Bára Traustadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bára Traustadóttir húsfreyja í Færeyjum, kennari, skólastjóri fæddist 2. júlí 1963.
Foreldrar hennar Trausti Sigurðsson sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, starfsmaður ÍSALS, f. 14. desember 1932, d. 22. maí 2019, og kona hans Herborg Sigurðsson frá Færeyjum, húsfreyja, f. 16. janúar 1935.


ctr


Trausti, Herborg og börn. Frá vinstri: Bára, Soffía, Sóley.

Börn Herborgar og Trausta:
1. Soffía Traustadóttir húsfreyja, f. 7. janúar 1961. Maður hennar er Skúli Bergmann.
2. Bára Traustadóttir húsfreyja í Færeyjum, f. 2. júlí 1963. Maður hennar er Björn Elísson.
3. Sóley Traustadóttir öryrki, vistmaður á Skálatúnsheimilinu, f. 3. janúar 1965.

Þau Björn giftu sig, eignuðust fjögur börn.

I. Maður Báru er Björn Elíson úr Rvk, pípulagningameistari, f. 11. apríl 1962. Foreldrar hans Elí Auðunsson húsasmíðameistari, f. 11. nóvember 1928, d. 4. apríl 2016, og Guðrún Magdalena Birnir fóstra, húsfreyja, f. 7. desember 1934, d. 26. júlí 2007.
Börn þeirra:
1. Baldur Hrafn Björnsson, f. 15. febrúar 1986.
2. Eiríkur Björnsson, f. 29. júlí 1989.
3. Auðunn Björnsson, f. 22. apríl 1992. 4. Björn Teitur Björnsson, f. 17. febrúar 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.