Jakobshús

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Húsið Jakobshús stóð við Strandveg 17. Það hefur einnig verið nefnt Görn. Upphaflega íbúðarhús en endar sem beituskúr fyrst í eigu Valdimars Tranbergs og síðar Magnúsar Tómassonar

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.