |||
|vélar= | |||
|hraði= | |||
|tegund= | |||
|bygging=Danmörk | |||
|útgerð=Baldur hf | |||
|annað= | |||
|áhöfn= | |||
}} | |||
==Áhöfn 23.janúar 1973== | ==Áhöfn 23.janúar 1973== | ||
* [[Hannes Haraldsson (Fagurlyst)|Hannes Haraldsson]] skipstjóri f.1938 Bakkastíg 6 | * [[Hannes Haraldsson (Fagurlyst)|Hannes Haraldsson]] skipstjóri f.1938 Bakkastíg 6 |
Útgáfa síðunnar 17. nóvember 2024 kl. 19:16
Vélbáturinn Baldur VE-155 var keyptur af Sigurði Oddssyni árið 1912 og var formaður á honum til ársins 1923. Runólfur Sigfússon tók við Baldri árið 1924. Báturinn var metinn ónýtur árið 1928.
Baldur VE-24, sem myndirnar eru af, var keyptur frá Danmörku 1939 af þeim Haraldi Hannessyni, sem var skipstjóri, Jónasi Jónssyni skrifstofumanni Tanganum og Rögnvaldi Jónssyni sjómanni. Haraldur var skipstjóri frá byrjun þar til Hannes sonur hans tók við og var með bátinn þar til hann fór í úreldingu.
Halldór Halldórsson var stýrimaður á Baldri VE 24 um 10 ára skeið.
Bátnum var fargað árið 1998.
Myndir
Skipanúmer: | 310 |
Smíðaár: | 1930 |
Efni: | Eik |
Skipstjóri: | Hannes Haraldsson (Fagurlyst) |
Útgerð / Eigendur: | Baldur hf |
Brúttórúmlestir: | {{{brúttórúmlestir}}} |
Þyngd: | brúttótonn |
Lengd: | m |
Breidd: | m |
Ristidýpt: | m |
Vélar: | |
Siglingahraði: | sjómílur |
Tegund: | |
Bygging: | Danmörk |
Smíðastöð: | {{{smíðastöð}}} |
Heimahöfn: | Vestmannaeyjar |
Kallmerki: | {{{kallmerki}}} |
Áhöfn 23. janúar 1973 : | |
Áhöfn 23.janúar 1973
- Hannes Haraldsson skipstjóri f.1938 Bakkastíg 6
- Þórarinn Torfason Stýrimaður f.1926 Illugagötu 29
- Trausti Sigurðsson 1.Vélstjóri f.1932 Brimhólabraut 5
- Brynjar Óli Einarsson 2. Vélstjóri f.1936 Flötum 14