Njörður Ólason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Njörður Ólason vélvirkjameistari og verkstæðisformaður hjá Björgun hf., fæddist 27. maí 1972.
Foreldrar hans Óli Þór Alfreðsson, verkamaður, sjómaður, f. 10. mars 1944, d. 16. júní 2024, og kona hans Hrönn Þórðardóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 29. apríl 1946.

Börn þeirra:
1. Ylfa Óladóttir skrifstofumaður, f. 5. september 1969, óg.
2. Njörður Ólason vélvirkjameistari og verkstæðisformaður hjá Björgun hf., f. 27. maí 1972. Hann býr í Mosfellsbæ. Kona hans Erica do Carmo.

Þau Erica giftu sig, eignuðst þrjú börn. Þau búa í Mosfellsbæ.

I. Kona Njarðar er Erica do Carmo Ólason frá Brasilíu, iðjuþjálfi á Reykjalundi, f. 26. október 1979.
Börn þeirra:
1. Daníel do Camo Njarðarson, f. 13. janúar 2007.
2. Bríet Líf do Carmo Njarðardóttir, f. 13. mars 2009.
3. Davíð do Carmo Njarðarson, f. 26. september 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.