Finnbogi Már Gústafsson
Finnbogi Már Gústafsson vélstjóri, húsasmiður fæddist 22. ágúst 1952 í Eyjum.
Foreldrar hans (kjörforeldrar) Gústaf Finnbogason bifreiðastjóri verslunarmaður, f. 28. febrúar 1922, d. 13. apríl 2011, og Helga Sigurbjörg Júlíusdóttir, f. 26. júní 1923. d. 29. mars 2019.
Finnbogi Már eignaðist barn með Guðrúnu Erlu 1970.
Þau Edda Hlín giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.
I. Barnsmóðir Finnboga Más var Guðrún Erla Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 2. maí 1952, d. 11. mars 2024.
Barn þeirra:
1. Helga Finnbogadóttir, f. 11. ágúst 1970 í Eyjum.
II. Kona Finnboga Más er Edda Hlín Hallsdótttir húsfreyja, f. 3. október 1951. Foreldrar hennar Hallur Björnsson, f. 10. desember 1913, d. 1. febrúar 1959, og Guðný Ólafía Stefánsdóttir, f. 16. apríl 1917, d. 7. janúar 2010.
1. Elma Finnbogadóttir, f. 10. febrúar 1975.
2. Agnes Ösp Finnbogadóttir, f. 5. apríl 1980.
3. Jökull Finnbogason, f. 15. apríl 1985.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Finnbogi Már.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.