77.343
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Karl Kristmanns''' | [[Mynd:Karl Kristmanns.jpg|250px|thumb|‘‘Karl Kristmanns.]] | ||
'''Karl Kristmanns''' kaupsýslumaður fæddist 21. nóvember 1911 í [[Steinholt]]i og lést 19. janúar 1958.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Kristmann Þorkelsson]] yfirfiskimatsmaður, f. 23. júlí 1883 á Seyðisfirði, d. 22. janúar 1972 í Reyjkavík og kona hans [[Jónína Jónsdóttir (Steinholti)|Jónína Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 11. ágúst 1885 í [[Mandalur|Mandal]], d. 3. mars 1957 í Reykjavík. | |||
Systkini Karls voru:<br> | |||
1. [[Ingi Kristmanns|Ingibergur Sigurjón Kristmannsson]] (Ingi Kristmanns) bankagjaldkeri, bankaritari, f. 13. nóvember 1905, d. 31. desember 1974.<br> | |||
2. Rósa Kristmannsdóttir, f. 15. apríl 1908, skírð 5. júní 1908. Hún var ekki með foreldrum sínum í Steinholti í lok árs 1908 né síðar, - finnst ekki lífs né liðin.<br> | |||
3. [[Júlíana Kristín Kristmannsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 18. júlí 1910, d. 10. janúar 1990. <br> | |||
4. [[Magnea Þórey Kristmannsdóttir]] húsfreyja, f. 11. febrúar 1915, d. 6. ágúst 1955.<br> | |||
5. [[Huld Kristmannsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 19. febrúar 1917, d. 10. maí 2010.<br> | |||
6. [[Alexander Kristmannsson]] járnsmiður í Reykjavík, f. 17. apríl 1919, d. 4. ágúst 1956.<br> | |||
7. [[Sigurveig Þóra Kristmannsdóttir]] húsfreyja, skrifstofukona í Reykjavík, f. 7. janúar 1921, d. 13. apríl 1997.<br> | |||
8. Ágúst Kristmannsson, f. 11. ágúst 1922, d. 28. júlí 1928.<br> | |||
Karl ólst upp með fjölskyldu sinni í Steinholti. Hann stundaði snemma kaupsýslu, rak verslun og var umboðsmaður fyrirtækja.<br> | |||
Hann eignaðir Ingibjörgu Sigrúnu með Fjólu Borgfjörð dóttur Snæbjarnar Bjarnasonar, síðar byggingameistara í [[Hergilsey]]. Hún ólst upp hjá afa sínum og ömmu í Reykjavík til 7 ára aldurs, en þá kom hún til Karls og Betsýjar og ólst upp hjá þeim. Þau Betsý eignuðust 5 börn, sem öll komust til fullorðinsára.<br> | |||
Kona Karls, (25. nóvember 1939), var [[Betsý Ágústsdóttir (Aðalbóli)|Betsý Gíslína Ágústsdóttir]] húsfreyja frá [[Aðalból]]i, f. 28. nóvember 1919.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Viktoría Karlsdóttir (Ingólfshvoli)|Viktoría Karlsdóttir]] húsfreyja, f. 6. nóvember 1939. Maður hennar er [[Gísli Halldór Jónasson]] skipstjóri, f. 13. september 1933.<br> | |||
2. [[Kolbrún Stella Karlsdóttir (Ingólfshvoli)|Kolbrún Stella Karlsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 1941. Maður hennar er [[Birgir Jóhannsson (Sólhlíð)|Birgir Jóhannsson]], f. 5. desember 1938.<br> | |||
3. [[Kristmann Karlsson (Ingólfshvoli)|Kristmann Karlsson]] kaupsýslumaður, f. 1945. Kona hans er [[Kristín Bergsdóttir (Hörgsholti)|Kristín Bergsdóttir]] [[Bergur Elías Guðjónsson|Guðjónssonar]] húsfreyja, f. 8. desember 1945.<br> | |||
4. [[Ágúst Karlsson (Ingólfshvoli)|Ágúst Karlsson]], f. 7. apríl 1949. Kona hans er [[Jensína María Guðjónsdóttir]] húsfreyja, f. 24. janúar 1949.<br> | |||
5. [[Friðrik Karlsson (Ingólfshvoli)|Friðrik Karlsson]], f. 26. mars 1953, býr í Danmörku. Kona hans er [[Inga Dóra Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 23. október 1954..<br> | |||
Barn Karls og fósturbarn Betsýjar var<br> | |||
6. [[Ingibjörg Sigrún Karlsdóttir]], f. 7. nóvember 1934. Móðir hennar var Fjóla Breiðfjörð Snæbjörnsdóttir [[Snæbjörn Bjarnason (Hergilsey)|Bjarnasonar]] byggingameistara í Hergilsey. Maður hennar var [[Jón Kristjánsson (Kirkjubóli)|Jón Kristjánsson]] prentari, verslunarstjóri frá [[Kirkjuból]]i, f. 26. febrúar 1929, d. 18. júní 1999. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Kaupmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Steinholti]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Ingólfshvoli]] | |||
== Myndir == | == Myndir == | ||
Lína 13: | Lína 50: | ||
</gallery> | </gallery> | ||