Brynjar Óli Einarsson
Fara í flakk
Fara í leit
Brynjar Óli Einarsson, frá Siglufirði, sjómaður fæddist 17. september 1936 og lést 27. júní 1984.
Foreldrar hans Einar Ásgrímsson, f. 6. nóvember 1897, d. 5. október 1979, og Dórótea Sigurlaug Jónsdóttir, f. 6. maí 1904, d. 24. mars 2001.
Þau Guðrún giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Oddeyri við Flatir 14.
I. Kona Brynjars er Guðrún Ólafsdóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 29. júní 1944.
Börn þeirra:
1. Ingibjörg Andrea Brynjarsdóttir, f. 17. apríl 1964 á Akureyri.
2. Ólafur Ásgrímur Brynjarsson, f. 10. mars 1965 í Eyjum.
3. Helgi Jóhann Brynjarsson, f. 28. október 1973 í Hfirði.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðrún.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.