„Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 22: Lína 22:
Þau bjuggu í fyrstu í [[Garðsfjós]]i, sem var byggt upp úr fjósi kaupmannsins í [[Garðurinn|Garðinum]], síðan í [[Kornhóll|Kornhól]].<br>
Þau bjuggu í fyrstu í [[Garðsfjós]]i, sem var byggt upp úr fjósi kaupmannsins í [[Garðurinn|Garðinum]], síðan í [[Kornhóll|Kornhól]].<br>
Hún var húsfreyja á [[Vestmannabraut]] 53 1930 með Ögmundi og þremur börnum sínum, en Jón Sveinbjörn var á sjúkrahúsi.<br>
Hún var húsfreyja á [[Vestmannabraut]] 53 1930 með Ögmundi og þremur börnum sínum, en Jón Sveinbjörn var á sjúkrahúsi.<br>
Þau bjuggu á [[Auðsstaðir|Auðsstöðum, (Brekastíg 15B]] 1932, á  [[Múli|Múla, (Bárustíg 14 B)]] 1935. Á Litlaland voru þau komin 1939.  Þau bjuggu þar fram að [[Heimaeyjargosið|Gosi]], er þau fluttust til Reykjavíkur og bjuggu þar síðan.
Þau bjuggu á [[Auðsstaðir|Auðsstöðum, (Brekastíg 15B]] 1932, á  [[Múli|Múla, (Bárustíg 14 B)]] 1935. Á Litlaland voru þau komin 1939.  Þau bjuggu þar fram að [[Heimaeyjargosið|Gosi]], er þau fluttust til Reykjavíkur og bjuggu þar síðan.<br>
Guðrún lést 1992.


Maður Guðrúnar, (26. desember 1923), var [[Ögmundur Ólafsson (Litlalandi)|Ögmundur Ólafsson]] útgerðarmaður, vélstjóri, f. 6. júní 1894, d. 29. september 1995.<br>
Maður Guðrúnar, (26. desember 1923), var [[Ögmundur Ólafsson (Litlalandi)|Ögmundur Ólafsson]] útgerðarmaður, vélstjóri, f. 6. júní 1894, d. 29. september 1995.<br>

Útgáfa síðunnar 31. október 2016 kl. 14:42

Guðrún Jónsdóttir á Litlalandi, húsfreyja fæddist 17. maí 1899 og lést 16. mars 1992.
Foreldrar hans voru Jón Jóngeirsson bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940, og kona hans Margrét Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 23. júlí 1868 í Sperðli, d. 23. desember 1937 í Brautarholti.

Móðursystkini Guðrúnar í Eyjum:
1. Magnús Guðlaugsson formaður í Fagurlyst, síðari maður Guðrúnar Þorkelsdóttur húsfreyju; hann f. 28. maí 1863, drukknaði 20. maí 1901.
2. Guðbjörg Guðlaugsdóttir húsfreyja í Jakobshúsi, f. 30. ágúst 1874, d. 17. febrúar 1965. Menn hennar voru Sigurður Sigurðsson í Túni, Jakob Tranberg og Einar Einarsson frá Norðurgarði.

Börn Margrétar Guðlaugsdóttur og Jóns Jóngeirssonar í Eyjum:
1. Guðlaugur Júlíus Jónsson múrarameistari í Stafholti, f. 31. júlí 1895 í Krókatúni, d. 4. september 1978.
2. Ingibergur Jónsson sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d. 15. apríl 1960.
3. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Litlalandi, f. 17. maí 1899 í Lambhúskoti, d. 16. mars 1992.
4. Magnús Jónsson bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í Lambhúskoti, d. 3. júlí 1986.
5. Sigurður Jónsson sjómaður, f. 28. júlí 1902 í Lambhúskoti, drukknaði 27. febrúar 1919, féll út af vb. Skuld.
6. Guðjón Jónsson útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í Lambhúskoti, d. 22. janúar 1965.
7. Ólafur Jónsson skipasmiður í Nýhöfn, f. 15. maí 1908 í Lambhúskoti, d. 12. júlí 1998.

Guðrún var með foreldrum sínum 1901, 1910 og 1920.
Hún fluttist frá Eyjafjöllum til Eyja 1923, giftist Ögmundi í lok ársins. Þau eignuðust 10 börn.
Þau bjuggu í fyrstu í Garðsfjósi, sem var byggt upp úr fjósi kaupmannsins í Garðinum, síðan í Kornhól.
Hún var húsfreyja á Vestmannabraut 53 1930 með Ögmundi og þremur börnum sínum, en Jón Sveinbjörn var á sjúkrahúsi.
Þau bjuggu á Auðsstöðum, (Brekastíg 15B 1932, á Múla, (Bárustíg 14 B) 1935. Á Litlaland voru þau komin 1939. Þau bjuggu þar fram að Gosi, er þau fluttust til Reykjavíkur og bjuggu þar síðan.
Guðrún lést 1992.

Maður Guðrúnar, (26. desember 1923), var Ögmundur Ólafsson útgerðarmaður, vélstjóri, f. 6. júní 1894, d. 29. september 1995.
Börn þeirra:
1. Jón Sveinbjörn Ögmundsson, f. 3. ágúst 1924 í Garðfjósi , d. 19. júlí 1945.
2. Margrét Ögmundsdóttir, f. 9. ágúst 1925 í Kornhól, d. 8. apríl 2009.
3. Ólafur Friðrik Ögmundsson, f. 7. nóvember 1926 í Kornhól, d. 20. apríl 2010.
4. Sigurður Ögmundsson, f. 18. desember 1928 í Kornhól, d. 25. apríl 1987.
5. Ágúst Ögmundsson, f. 7. apríl 1932 á Auðsstöðum, d. 19. júní 2003.
6. Guðbjörg Ögmundsdóttir, f. 11. október 1933.
7. Sigurbjörn Ögmundsson, f. 29. maí 1935 á Múla, d. 18. apríl 2015.
8. Málfríður Ögmundsdóttir, f. 25. nóvember 1939 á Litlalandi.
9. Þóra Björg Ögmundsdóttir, f. 16. júní 1944 á Litlalandi.
10. Jón Ögmundsson, f. 18. september 1945 á Litlalandi.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Blik 1980, Garðfjósið
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.