„Ritverk Árna Árnasonar/Jakob Tranberg (Jakobshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jakob Sandersen Larsson Tranberg''' sjómaður í Jakobshúsi fæddist 7. ágúst 1860 í London í Eyjum og lést 21. maí 1945.<br> Faðir hans var Lars Tranberg tóm...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(13 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''''<big>Kynning.</big>'''''
'''Jakob Sandersen Larsson Tranberg''' sjómaður í [[Jakobshús]]i fæddist 7. ágúst 1860 í [[London]] í Eyjum og lést 21. maí 1945.<br>
'''Jakob Sandersen Larsson Tranberg''' sjómaður í [[Jakobshús]]i fæddist 7. ágúst 1860 í [[London]] í Eyjum og lést 21. maí 1945.<br>
Faðir hans var [[Lars Tranberg]] tómthúsmaður, formaður og hafnsögumaður í [[Larshús]]i, f. um 1805 í Gudhjem á Borgundarhólmi, látinn 30. ágúst 1860 í Eyjum. Hann nefndi Larshús síðan [[London]], sem það heitir enn. <br>
Faðir hans var [[Lars Tranberg]] tómthúsmaður, formaður og hafnsögumaður í [[Larshús]]i, f. um 1805 í Gudhjem á Borgundarhólmi, látinn 30. ágúst 1860 í Eyjum. Hann nefndi Larshús síðan [[London]], sem það heitir enn. <br>
Móðir Jakobs og síðari kona Lars skipstjóra var [[Gunnhildur Oddsdóttir (London)|Gunnhildur Oddsdóttir]] húsfreyja í [[London]], f. 9. október 1824, á lífi 1882. <br>
Móðir Jakobs og síðari kona Lars skipstjóra var [[Gunnhildur Oddsdóttir (London)|Gunnhildur Oddsdóttir]] húsfreyja í [[London]], f. 9. október 1824, á lífi 1882. <br>


Jakob var eins árs barn í [[London]] 1860. Þar bjó Gunnhildur Oddsdóttir með 4 [[Lars Tranberg|Larsbörn]]. Hann var 10 ára niðursetningur í [[Kastali|Kastala]] hjá ekkjunni [[Arndís Jónsdóttir (Kastala)|Arndísi Jónsdóttur]] 1870.<br>
Jakob var eins árs barn í [[London]] 1860. Þar bjó Gunnhildur Oddsdóttir með 4 [[Lars Tranberg|Larsbörn]]. Hann var 10 ára niðursetningur í [[Kastali|Kastala]] hjá ekkjunni [[Arndís Jónsdóttir (Dölum)|Arndísi Jónsdóttur]] 1870.<br>
Við manntal 1880 var hann 20 ára vinnumaður í [[Þorlaugargerði]]. <br>
Við manntal 1880 var hann 20 ára vinnumaður í [[Þorlaugargerði]]. <br>
1890 var hann húsbóndi í [[Godthaabsfjós]]i með Valgerði bústýru og barni þeirra Guðrúnu á fyrsta ári.<br>
1890 var hann húsbóndi í [[Godthaabsfjós]]i með Valgerði bústýru og barni þeirra Guðrúnu á fyrsta ári.<br>
Lína 9: Lína 11:
Við manntal 1910 var hann í Jakobshúsi með Guðbjörgu, síðari konu sinni, og tveim börnum þeirra og barni Guðbjargar, Sigríði Benóníu Sigurðardóttur.<br>
Við manntal 1910 var hann í Jakobshúsi með Guðbjörgu, síðari konu sinni, og tveim börnum þeirra og barni Guðbjargar, Sigríði Benóníu Sigurðardóttur.<br>
1920 bjó hann einn í Jakobshúsi.<br>
1920 bjó hann einn í Jakobshúsi.<br>
<center>[[Mynd:Saga Vestm., E., I., 176da.jpg|ctr|400px]]</center><br>
<small><center> ''Drengirnir tveir til vinstri eru brœðurnir [[Sigfús M. Johnsen|Sigfús]] og [[Guðni Hjörtur Johnsen|Guðni Johnsen]], þá kemur Jakob  Tranberg, (Kobbi í Görn) og loks [[Gísli J. Johnsen]]. Báturinn til vinstri er [[Gideon]]. Á bakvið má sjá [[Nausthamar]]. Myndin er tekin um aldamótin 1900.''</center></small>


Jakob átti tvær  konur: <br>
Jakob átti tvær  konur: <br>
I. Fyrri kona Jakobs var [[Valgerður Sigurðardóttir (Jakobshúsi)|Valgerður Sigurðardóttir]] frá [[Brekkuhús]]i, f. 10. nóvember 1862 á Bryggjum í A-Landeyjum, d. 21. nóvember 1906. Við manntal 1901 voru þau gift, búsett í Jakobshúsi.<br>
I. Fyrri kona, (3. nóvember 1892),  Jakobs var [[Valgerður Sigurðardóttir (Jakobshúsi)|Valgerður Sigurðardóttir]] frá [[Brekkuhús]]i, f. 10. nóvember 1862 á Bryggjum í A-Landeyjum, d. 21. nóvember 1906. Við manntal 1901 voru þau gift, búsett í Jakobshúsi.<br>
Börn Jakobs og Valgerðar hér:<br>
Börn Jakobs og Valgerðar hér:<br>
1. [[Sæmundur Tranberg Jakobsson]], f. 16. desember 1885, d. 22. mars 1888.<br>
1. Sæmundur Tranberg Jakobsson, f. 16. desember 1885, d. 22. mars 1888.<br>
2.  [[Ólafía Tranberg Jakobsdóttir]], f. 7. júlí 1890.<br>
2.  [[Guðrún Tranberg Jakobsdóttir]], f. 17. mars 1890, d. 6. febrúar 1975, hjú hjá [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurði í Nýborg]] 1910, síðast búsett í Reykjavík.<br>
3. [[Guðrún Tranberg Jakobsdóttir]], f. 17. mars 1891, d. 6. febrúar 1975, hjú hjá [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurði í Nýborg]] 1910. Síðast búsett í Reykjavík.<br>
3. [[Ágúst Jakobsson Tranberg (Jakobshúsi)|Ágúst Jakobsson Tranberg]], f. 16. ágúst 1892, d. 21. október 1981. Hann fór til Vesturheims 1911 frá [[Lundur|Lundi]].<br>
4. [[Ágúst Jakobsson Tranberg (Jakobshúsi)|Ágúst Jakobsson Tranberg]], f. 16. ágúst 1892, d. 21. október 1981. Hann fór til Vesturheims 1911 frá [[Lundur|Lundi]].<br>
4. Sigurður Tranberg Jakobsson, f. 20. febrúar 1899, d. 28. febrúar 1899.<br>
5. [[Sigurður Tranberg Jakobsson]], f. 20. febrúar 1899, d. 28. febrúar 1899.<br>
5. [[Valdimar Tranberg Jakobsson]], f. 25. október 1900, d. 9. apríl 1968.<br>
6. [[Valdimar Tranberg Jakobsson]], f. 25. október 1900, d. 9. apríl 1968.<br>


II. Síðari kona Jakobs (1909, skildu) var [[Guðbjörg Guðlaugsdóttir (Jakobshúsi)|Guðbjörg Guðlaugsdóttir]], f. 30. ágúst 1874 á Sperðli í Sigluvíkursókn í Rang., d. 17. febrúar 1965. Hún kom til Eyja frá Varmahlíð 1902. <br>
II. Síðari kona Jakobs, (31. desember 1909, skildu), var [[Guðbjörg Guðlaugsdóttir (Jakobshúsi)|Guðbjörg Guðlaugsdóttir]], f. 30. ágúst 1874 á Sperðli í Sigluvíkursókn í Rang., d. 17. febrúar 1965. Hún kom til Eyja frá Varmahlíð 1902. <br>
Árið 1920 bjó hún með börnum sínum í [[Sjávargata|Sjávargötu]].<br>
Árið 1920 bjó hún með börnum sínum í [[Sjávargata|Sjávargötu]].<br>
Börn þeirra þá skráð:<br>
Börn þeirra þá skráð:<br>
7. [[Magnúsína T. Jakobsdóttir]] húsfreyja á Akranesi, f. 29. október 1910, d. 2. júní 1989.<br>
6. [[Magnúsína Tranberg Jakobsdóttir]] húsfreyja á Akranesi, f. 29. október 1910, d. 2. júní 1989.<br>
8. [[Gísli Jakobsson]] bakari í Reykjavík, f. 22. desember 1913, d. 26. desember 1993.<br>
7. [[Gísli Jakobsson (Sjávargötu)|Gísli Jakobsson]] bakari í Reykjavík, f. 22. desember 1913, d. 26. desember 1993.<br>
9. [[Lars Tranberg Jakobsson]], símvirki í Reykjavík, stöðvarstjóri á Rjúpnahæð 1947-1985, f. 31. maí 1916, d. 26. desember 2002. Hann var um skeið í fóstri hjá [[Snjáfríður Hildibrandsdóttir|Snjáfríði Hildibrandsdóttur]] og [[Björn Guðmundsson (Eystri-Vesturhúum)|Birni Guðmundssyni]] á [[Vesturhús-eystri|Eystri-Vesturhúsum]], fósturforeldrum [[Alfreð Washington Þórðarson|Alfreðs Washington Þórðarsonar]] tónlistarmanns.<br>
8. [[Lars Tranberg Jakobsson]], símvirki í Reykjavík, stöðvarstjóri á Rjúpnahæð 1947-1985, f. 31. maí 1916, d. 26. desember 2002. Hann var um skeið í fóstri hjá [[Snjáfríður Hildibrandsdóttir|Snjáfríði Hildibrandsdóttur]] og [[Björn Guðmundsson (Vesturhúsum)|Birni Guðmundssyni]] á [[Vesturhús-eystri|Eystri-Vesturhúsum]], fósturforeldrum [[Alfreð Washington Þórðarson|Alfreðs Washington Þórðarsonar]] tónlistarmanns.<br>
10. Barn Guðbjargar, - hjá henni 1910: [[Sigríður Benónía Sigurðardóttir]], f. 16. nóvember 1906, síðast í Reykjavík, d. 13. september 1988. Faðir hennar var Sigurður Sigurðsson bóndi á Lambhúshóli u. Eyjafjöllum, f. 24. júní 1863, d. 12. mars 1906.<br>
9. Barn Guðbjargar, - hjá henni 1910: [[Sigríður Benónía Sigurðardóttir]], f. 16. nóvember 1906, síðast í Reykjavík, d. 13. september 1988. Faðir hennar var Sigurður Sigurðsson bóndi á Lambhúshóli u. Eyjafjöllum, f. 24. júní 1863, d. 12. mars 1906.<br>
Guðbjörg átti annað barn frá sambýli sínu með Sigurði. Það var [[Sæunn Guðbjörg Sigurðardóttir]], f. 18. september 1904, d. 19. desember 1926. Hún var í fóstri hjá [[Guðríður Bjarnadóttir (Sjólyst)|Guðríði Bjarnadóttur]] húsfreyju í [[Sjólyst]] 1910 og 1920.<br>
Guðbjörg átti annað barn frá sambýli sínu með Sigurði. Það var [[Sæunn Guðbjörg Sigurðardóttir]], f. 18. september 1904, d. 19. desember 1926. Hún var í fóstri hjá [[Guðríður Bjarnadóttir (Sjólyst)|Guðríði Bjarnadóttur]] húsfreyju í [[Sjólyst]] 1910 og 1920.<br>


Lína 41: Lína 46:
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
*Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja H.F. 1946.}}
*[[Saga Vestmannaeyja]]. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja H.F. 1946.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 6. desember 2021 kl. 21:14

Kynning.

Jakob Sandersen Larsson Tranberg sjómaður í Jakobshúsi fæddist 7. ágúst 1860 í London í Eyjum og lést 21. maí 1945.
Faðir hans var Lars Tranberg tómthúsmaður, formaður og hafnsögumaður í Larshúsi, f. um 1805 í Gudhjem á Borgundarhólmi, látinn 30. ágúst 1860 í Eyjum. Hann nefndi Larshús síðan London, sem það heitir enn.
Móðir Jakobs og síðari kona Lars skipstjóra var Gunnhildur Oddsdóttir húsfreyja í London, f. 9. október 1824, á lífi 1882.

Jakob var eins árs barn í London 1860. Þar bjó Gunnhildur Oddsdóttir með 4 Larsbörn. Hann var 10 ára niðursetningur í Kastala hjá ekkjunni Arndísi Jónsdóttur 1870.
Við manntal 1880 var hann 20 ára vinnumaður í Þorlaugargerði.
1890 var hann húsbóndi í Godthaabsfjósi með Valgerði bústýru og barni þeirra Guðrúnu á fyrsta ári.
Við manntal 1901 var hann húsbóndi í Jakobshúsi með Valgerði og þrem börnum þeirra, Ágústi 8 ára, Guðrúnu 11 ára og Valdimar Tranberg eins árs.
Við manntal 1910 var hann í Jakobshúsi með Guðbjörgu, síðari konu sinni, og tveim börnum þeirra og barni Guðbjargar, Sigríði Benóníu Sigurðardóttur.
1920 bjó hann einn í Jakobshúsi.

ctr


Drengirnir tveir til vinstri eru brœðurnir Sigfús og Guðni Johnsen, þá kemur Jakob Tranberg, (Kobbi í Görn) og loks Gísli J. Johnsen. Báturinn til vinstri er Gideon. Á bakvið má sjá Nausthamar. Myndin er tekin um aldamótin 1900.


Jakob átti tvær konur:
I. Fyrri kona, (3. nóvember 1892), Jakobs var Valgerður Sigurðardóttir frá Brekkuhúsi, f. 10. nóvember 1862 á Bryggjum í A-Landeyjum, d. 21. nóvember 1906. Við manntal 1901 voru þau gift, búsett í Jakobshúsi.
Börn Jakobs og Valgerðar hér:
1. Sæmundur Tranberg Jakobsson, f. 16. desember 1885, d. 22. mars 1888.
2. Guðrún Tranberg Jakobsdóttir, f. 17. mars 1890, d. 6. febrúar 1975, hjú hjá Sigurði í Nýborg 1910, síðast búsett í Reykjavík.
3. Ágúst Jakobsson Tranberg, f. 16. ágúst 1892, d. 21. október 1981. Hann fór til Vesturheims 1911 frá Lundi.
4. Sigurður Tranberg Jakobsson, f. 20. febrúar 1899, d. 28. febrúar 1899.
5. Valdimar Tranberg Jakobsson, f. 25. október 1900, d. 9. apríl 1968.

II. Síðari kona Jakobs, (31. desember 1909, skildu), var Guðbjörg Guðlaugsdóttir, f. 30. ágúst 1874 á Sperðli í Sigluvíkursókn í Rang., d. 17. febrúar 1965. Hún kom til Eyja frá Varmahlíð 1902.
Árið 1920 bjó hún með börnum sínum í Sjávargötu.
Börn þeirra þá skráð:
6. Magnúsína Tranberg Jakobsdóttir húsfreyja á Akranesi, f. 29. október 1910, d. 2. júní 1989.
7. Gísli Jakobsson bakari í Reykjavík, f. 22. desember 1913, d. 26. desember 1993.
8. Lars Tranberg Jakobsson, símvirki í Reykjavík, stöðvarstjóri á Rjúpnahæð 1947-1985, f. 31. maí 1916, d. 26. desember 2002. Hann var um skeið í fóstri hjá Snjáfríði Hildibrandsdóttur og Birni Guðmundssyni á Eystri-Vesturhúsum, fósturforeldrum Alfreðs Washington Þórðarsonar tónlistarmanns.
9. Barn Guðbjargar, - hjá henni 1910: Sigríður Benónía Sigurðardóttir, f. 16. nóvember 1906, síðast í Reykjavík, d. 13. september 1988. Faðir hennar var Sigurður Sigurðsson bóndi á Lambhúshóli u. Eyjafjöllum, f. 24. júní 1863, d. 12. mars 1906.
Guðbjörg átti annað barn frá sambýli sínu með Sigurði. Það var Sæunn Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 18. september 1904, d. 19. desember 1926. Hún var í fóstri hjá Guðríði Bjarnadóttur húsfreyju í Sjólyst 1910 og 1920.

Jakobs er getið í bjargveiðimannatali Árna Árnasonar, en án sérstakrar umsagnar.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Garður.is.
  • Holtamannabók I–Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók–A-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur–Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Rangvellingabók. Valgeir Sigurðsson. Rangárvallahreppur, Hellu 1982.
  • Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja H.F. 1946.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.