Jónas Jónsson (Tanganum)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Jónas

Jónas Jónsson fæddist 12. maí 1905 og lést 31. október 1971. Jónas var framkvæmdastjóri verslunar Gunnars Ólafssonar & co. á Tanganum.

Jónas tók við starfi formanns stjórnar Lifrarsamlags Vestmannaeyja árið 1961 en hann hafði verið í stjórn samlagsins frá 1934. Jónas gegndi starfi formanns frá 1961-1969 og sat í stjórn til dauðadags.

MyndirHeimildir