„Verkamannabústaðir (við Urðaveg)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(17 millibreytingar ekki sýndar frá 7 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Við [[Urðarvegur|Urðarveg]] 46-52 stóðu hús sem kölluð voru '''Verkamannabústaðir'''. Þetta voru fjögur tveggja hæða steinhús á kjallara í jarðhæð.
[[Mynd:Verkamannabústaður.JPG|thumb|300px|Einn verkamannabústaðurinn]]
[[Mynd:Urdavegur verkamannabustadir byggingu.jpg|thumb|300px|Verkamannabústaðirnir í byggingu.]]
[[Mynd:Vatnsdalur folkid harpa .jpg|thumb|300px|Kolbrún Harpa frá Hvoli með verkamannabústaðina í baksýn.]]
[[Mynd:Urdavegur 50 eh kolbrun.jpg|300px|thumb|[[Kolbrún Þorsteinsdóttir]] sem bjó á efri hæð við Urðaveg 50 ásamt manni sínum Sverri og Þorsteini syni sínum]]
[[Mynd:Urdavegur 50 eh sverrir torsteinn.jpg|300px|thumb|[[Sverrir Gunnlaugsson]] heldur þarna á syni sínum [[Þorsteinn Sverrirsson|Þorsteini]]]]


Húsin fóru undir hraun 21. mars í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Hafði hraunið ýtt þeim hvort á annað og hrunið þannig niður.
 
 
Við [[Urðavegur|Urðaveg]] 46-52 stóðu hús sem kölluð voru '''Verkamannabústaðir'''. Þetta voru fjögur tveggja hæða steinhús á kjallara í jarðhæð.Þau voru byggð á árunum 1957-1962.
 
Húsin fóru undir hraun 21. mars í [[Heimaeyjargosið|gosinu]] 1973. Hafði hraunið ýtt þeim hverju á annað og hrundu þau þannig niður. Þessir íbúar voru í Verkamannabústöðunum þegar gaus:
 
* '''Hús nr. 46'''
Fyrri íbúar [[Gísli Geir Guðlaugsson (Geysi)|Gísli Geir Guðlaugsson]] og [[Guðlaug Arnþrúður Gunnólfsdóttir]] og börn þeirra. [[Örn Aanes]] og [[Guðrún Halldórsdóttir]] og börn.<br>
Í húsinu sem stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 46 bjó [[Finnbogi Már Gústafsson]], hjónin [[Óli Þór Alfreðsson]] og [[Hrönn Þórðardóttir]] og börn þeirra [[Njörður Ólason|Njörður]] og [[Ylfa Óladóttir|Ylfa]] og hjónin [[Óli Þór Ólafsson]] og [[Ingunn Bjarnadóttir]] og sonur þeirra [[Ólafur Ólason|Ólafur]]
 
* '''Hús nr. 48'''
Fyrri íbúðar [[Jón Stefánsson]] og [[Elísabet Kristjánsdóttir]] og börn ásamt föður Jóns [[Stefán Ólafsson|Stefáni Ólafssyni]]
Í húsinu sem stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 48 bjuggu hjónin [[Kolbeinn Ólafsson]] og [[María Jóhanna Njálsdóttir]],börn þeirra [[Valgeir Ólafur Kolbeinsson|Valgeir Ólafur]], [[Njáll Kolbeinsson|Njáll]], [[Dóra Kolbeinsdóttir|Dóra]] og [[Kolbrún Kolbeinsdóttir|Kolbrún]]. Hjónin [[Óskar Árnason]] og [[Kristín Þorsteinsdóttir]] og dóttir þeirra [[Laufey Óskarsdóttir|Laufey]].
 
* '''Hús nr. 50'''
Fyrri íbúar [[Jón Ingi Steindórsson]] og [[Elínborg Bernódusdóttir]], [[Halldóra Helgadóttir]], [[Jósefína Sigurðardóttir]], [[Lára Jónsdóttir]] var með snyrtistofu niðri. [[Anna Mathiesen]] og [[Ingibjörg Mathisen]]
Í húsinu sem sóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 50 bjó [[Anna Mathiesen]], Hjónin [[Jón Steindórsson]] og [[Elínborg Bernódusdóttir]], börn þeirra [[Lára Jónsdóttir|Lára]], [[Hinrik Jónsson|Hinrik]] og [[Ölver Jónsson|Ölver]] og hjónin [[Sverrir Gunnlaugsson]] og [[Kolbrún Þorsteinsdóttir]] ásamt syni þeirra [[Þorsteinn Sverrisson|Þorsteini]]
.
* '''Hús nr. 52'''
Fyrri íbúar [[Þormóður Stefánsson]] og [[Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir]]
Í húsinu sem stóð við [[Urðavegur|Urðaveg]] 52 bjuggu hjónin [[Bernharð Ingimundarson]] og [[Fjóla Sigurðardóttir]], börn þeirra [[Hávarður  G Bernharðsson|Hávarður]], [[Kristín Bernharðsdóttir|Kristín]] og [[Ingimundur Bernharðsson|Ingimundur]] og hjónin [[Valur Oddsson]] og [[Kristín J Stefánsdóttir]] og dóttir þeirra [[Ingibjörg Valsdóttir|Ingibjörg]]


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Guðjón Ármann Eyjólfsson: Vestmannaeyjar - byggð og eldgos, Reykjavík 1973.
* [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]]. ''Vestmannaeyjar - byggð og eldgos''. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
}}
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
*Húsin undir hrauninu, haust 2012.}}
 
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
[[Flokkur:Urðavegur]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 30. október 2022 kl. 14:47

Einn verkamannabústaðurinn
Verkamannabústaðirnir í byggingu.
Kolbrún Harpa frá Hvoli með verkamannabústaðina í baksýn.
Kolbrún Þorsteinsdóttir sem bjó á efri hæð við Urðaveg 50 ásamt manni sínum Sverri og Þorsteini syni sínum
Sverrir Gunnlaugsson heldur þarna á syni sínum Þorsteini


Við Urðaveg 46-52 stóðu hús sem kölluð voru Verkamannabústaðir. Þetta voru fjögur tveggja hæða steinhús á kjallara í jarðhæð.Þau voru byggð á árunum 1957-1962.

Húsin fóru undir hraun 21. mars í gosinu 1973. Hafði hraunið ýtt þeim hverju á annað og hrundu þau þannig niður. Þessir íbúar voru í Verkamannabústöðunum þegar gaus:

  • Hús nr. 46

Fyrri íbúar Gísli Geir Guðlaugsson og Guðlaug Arnþrúður Gunnólfsdóttir og börn þeirra. Örn Aanes og Guðrún Halldórsdóttir og börn.
Í húsinu sem stóð við Urðaveg 46 bjó Finnbogi Már Gústafsson, hjónin Óli Þór Alfreðsson og Hrönn Þórðardóttir og börn þeirra Njörður og Ylfa og hjónin Óli Þór Ólafsson og Ingunn Bjarnadóttir og sonur þeirra Ólafur

  • Hús nr. 48

Fyrri íbúðar Jón Stefánsson og Elísabet Kristjánsdóttir og börn ásamt föður Jóns Stefáni Ólafssyni Í húsinu sem stóð við Urðaveg 48 bjuggu hjónin Kolbeinn Ólafsson og María Jóhanna Njálsdóttir,börn þeirra Valgeir Ólafur, Njáll, Dóra og Kolbrún. Hjónin Óskar Árnason og Kristín Þorsteinsdóttir og dóttir þeirra Laufey.

  • Hús nr. 50

Fyrri íbúar Jón Ingi Steindórsson og Elínborg Bernódusdóttir, Halldóra Helgadóttir, Jósefína Sigurðardóttir, Lára Jónsdóttir var með snyrtistofu niðri. Anna Mathiesen og Ingibjörg Mathisen Í húsinu sem sóð við Urðaveg 50 bjó Anna Mathiesen, Hjónin Jón Steindórsson og Elínborg Bernódusdóttir, börn þeirra Lára, Hinrik og Ölver og hjónin Sverrir Gunnlaugsson og Kolbrún Þorsteinsdóttir ásamt syni þeirra Þorsteini .

  • Hús nr. 52

Fyrri íbúar Þormóður Stefánsson og Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir Í húsinu sem stóð við Urðaveg 52 bjuggu hjónin Bernharð Ingimundarson og Fjóla Sigurðardóttir, börn þeirra Hávarður, Kristín og Ingimundur og hjónin Valur Oddsson og Kristín J Stefánsdóttir og dóttir þeirra Ingibjörg


Heimildir

  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar - byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldaprentsmiðja, 1973.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.