Inga Dóra Sigurðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Inga Dóra Sigurðardóttir, húsfreyja, leiðbeinandi fæddist 23. október 1954.
Foreldrar hennar Sigurður Ögmundsson, skipstjóri, f. 18. desember 1928, d. 25. apríl 1987, og kona hans Þórunn Margrét Traustadóttir, f. 13. mars 1931, d. 28. nóvember 1999.

Börn Þórunnar og Sigurðar:
1. Inga Dóra Sigurðardóttir, f. 23. október 1954, býr í Danmörku. Maður hennar Friðrik Karlsson.
2. Ögmundur Brynjar Sigurðsson, f. 1. nóvember 1955, bjó í Danmörku, d. 29. desember 2021. Kona hans Elsa Karin Thune.
3. Anna Linda Sigurðardóttir, f. 10. ágúst 1960. Maður hennar Magnús Hermannsson.

Þau Friðrik giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Danmörku.

I. Maður Ingu Dóru er Friðrik Karlsson, bókari, f. 26. mars 1953.
Börn þeirra:
1. Margrét Friðriksdóttir, f. 21. apríl 1973.
2. Karen Friðriksdóttir, f. 1. september 1974.
3. Sigrún Friðriksdóttir, f. 14. desember 1979.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.