Dóra Kolbeinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Dóra Kolbeinsdóttir, húsfreyja, starfsmaður Hraunbúða fæddist 12. október 1962.
Foreldrar hennar Poul Kolbeinn Ólafsson, sjómaður, kaupmaður, f. 21. október 1938, d. 11. ágúst 2013, og kona hans María Jóhanna Njálsdóttir Andersen, húsfreyja, kaupkona, skólaliði, f. 11. febrúar 1940.

Þau Sævar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Kleifahraun 11c.

I. Maður Dóru er Sævar Þórsson, húsasmiður, f. 16. júlí 1963.
Börn þeirra:
1. Erna Sævarsdóttir, f. 19. febrúar 1985.
2. Kolbeinn Sævarsson, f. 25. júlí 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.