„Blik 1953/Framfarafélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(33 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Þorsteinn Þ. Víglundsson:
[[Blik 1953|Efnisyfirlit 1953]]




== Framfarafélag Vestmannaeyja. ==




SÖGULEGAR MINNINGAR.


''„Minning feðranna er framhvöt niðjanna".''
<big><center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]:</center>


Þessi orð hafa reynzt sannmæli með okkur Íslendingum. Eg trúi því ,að kjarni íslendingasagnanna hafi runnið okkur í merg og blóð, stælt okkur og styrkt, hvatt okkur og hert. Þess vegna á það við, að ársrit Gagnfræðaskólans, rit skóla- og skátaæskunnar hér í Eyjum, birti greinar um framsýni og framtak og drýgðar dáðir liðinna forustumanna í efnahags- og atvinnulífi Eyjabúa, ekki síður en frásagnir af athöfnum núlifandi kynslóðar á manndómsaldri. Við skulum minnast hins bezta í dagfari liðinna kynslóða, hugleiða hugsjónir og athafnir forustumanna okkar á hverjum tíma, reyna að skilja tímana, sem þeir lifðu á og þá erfiðleika, sem þeir hverju sinni áttu við að stríða í hagsældar- og félagsmálum. Þetta voru hinir „stöku menn". sem Þorsteinn Erlingsson yrkir um, hinir fáu er hrukku upp og púuðu á loðinn ljóra" til þess að skyggnast um eftir framfaraleiðum mitt í svartnætti eymdar og kyrrstöðu.
Þegar við lesum grein þessa, ber okkur að minnast þess, að verðgildi peninga fyrir 50 árum var margfalt við það, sem nú er. þá var einn lítri mjólkur seldur á 12—15 aura, smjörkílóið kostaði 1 krónu, 1 kg. sykurs kostaði 50 aura. Tímakaupið var líka innan við eða um 20 aurar.


<big><big><center>Framfarafélag Vestmannaeyja.</center></big></big></big>
<br>
<big><center>SÖGULEGAR MINNINGAR.</center>
<br>
<br>
<center>'''''„Minning feðranna er framhvöt niðjanna“.'''''</center>
<br>
[[Mynd: 1953 b 1.jpg|thumb|250px|''Sigurður Sigurfinnsson, hreppstjóri, form. Framfarafélags Vestmannaeyja frá stofnun 1893 til félagsslita 1914.'']]
Þessi orð hafa reynzt sannmæli með okkur Íslendingum. Ég trúi því, að kjarni Íslendingasagnanna hafi runnið okkur í merg og blóð, stælt okkur og styrkt, hvatt okkur og hert. Þess vegna á það við, að ársrit Gagnfræðaskólans, rit skóla- og skátaæskunnar hér í Eyjum, birti greinar um framsýni og framtak og drýgðar dáðir liðinna forustumanna í efnahags- og atvinnulífi Eyjabúa, ekki síður en frásagnir af athöfnum núlifandi kynslóðar á manndómsaldri. Við skulum minnast hins bezta í dagfari liðinna kynslóða, hugleiða hugsjónir og athafnir forustumanna okkar á hverjum tíma, reyna að skilja tímana, sem þeir lifðu á og þá erfiðleika, sem þeir hverju sinni áttu við að stríða í hagsældar- og félagsmálum. Þetta voru hinir „stöku menn“, sem Þorsteinn Erlingsson yrkir um, hinir fáu er hrukku upp og „púuðu á loðinn ljóra“ til þess að skyggnast um eftir framfaraleiðum mitt í svartnætti eymdar og kyrrstöðu. <br>
Þegar við lesum grein þessa, ber okkur að minnast þess, að verðgildi peninga fyrir 50 árum var margfalt við það, sem nú er. Þá var einn lítri mjólkur seldur á 12—15 aura, smjörkílóið kostaði 1 krónu, 1 kg. sykurs kostaði 50 aura. Tímakaupið var líka innan við eða um 20 aurar.


== Fræðsla og félög. ==
:::::::::::'''''Fræðsla og félög'''''.  


Á síðari hluta 19. aldar leita nokkrir ungir og framgjarnir Íslendingar búnaðarnáms á Norðurlöndum. Áhrifa þessara atorkusömu manna gætti víða í framtaki og framförum í búnaðarmálum, þegar þeir komu heim frá námi.
Á síðari hluta 19. aldar leita nokkrir ungir og framgjarnir Íslendingar búnaðarnáms á Norðurlöndum. Áhrifa þessara atorkusömu manna gætti víða í framtaki og framförum í búnaðarmálum, þegar þeir komu heim frá námi.<br>
Á áratugnum 1880—1890 á sér stað búnaðarframtak í landinu, sem er einstætt. Búnaðarskólinn í Ólafsdal tók til starfa 1880. Búnaðarskólinn á Hólum var stofnaður 1882, búnaðarskólinn að Eiðum 1883, Hvanneyrar skólinn 1890. Áhrifaríkastur þessara skóla mun skólinn í Ólafsdal hafa verið. Frá honum dreifðust ungir og áhugasamir búfræðingar víða um sveitirnar, kenndu bændum ný handtök við jarðyrkju, notkun nýrra og afkastameiri  verkfæra,  kenndu þeim gildi samtaka í félagsmálum o. fl., o. fl. Búnaðarfélögum í sveitum landsins fer nú fjölgandi ár frá ári. Um 1892 eru þau orðin yfir 70 samtals, og árið eftir yfir 80. Þau útveguðu betri og afkastameiri verkfæri til jarðyrkju, t. d. þúfnasléttunar, höfðu áhrif til bóta um húsakynni kvikfjárins og meðferð þess o. s. frv. Slíkra samtaka var mikil þörf. Gagn þeirra' var ómetanlegt ,þar sem til forustunnar völdust áhugasamir atorkumenn og kunnáttumenn um landbúnað.
Á áratugnum 1880—1890 á sér stað búnaðarframtak í landinu, sem er einstætt. Búnaðarskólinn í Ólafsdal tók til starfa 1880. Búnaðarskólinn á Hólum var stofnaður 1882, búnaðarskólinn að Eiðum 1883, Hvanneyrarskólinn 1890. Áhrifaríkastur þessara skóla mun skólinn í Ólafsdal hafa verið. Frá honum dreifðust ungir og áhugasamir búfræðingar víða um sveitirnar, kenndu bændum ný handtök við jarðyrkju, notkun nýrra og afkastameiri  verkfæra,  kenndu þeim gildi samtaka í félagsmálum o.fl., o.fl. Búnaðarfélögum í sveitum landsins fer nú fjölgandi ár frá ári. Um 1892 eru þau orðin yfir 70 samtals, og árið eftir yfir 80. Þau útveguðu betri og afkastameiri verkfæri til jarðyrkju, t.d. þúfnasléttunar, höfðu áhrif til bóta um húsakynni kvikfjárins og meðferð þess o.s.frv. Slíkra samtaka var mikil þörf. Gagn þeirra var ómetanlegt, þar sem til forustunnar völdust áhugasamir atorkumenn og kunnáttumenn um landbúnað.<br>
Fram um miðja 19. öldina þekktist ekki undirristuspaðinn. Bændur og búalið ristu ofan af þúfunum með torfljáum. Síðan pældu menn sundur þúfurnar með pálum og börðu sundur hnausana með trésleggjum. Seinleg vinnubrögð, erfið og oftast illa af hendi leyst. Úr þessum vinnubrögðum leituðust búnaðarfélögin við að bæta. Víðast hvar voru þessi samtök kölluð búnaðarfélög og síðan kennd við hreppinn, sem þau störfuðu í. Á þrem stöðum voru þau þó kölluð jarðræktarfélög. Nafnið jarðabótafélag var til. í 3 hreppum í Eyjafirði voru þau kölluð framfarafélög. Framfarafélag Öngulsstaðahrepps var elzt, stofnað árið 1875. Hin stofnuð árin 1882 og 1894.
Fram um miðja 19. öldina þekktist ekki undirristuspaðinn. Bændur og búalið ristu ofan af þúfunum með torfljáum. Síðan pældu menn sundur þúfurnar með pálum og börðu sundur hnausana með trésleggjum. Seinleg vinnubrögð, erfið og oftast illa af hendi leyst. Úr þessum vinnubrögðum leituðust búnaðarfélögin við að bæta. Víðast hvar voru þessi samtök kölluð búnaðarfélög og síðan kennd við hreppinn, sem þau störfuðu í. Á þrem stöðum voru þau þó kölluð jarðræktarfélög. Nafnið jarðabótafélag var til. Í 3 hreppum í Eyjafirði voru þau kölluð framfarafélög. Framfarafélag Öngulsstaðahrepps var elzt, stofnað árið 1875. Hin stofnuð árin 1882 og 1894.<br>
Árið  1888  stofnuðu  Lands¬sveitarbændur búnaðarfélag, er þeir nefndu Framfarafélag Landsmanna.
Árið  1888  stofnuðu  Landssveitarbændur búnaðarfélag, er þeir nefndu Framfarafélag Landmanna.


== Eyjabúar vakna. ==
:::::::::::'''''Eyjabúar vakna'''''.


Hinn 28. maí 189;} komu nokkrir Vestmannaeyingar saman á fund í þinghúsi staðarins, til þess að ræða um stofnun búnaðarfélags í Eyjum. Hvatningarmaður að Fundi þessum og stofnun félagsins var Jón Magnússon, þáverandí sýslumaður í Eyjum. Eftir nokkrar umræður komust Fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun búnaðarfélags mundi geta borið „sýnilegan ávöxt" í framförum í Vestmannaeyjum sem annarsstaðar í landinu". Það var því ákveðið að kjósa þriggja manna nefnd til þess að semja lög Eyrir félagið. í hana völdust: [[Sigurður Sigurfinnsson]] bóndi og skipstjóri í Dalbæ, [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón hreppstjóri Jónsson]] í [[Dalir|Dölum]] og [[Gísli Stefánsson]] kaupmaður í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]]. Skyldi nefnd þessi leggja uppkast að lögunum fyrir annan stofnfund, sem haldinn skyldi við fyrstu hentugleika.
Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Vestmannaeyingar saman á fund í þinghúsi staðarins, til þess að ræða um stofnun búnaðarfélags í Eyjum. Hvatningarmaður að fundi þessum og stofnun félagsins var [[Jón Magnússon]], þáverandí sýslumaður í Eyjum. Eftir nokkrar umræður komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun búnaðarfélags mundi geta borið „sýnilegan ávöxt í framförum í Vestmannaeyjum sem annarsstaðar í landinu“. Það var því ákveðið að kjósa þriggja manna nefnd til þess að semja lög fyrir félagið. Í hana völdust: [[Sigurður Sigurfinnsson]] bóndi og skipstjóri í [[Dalbær|Dalbæ]], [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón hreppstjóri Jónsson]] í [[Dalir|Dölum]] og [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]] kaupmaður í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]]. Skyldi nefnd þessi leggja uppkast að lögunum fyrir annan stofnfund, sem haldinn skyldi við fyrstu hentugleika.<br>
13. ágúst um sumarið var svo annar stofnfundurinn haldinn í þinghúsinu og „tekið til umræðu og atkvæðagreiðslu frurnvarp til laga fyrir „Framfarafélag Vestmannaeyja" samkvæmt fundaráliktun  28 maí   þ.   á".
13. ágúst um sumarið var svo annar stofnfundurinn haldinn í þinghúsinu og „tekið til umræðu og atkvæðagreiðslu frumnvarp til laga fyrir „Framfarafélag Vestmannaeyja“ samkvæmt fundarályktun 28. maí þ.á“.<br>
Á þessurm fundi var fallizt á, að félagið skyldi heita framfarafélag í stað búnaðarfélags. Þótti það nafn betur við eiga eins og til hagaði í Vestmannaeyjum, segir í fundargjörðinni.
Á þessum fundi var fallizt á, að félagið skyldi heita framfarafélag í stað búnaðarfélags. Þótti það nafn betur við eiga eins og til hagaði í Vestmannaeyjum, segir í fundargjörðinni.<br>
Lög í 13 greinum voru einróma samþykkt á þessum fundi og undirrituð al 11 stofnendum. þessir hlutu kosningu í stjórn: Sigurður Sigurfinnsson, formaður, Gísli Stefánsson, varaformaður. og „umsjónarmenn félagsins", Jón Jónsson, hreppstjóri og Guðmundur Þórarinsson bóndi að Vesturhúsum.
Lög í 13 greinum voru einróma samþykkt á þessum fundi og undirrituð af 11 stofnendum. Þessir hlutu kosningu í stjórn: Sigurður Sigurfinnsson, formaður, Gísli Stefánsson, varaformaður, og „umsjónarmenn félagsins“, Jón Jónsson, hreppstjóri og [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]] bóndi að [[Vesturhús]]um.


== Lög félagsins og markmið. ==
:::::::::::'''''Lög félagsins og markmið'''''.  


Eg vel þann kost að birta hér lög félagsins í heild, svo að lesendur megi sjálfir sjá og hugleiða, hvað fyrir þessum forustumönnum Vestmannaeyja vakti við stofnun Framfarafélagsins árið 1893.
Ég vel þann kost að birta hér lög félagsins í heild, svo að lesendur megi sjálfir sjá og hugleiða, hvað fyrir þessum forustumönnum Vestmannaeyja vakti við stofnun Framfarafélagsins árið 1893.<br>
<br><center>
<br><center>
1.gr.
1.gr.
Lína 38: Lína 44:
<center> 2. gr. </center>
<center> 2. gr. </center>
<br>
<br>
Hver, sem í félagið gengur, skuldbindur sig til þess að vera í því að minnsta kosti í ár, nema hann flytji sig burt úr sýslunni. áður en þau eru liðin..Sömuleiðis undirgengst hann að gera á heimili sínu sem mest hann orkar af  því,  er til umbóta og framfara horfir, svo sem að bæta eftir föngum rækt-un og hirðingu túna og mat-jurtagarða, meðferð haglendis, kyn og meðferð fénaðarins, lunda- og fýlaveiðipláss ,húsaskipan og hreinlæti, meðferð fisks og vöruvöndun. Ennfremur greiðir hann á hverju hausti tveggja króna árstillag í félagssjóð, þó svo, að hver sem verið hefur félagsmaður og upp-fyllt skyldur sínar í félaginu í 25 ár, má eftir þau liðin vera laus við að greiða árstillag án þess að hann missi félagsrétt fyrir það, og er hann þá talinn heiðursfélagi.
Hver, sem í félagið gengur, skuldbindur sig til þess að vera í því að minnsta kosti í ár, nema hann flytji sig burt úr sýslunni, áður en þau eru liðin. Sömuleiðis undirgengst hann að gera á heimili sínu sem mest hann orkar af  því,  er til umbóta og framfara horfir, svo sem að bæta eftir föngum ræktun og hirðingu túna og matjurtagarða, meðferð haglendis, kyn og meðferð fénaðarins, lunda- og fýlaveiðipláss , húsaskipan og hreinlæti, meðferð fisks og vöruvöndun. Ennfremur greiðir hann á hverju hausti tveggja króna árstillag í félagssjóð, þó svo, að hver sem verið hefur félagsmaður og uppfyllt skyldur sínar í félaginu í 25 ár, má eftir þau liðin vera laus við að greiða árstillag án þess að hann missi félagsrétt fyrir það, og er hann þá talinn heiðursfélagi.
<br>
<br>
<center>3.gr. </center>
<center>3.gr. </center>
<br>
<br>
Á hverju vori í lok aprílmán-aðar skal halda aðalfund fram-farafélagsins. Annan ársfund skal félagið einnig halda á hverju hausti í septembermán-aðarlok og aukafund á öðrum árstímum, ef formanni eða meirihluta félagsmanna þykir þörf á.
Á hverju vori í lok aprílmánaðar skal halda aðalfund framfarafélagsins. Annan ársfund skal félagið einnig halda á hverju hausti í septembermánaðarlok og aukafund á öðrum árstímum, ef formanni eða meirihluta félagsmanna þykir þörf á.
<br>
<br>
<center> 4. gr. </center>
<center> 4. gr. </center>
<br>
<br>
 
Til þess að stjórna félaginu skal á hvers árs aðalfundi í aprílmánuði kjósa formann og einnig varaformann, er komi í stað formanns, ef hann hindrast frá að gegna störfum sínum. Sömuleiðis skal þá kjósa tvo eður fleiri umsjónarmenn til að leiðbeina félagsmönnum í þeim efnum, sem félagið álítur gagnlegt, og til að meta þau störf félagsmanna, er verðlaun hefur verið heitið fyrir.
Til þess að stjórna félaginu skal á hvers árs aðalfundi í aprílmánuði kjósa formann og einn-ig varaformann, er komi í stað formanns, ef hann hindrast frá að gegna störfum sínum. Sömu-leiðis skal þá kjósa tvo eður fleiri umsjónarmenn til að leið-beina félagsmönnum í þeim efn¬um, sem félagið álítur gagnlegt, og til að meta þau störf félags-manna, er verðlaun hefur verið heitið fyrir.
<br>
<br>
<center>5. gr. </center>
<center>5. gr. </center>
<br>
<br>
Á aðalfundi í aprílmánuði skal lesa upp lög félagsins, fram-leggja og rannsaka reikninga þess fyrir síðastliðlð almanaksár, skýra frá athöfnum félagsins, frá því er síðasti fundur var hald-inn, semja áætlun um störf þess á sumri því, er fer í hönd og ákveða verðlaun fyrir fram-kvæmdir, er verðlauna þykja verðar. Sýning á lifandi pening og líflausum munum skulu fé-lagsmenn hafa á aðalfundi, þeg-ar því verður við komið, og skal jafnaðarlega á næsta fundi á undan tilgreina þá hluti, sem félaginu þykir sérstaklega miklu máli skipta að komi til skoð-unar. Fyrirlestra og samræður um búnaðarmálefni og önnur framfaramál skal einnig halda á aðalfundi, eftir því sem föng eru á.
Á aðalfundi í aprílmánuði skal lesa upp lög félagsins, framleggja og rannsaka reikninga þess fyrir síðastliðið almanaksár, skýra frá athöfnum félagsins, frá því er síðasti fundur var haldinn, semja áætlun um störf þess á sumri því, er fer í hönd og ákveða verðlaun fyrir framkvæmdir, er verðlauna þykja verðar. Sýning á lifandi pening og líflausum munum skulu félagsmenn hafa á aðalfundi, þegar því verður við komið, og skal jafnaðarlega á næsta fundi á undan tilgreina þá hluti, sem félaginu þykir sérstaklega miklu máli skipta að komi til skoðunar. Fyrirlestra og samræður um búnaðarmálefni og önnur framfaramál skal einnig halda á aðalfundi, eftir því sem föng eru á.
<br>
<br>
<center> 6. gr. </center>
<center> 6. gr. </center>
<br>
<br>
Á haustfundi skal leggja fram og rannsaka skýrslu um athafnir félagsmanna á umliðnu sumri, útbýta verðlaunum til þeirra, er til verðlauna hafa unnið á sumrinu, eftir reglum þeim, er um það hafa settar verið á næsta aðalfundi á undan, og semja á-ætlun um það, sem félagið eink¬um vill setja sér fyrir áætlunar-verk á komandi hausti og vetri og halda umræður um búnaðar-mál og önnur framfaramál, sem einkum er þörf að hafa áhuga á um þann árstíma ,svo sem ásetn-ing, fóðrun og hirðing fénaðar, tóvinnu, smíðar, byggingar, bú-reikninga o. s. frv.
Á haustfundi skal leggja fram og rannsaka skýrslu um athafnir félagsmanna á umliðnu sumri, útbýta verðlaunum til þeirra, er til verðlauna hafa unnið á sumrinu, eftir reglum þeim, er um það hafa settar verið á næsta aðalfundi á undan, og semja áætlun um það, sem félagið einkum vill setja sér fyrir  
Á haustfundi skulu félags-menn einnig greiða árstillög sín til formanns.
áætlunarverk á komandi hausti og vetri og halda umræður um búnaðarmál og önnur framfaramál, sem einkum er þörf að hafa áhuga á um þann árstíma, svo sem  
 
ásetning, fóðrun og hirðing fénaðar, tóvinnu, smíðar, byggingar, búreikninga
o.s.frv.<br>
Á haustfundi skulu félagsmenn einnig greiða árstillög sín til formanns.
<br>
<br>
<center>7. gr. </center>
<center>7. gr. </center>
<br>
<br>
Ekki er félagsfundur lögmæt-ur nema meira en helmingur félagsmanna sé á fundi og ræður afl atkvæða ályktunum um fé-lagsmál nema lagabreytingar. Sæki ekki svo margir félagsfund, að fundarfært þyki, skal fundi frestað eina viku, og er þá lög-mætur fundur, þó að ekki mæti nema minni hluti félagsmanna.  
Ekki er félagsfundur lögmætur nema meira en helmingur félagsmanna sé á fundi og ræður afl atkvæða ályktunum um félagsmál nema lagabreytingar. Sæki ekki svo margir félagsfund, að fundarfært þyki, skal fundi frestað eina viku, og er þá lögmætur fundur, þó að ekki mæti nema minni hluti félagsmanna.  
<br>
<br>
<center>8. gr. </center>
<center>8. gr. </center>
<br>
<br>
Formaður félagsins kveður fé-lagsmenn til fundar og stýrir fundinum. Hann he-ldur giörða-bók félagsins og annast bréfavið-skipti fyrir þess hönd. Hann heldur reikning félagsins, heimt-ir saman tekjur þess. greiðir af hendi útgjöld þess og annast um framkvæmdir þess milli funda. Á aðalfundi leggur hann fram reikning félagsins fyrir næstlið-ið almanaksár, og á hverjum fundi gjörðabók félagsins, en í hana skulu ritaðir allir reikn-ingar þess, fundargerðir og aðr¬ar skýrslur, og bréf, er félaginu við koma. Í forföllum formanns tekur varaformaður við starla hans.
Formaður félagsins kveður félagsmenn til fundar og stýrir fundinum. Hann  
heldur giörðabók félagsins og annast bréfaviðskipti fyrir þess hönd. Hann heldur reikning félagsins, heimtir saman tekjur þess, greiðir af hendi útgjöld þess og annast um framkvæmdir þess milli funda. Á aðalfundi leggur hann fram reikning félagsins fyrir næstliðið almanaksár, og á hverjum fundi gjörðabók félagsins, en í hana skulu ritaðir allir reikningar þess, fundargerðir og aðrar skýrslur, og bréf, er félaginu við koma. Í forföllum formanns tekur varaformaður við starfa hans.
<br>
<br>
<center>9. gr. </center>
<center>9. gr. </center>
<br>
<br>
Umsjónarmenn félagsins hafa það ætlunarverk, að kynna sér þær framkvæmdir félagsmanna, sem álitnar verða félagsverk, einkum öll þau störf, sem fé-lagið hefur heitið verðlaunum fyrir, og skulu þeir afhenda for-manni í tæka tíð skrifaða skýrslu um allt, er að þessu lýtur, svo að hún verði framlögð á næsta félagsfundi.
Umsjónarmenn félagsins hafa það ætlunarverk, að kynna sér þær framkvæmdir félagsmanna, sem álitnar verða félagsverk, einkum öll þau störf, sem félagið hefur heitið verðlaunum fyrir, og skulu þeir afhenda formanni í tæka tíð skrifaða skýrslu um allt, er að þessu lýtur, svo að hún verði framlögð á næsta félagsfundi.<br>
Engin verk má telja félags-verk, sem ekki eru vel af hendi leyst, og eiga umsjónarmennirn-ir að gefa vottorð um þetta.
Engin verk má telja félagsverk, sem ekki eru vel af hendi leyst, og eiga umsjónarmennirnir að gefa vottorð um þetta.
<br>
<br>
<center>10. gr. </center>
<center>10. gr. </center>
<br>
<br>
Lögum félagsins má aðeins breyta á aðalfundi, og þarf þá að minnsta kosti tvo þriðju hluta félagsmanna með breyt-ingunni. Nú vill einhver félags-manna leggja það til, að félags-lögunum sé breytt að einhverju leyti. Skal hann þá gera um það skrifaða og ákveðna breytingar-tillögu og afhenda hana for-manni fyrir byrjun aprímánað-ar, svo að formaður geti til-kynnt hana félagsmönnum fyrir aðalfund.
Lögum félagsins má aðeins breyta á aðalfundi, og þarf þá að minnsta kosti tvo þriðju hluta félagsmanna með breytingunni. Nú vill einhver félagsmanna leggja það til, að félagslögunum sé breytt að einhverju leyti. Skal hann þá gera um það skrifaða og ákveðna breytingartillögu og afhenda hana formanni fyrir byrjun aprílmánaðar, svo að formaður geti tilkynnt hana félagsmönnum fyrir aðalfund.
<br>
<br>
<center>11. gr. </center>
<center>11. gr. </center>
<br>
<br>
Árstillögum félagsmanna svo og öðrum styrk, er félaginu kann að hlotnast, skal fyrst um
Árstillögum félagsmanna svo og öðrum styrk, er félaginu kann að hlotnast, skal fyrst um sinn eingöngu verja til hagsbóta félaginu á ýmsan hátt, svo sem til verkfærakaupa, verðlauna fyrir dugnað í félaginu, ritfanga í félagsins þarfir o.s.frv. Fari svo, að félagsmenn slíti félagsskap sínum, skulu sameiginlegir munir félagsins (t.d. verkfæri) seldir þegar og andvirðið leggjast undir umsjón sveitarstjórnar Vestmannaeyja, er stofna skal með því sjóð til eflingar  
sinn eingöngu verja til hagsbóta félaginu á ýmsan hátt, svo sem til verkfærakaupa, verðlauna fyrir dugnað í félaginu, ritfanga í félagsins þarfir o. s. frv. Fari svo, að félagsmenn slíti félags-skap sínum , skulu sameiginlegir munir félagsins (t. d. verkfæri) seldir þegar og andvirðið leggjast undir umsjón sveitarstjórnar Vestmannaeyja, er stofna skal með því sjóð til eflingar ein-hverju nytsömu fyrirtæki í bún-aðarefnum.
einhverju nytsömu fyrirtæki í búnaðarefnum.
<br>
<br>
<center>12. gr.</center>
<center>12. gr.</center>
Lína 87: Lína 95:
<center>13. gr. </center>
<center>13. gr. </center>
<br>
<br>
Allir, sem í félagið ganga skulu rita nafn sitt undir lög félagsins á aðalfundi, hvar með þeir skuldbinda sig til að halda þau.
Allir, sem í félagið ganga, skulu rita nafn sitt undir lög félagsins á aðalfundi, hvar með þeir skuldbinda sig til að halda þau.
Vestmannaeyjum  
:Vestmannaeyjum 13. ágústmán. 1893.
13.   ágúst- Mán.. 1893.




== Stofnendurnir. ==
::::::::::::'''''Stofnendurnir'''''.
Þessir 11  menn undirrituðu fyrstir lög félagsins og töldust stofnendur þess:  
Þessir 11  menn undirrituðu fyrstir lög félagsins og töldust stofnendur þess:  
* [[Sigurður Sigurfinnsson]], Dalbæ.  
* Sigurður Sigurfinnsson, Dalbæ.  
* G. Engilbertsson, Júlíushaab.
* [[Gísli Engilbertsson|G. Engilbertsson]], [[Tanginn|Júlíushaab]].
* [[Lárus Jónsson]], Búastöðum.  
* [[Lárus Jónsson (Búastöðum)|Lárus Jónsson]], [[Búastaðir|Búastöðum]].  
* [[Gísli Lárusson]], Stakagerði.  
* [[Gísli Lárusson]], [[Stakkagerði|Stakkagerði]].  
* Vigfús P. Scheving, Vilborgarstöðum.  
* [[Vigfús P. Scheving (Vilborgarstöðum)|Vigfús P. Scheving]], [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].  
* Sigfús Árnason, Löndum.  
* [[Sigfús Árnason]], [[Lönd]]um.  
* J. Jónsson, Dölum.  
* J. Jónsson, Dölum.  
* P. Pétursson,
* [[P. Pétursson]].
* [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli Stefánsson]], Hlíðarhúsum.  
* Gísli Stefánsson, Hlíðarhúsum.  
* Guðmundur Þórarinsson, Vesturhúsum.
* Guðmundur Þórarinsson, Vesturhúsum.
* Eiríkur Hjálmarsson, Vegamótum.
* [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)|Eiríkur Hjálmarsson]], [[Vegamót]]um.<br>
  Þeir, er síðar gengu í félagið:  
<br>
* Guðjón  Bjarnason,  Kirkjubæ, (1893).
Þeir, er síðar gengu í félagið: <br>
* Oddgeir Guðmundsson,   Ofanleiti. (1893).  
* [[Guðjón Björnsson (Kirkjubóli)|Guðjón  Björnsson]][[Kirkjubær|Kirkjubæ]], (1893).
* Jón  Magnússon,   sýslum.   (29.apríl 1894).  
* [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddgeir Guðmundsson]], [[Ofanleiti]], (1893).  
* Einar Sveinsson, Þorlaugargerði,(handsalað) (28. apríl 1895).
* Jón  Magnússon, sýslum., (29.apríl 1894).  
* Ísleifur Guðnason, Kirkjubæ,(28. apríl 1895).  
* [[Einar Sveinsson (Þorlaugargerði)|Einar Sveinsson]], [[Þorlaugargerði]], (handsalað) (28. apríl 1895).
* Einar Jónsson, Norðurgarði,(handsalað).  
* [[Ísleifur Guðnason]], Kirkjubæ, (28. apríl 1895).  
* Ólafur Magnússon, London.  
* [[Einar Jónsson (Norðurgarði)|Einar Jónsson]], [[Norðurgarður|Norðurgarði]], (handsalað).  
* Þorkell Jónsson,(1895).  
* [[Ólafur Magnússon (London)|Ólafur Magnússon]], [[London]].  
* Jón Eyjólfsson,(1895).  
* [[Þorkell Jónsson]], (1895).  
* Jón Einarsson, 26. jan. 1896).  
* [[Jón Eyjólfsson]], (1895).  
* Magnús  Jónsson, sýslumaður,(2. okt. 1898).  
* [[Jón Einarsson]], (26. jan. 1896).  
* Jón Jónsson, Svaðkoti, (2. okt.1898).
* [[Magnús  Jónsson]], sýslumaður, (2. okt. 1898).  
* [[Jón Jónsson, Svaðkoti|Jón Jónsson]], [[Svaðkot]]i, (2. okt.1898).
* Jón  Jónsson, 8. okt. 1898.  
* Jón  Jónsson, 8. okt. 1898.  
* Gísli Eyjólfsson, Búastöðum.  
* [[Gísli Eyjólfsson (eldri)|Gísli Eyjólfsson]], Búastöðum.  
* Guðlaugur Jónsson, Stóragerði,(6 maí 1900).  
* [[Guðlaugur Jóhann Jónsson]], [[Gerði-stóra|Stóragerði]], (6 maí 1900).  
* Sveinn P. Scheving, Vilborgarstöðum (22. sept. 1901)
* [[Sveinn P. Scheving]], Vilborgarstöðum, (22. sept. 1901).
* Guðmundur Ísleifsson, Vilborgarstöðum, (22. sept. 1901).  
* [[Guðmundur Ísleifsson (Vilborgarstöðum)|Guðmundur Ísleifsson]], Vilborgarstöðum, (22. sept. 1901).  
* Jón Jónsson, Ólalshúsum,  (22.sept. 1901).  
* [[Jón Bergur Jónsson eldri|Jón Jónsson]], [[Ólafshús]]um,  (22.sept. 1901).  
* Arnbjörn  Ögmundsson,  Prest-húsum (28. sept. 1902).  
* [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjörn  Ögmundsson]][[Presthús]]um, (28. sept. 1902).  
* Arngrímur Sveinbjarnarson,Kirkjubæ (12. okt. 1902).
* [[Arngrímur Sveinbjörnsson (Kirkjubæ)|Arngrímur Sveinbjarnarson]], Kirkjubæ, (12. okt. 1902).
* Jón Guðmundsson, Svaðkoti,(30. okt. 1903).  
* [[Jón Guðmundsson (Suðurgarði)|Jón Guðmundsson]], [[Svaðkot]]i, (30. okt. 1903).  
* pr. pr. A. S. Johnsen, Gísli J.Johnsen, (27. sept. 1903).  
* pr.pr. [[Anna Sigríður Árnadóttir Johnsen|A.S. Johnsen]], [[Gísli J. Johnsen]], (27. sept. 1903).  
* Björn Einarsson, Hlaðbæ, (15.okt. 1905).
* [[Bjarni Einarsson (Hlaðbæ)|Bjarni Einarsson]], [[Hlaðbær(Austurvegur)|Hlaðbæ]], (15.okt. 1905).
* Lárus Halldórsson, (25. sept.1904).
* [[Lárus Halldórsson (Velli)|Lárus Halldórsson]], (25. sept.1904).
* Jón Pétursson, Þórlaugargerði (28. okt. 1906). .
* [[Jón Pétursson (Þorlaugargerði)|Jón Pétursson]], Þórlaugargerði, (28. okt. 1906).  
 
 
:::::::::::'''''Græðum foldarsárin'''''.
 
24. sept. 1893 hélt Framfarafélagið 3. fund sinn. Aðalumræðuefni fundarins var það, hvernig hefta mætti uppblástur landsins inni á [[Flatir|Flötum]] og í [[Sandskörð]]um, svo og annars staðar, þar sem sand- og moldarrof ykjust og jarðspjöll færu vaxandi. Rætt var um að sá melfræi í sandinn, girða rofin af og banna að rífa rætur eða rofalíur úr bökkum, því að það yki uppblástur landsins.
 
 
::::::::::::'''''Umbætur'''''
 
Þá var rætt um að gera brú eða veg við [[Stokkalón]]¹) fram af [[Stokkhella|Stokkhellu]] til þess að létta fiskdrátt, fiskþvott og e.t.v. uppskipun, ef svo bæri undir. Einnig var til umræðu breytingar og umbætur á fjósum og bætt áburðarhirðing. Hallkvæmast þótti í þeim efnum að steypa áburðarforir eða safngryfjur.<br>
Á 4. fundi félagsins 15. október sama ár var fundarmönnum, sem voru 7, kynntar reglur um styrkveitingar úr landssjóði til búnaðarfélaga. Rætt var á fundi þessum um búnaðarmál og samþykkt tillaga þess efnis, að leggja mesta áherzlu á jarðabætur, svo sem túnasléttun, gerð safngryfja og aukna áburðarsöfnun. <br>
Á fundinum voru skiptar skoðanir um það, hvernig verja skyldi félagsgjaldinu það ár til framfara landbúnaðinum í Eyjum. Þrír fundarmanna vildu kaupa vagn til sameiginlegra afnota félagsmönnum, en aðrir vildu verja félagstekjunum til kaupa á jarðyrkjuverkfærum, „sléttunarverkfærum“.<br>
Sýslumaðurinn, Jón Magnússon, hafði gefið félaginu peninga og sýnt þannig hug sinn til félagsins og framfaramála í Eyjum.<br>
5. fundur félagsins var haldinn 3. desember um haustið. Fundarmenn voru 10.<br>
Á fundi þessum benti formaðurinn, Sigurður Sigurfinnsson, á, hve nauðsynlegt það væri, að sem flestir félagsmenn inntu af hendi jarðabætur, sem verðskulduðu styrk úr landssjóði.<br>
 
<small>''(¹) Stokkalón og [[Stokkhella]] var þar sem nú er austasta (gamla) [[Bæjarbryggja|bæjarbryggjan]].)''</small>
 
::::::::::::'''''Vinnum saman'''''
Sigfús Árnason, Löndum, vakti máls á því, hve nauðsynlegt það væri, að félagsmenn ynnu hver hjá öðrum, þegar svo bæri undir, og var gjörður góður rómur að því á fundinum.


== Græðum foldarsárin. ==


24. sept. 1893 hélt Framfarafélagið 3. fund sinn. Aðalumræðuefni fundarins var það. hvernig hefta mætti uppblástur landsins inni á Flötum og í Sandskörðum, svo og annars staðar, þar sem sand- og moldarrof ykjust og jarðspjöll færu vaxandi. Rætt var um að sá melfræi í sandinn, girða rofin af og banna að rífa rætur eða rofalíur úr bökkum, því  að það yki uppblástur landsins.
[[Blik 1953/Framfarafélag Vestmannaeyja, II. hluti|II. hluti]]
Umbætur.
Þá var rætt um að gera brú eða veg við Stokkalón')
''((1) Stokkalón og [[Stokkhella]] var þar sem nú er austasta (gamla)'' [[Bæjarbryggja|bæjarbryggjan]].)


fram að Stokkhellu til þess að létta fiskdrátt, fiskþvott og e. t. v. uppskipun, ef svo bæri undir. Einnig var til umræðu breytingar og umbætur á fjósum og bætt áburðarhirðing. Hallkvæmast þótti í þeim efnum að steypa áburðarforir eða safngryfjur.
{{Blik}}
Á 4. fundi félagsins 15. október sama ár var fundarmönnum, sem voru 7, kynntar reglur um styrkveitingar úr landssjóði til búnaðarfélaga. Rætt var á fundi þessum um búnaðarmál og samþykkt tillaga þess efnis, að leggja mesta áherzlu á jarðabætur, svo sem túnasléttun, gerð safngryfja og aukna áburðarsöfnun.
Á fundinum voru skiptar skoðanir um það, hvernig verja skyldi félagsgjaldinu það ár til framfara landbúnaðinum í Eyjum. Þrír fundarmanna vildu kaupa vagn til sameiginlegra afnota félagsmönnum, en aðrir vildu verja félagstekjun-um til kaupa á jarðyrkjuverk-færum, „sléttunarverkfærum".
Sýslumaðurinn, Jón Magnússon: hafði gefið félaginu peninga og sýnt þannig hug sinn til félagsins og framfaramála í Eyjum.
5. fundur félagsins var haldinn 3, desember um haustið. Fundarmenn voru 10.
Á fundi þessum benti formað-

Núverandi breyting frá og með 1. september 2015 kl. 16:49

Efnisyfirlit 1953



Þorsteinn Þ. Víglundsson:


Framfarafélag Vestmannaeyja.


SÖGULEGAR MINNINGAR.



„Minning feðranna er framhvöt niðjanna“.


Sigurður Sigurfinnsson, hreppstjóri, form. Framfarafélags Vestmannaeyja frá stofnun 1893 til félagsslita 1914.

Þessi orð hafa reynzt sannmæli með okkur Íslendingum. Ég trúi því, að kjarni Íslendingasagnanna hafi runnið okkur í merg og blóð, stælt okkur og styrkt, hvatt okkur og hert. Þess vegna á það við, að ársrit Gagnfræðaskólans, rit skóla- og skátaæskunnar hér í Eyjum, birti greinar um framsýni og framtak og drýgðar dáðir liðinna forustumanna í efnahags- og atvinnulífi Eyjabúa, ekki síður en frásagnir af athöfnum núlifandi kynslóðar á manndómsaldri. Við skulum minnast hins bezta í dagfari liðinna kynslóða, hugleiða hugsjónir og athafnir forustumanna okkar á hverjum tíma, reyna að skilja tímana, sem þeir lifðu á og þá erfiðleika, sem þeir hverju sinni áttu við að stríða í hagsældar- og félagsmálum. Þetta voru hinir „stöku menn“, sem Þorsteinn Erlingsson yrkir um, hinir fáu er hrukku upp og „púuðu á loðinn ljóra“ til þess að skyggnast um eftir framfaraleiðum mitt í svartnætti eymdar og kyrrstöðu.
Þegar við lesum grein þessa, ber okkur að minnast þess, að verðgildi peninga fyrir 50 árum var margfalt við það, sem nú er. Þá var einn lítri mjólkur seldur á 12—15 aura, smjörkílóið kostaði 1 krónu, 1 kg. sykurs kostaði 50 aura. Tímakaupið var líka innan við eða um 20 aurar.

Fræðsla og félög.

Á síðari hluta 19. aldar leita nokkrir ungir og framgjarnir Íslendingar búnaðarnáms á Norðurlöndum. Áhrifa þessara atorkusömu manna gætti víða í framtaki og framförum í búnaðarmálum, þegar þeir komu heim frá námi.
Á áratugnum 1880—1890 á sér stað búnaðarframtak í landinu, sem er einstætt. Búnaðarskólinn í Ólafsdal tók til starfa 1880. Búnaðarskólinn á Hólum var stofnaður 1882, búnaðarskólinn að Eiðum 1883, Hvanneyrarskólinn 1890. Áhrifaríkastur þessara skóla mun skólinn í Ólafsdal hafa verið. Frá honum dreifðust ungir og áhugasamir búfræðingar víða um sveitirnar, kenndu bændum ný handtök við jarðyrkju, notkun nýrra og afkastameiri verkfæra, kenndu þeim gildi samtaka í félagsmálum o.fl., o.fl. Búnaðarfélögum í sveitum landsins fer nú fjölgandi ár frá ári. Um 1892 eru þau orðin yfir 70 samtals, og árið eftir yfir 80. Þau útveguðu betri og afkastameiri verkfæri til jarðyrkju, t.d. þúfnasléttunar, höfðu áhrif til bóta um húsakynni kvikfjárins og meðferð þess o.s.frv. Slíkra samtaka var mikil þörf. Gagn þeirra var ómetanlegt, þar sem til forustunnar völdust áhugasamir atorkumenn og kunnáttumenn um landbúnað.
Fram um miðja 19. öldina þekktist ekki undirristuspaðinn. Bændur og búalið ristu ofan af þúfunum með torfljáum. Síðan pældu menn sundur þúfurnar með pálum og börðu sundur hnausana með trésleggjum. Seinleg vinnubrögð, erfið og oftast illa af hendi leyst. Úr þessum vinnubrögðum leituðust búnaðarfélögin við að bæta. Víðast hvar voru þessi samtök kölluð búnaðarfélög og síðan kennd við hreppinn, sem þau störfuðu í. Á þrem stöðum voru þau þó kölluð jarðræktarfélög. Nafnið jarðabótafélag var til. Í 3 hreppum í Eyjafirði voru þau kölluð framfarafélög. Framfarafélag Öngulsstaðahrepps var elzt, stofnað árið 1875. Hin stofnuð árin 1882 og 1894.
Árið 1888 stofnuðu Landssveitarbændur búnaðarfélag, er þeir nefndu Framfarafélag Landmanna.

Eyjabúar vakna.

Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Vestmannaeyingar saman á fund í þinghúsi staðarins, til þess að ræða um stofnun búnaðarfélags í Eyjum. Hvatningarmaður að fundi þessum og stofnun félagsins var Jón Magnússon, þáverandí sýslumaður í Eyjum. Eftir nokkrar umræður komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun búnaðarfélags mundi geta borið „sýnilegan ávöxt í framförum í Vestmannaeyjum sem annarsstaðar í landinu“. Það var því ákveðið að kjósa þriggja manna nefnd til þess að semja lög fyrir félagið. Í hana völdust: Sigurður Sigurfinnsson bóndi og skipstjóri í Dalbæ, Jón hreppstjóri Jónsson í Dölum og Gísli Stefánsson kaupmaður í Hlíðarhúsi. Skyldi nefnd þessi leggja uppkast að lögunum fyrir annan stofnfund, sem haldinn skyldi við fyrstu hentugleika.
13. ágúst um sumarið var svo annar stofnfundurinn haldinn í þinghúsinu og „tekið til umræðu og atkvæðagreiðslu frumnvarp til laga fyrir „Framfarafélag Vestmannaeyja“ samkvæmt fundarályktun 28. maí þ.á“.
Á þessum fundi var fallizt á, að félagið skyldi heita framfarafélag í stað búnaðarfélags. Þótti það nafn betur við eiga eins og til hagaði í Vestmannaeyjum, segir í fundargjörðinni.
Lög í 13 greinum voru einróma samþykkt á þessum fundi og undirrituð af 11 stofnendum. Þessir hlutu kosningu í stjórn: Sigurður Sigurfinnsson, formaður, Gísli Stefánsson, varaformaður, og „umsjónarmenn félagsins“, Jón Jónsson, hreppstjóri og Guðmundur Þórarinsson bóndi að Vesturhúsum.

Lög félagsins og markmið.

Ég vel þann kost að birta hér lög félagsins í heild, svo að lesendur megi sjálfir sjá og hugleiða, hvað fyrir þessum forustumönnum Vestmannaeyja vakti við stofnun Framfarafélagsins árið 1893.


1.gr.


Tilgangur og ætlunarverk félagsins er að styðja að framförum sveitarmanna í sem flestum efnum, einkum í búnaði og öðrum atvinnuvegum.

2. gr.


Hver, sem í félagið gengur, skuldbindur sig til þess að vera í því að minnsta kosti í ár, nema hann flytji sig burt úr sýslunni, áður en þau eru liðin. Sömuleiðis undirgengst hann að gera á heimili sínu sem mest hann orkar af því, er til umbóta og framfara horfir, svo sem að bæta eftir föngum ræktun og hirðingu túna og matjurtagarða, meðferð haglendis, kyn og meðferð fénaðarins, lunda- og fýlaveiðipláss , húsaskipan og hreinlæti, meðferð fisks og vöruvöndun. Ennfremur greiðir hann á hverju hausti tveggja króna árstillag í félagssjóð, þó svo, að hver sem verið hefur félagsmaður og uppfyllt skyldur sínar í félaginu í 25 ár, má eftir þau liðin vera laus við að greiða árstillag án þess að hann missi félagsrétt fyrir það, og er hann þá talinn heiðursfélagi.

3.gr.


Á hverju vori í lok aprílmánaðar skal halda aðalfund framfarafélagsins. Annan ársfund skal félagið einnig halda á hverju hausti í septembermánaðarlok og aukafund á öðrum árstímum, ef formanni eða meirihluta félagsmanna þykir þörf á.

4. gr.


Til þess að stjórna félaginu skal á hvers árs aðalfundi í aprílmánuði kjósa formann og einnig varaformann, er komi í stað formanns, ef hann hindrast frá að gegna störfum sínum. Sömuleiðis skal þá kjósa tvo eður fleiri umsjónarmenn til að leiðbeina félagsmönnum í þeim efnum, sem félagið álítur gagnlegt, og til að meta þau störf félagsmanna, er verðlaun hefur verið heitið fyrir.

5. gr.


Á aðalfundi í aprílmánuði skal lesa upp lög félagsins, framleggja og rannsaka reikninga þess fyrir síðastliðið almanaksár, skýra frá athöfnum félagsins, frá því er síðasti fundur var haldinn, semja áætlun um störf þess á sumri því, er fer í hönd og ákveða verðlaun fyrir framkvæmdir, er verðlauna þykja verðar. Sýning á lifandi pening og líflausum munum skulu félagsmenn hafa á aðalfundi, þegar því verður við komið, og skal jafnaðarlega á næsta fundi á undan tilgreina þá hluti, sem félaginu þykir sérstaklega miklu máli skipta að komi til skoðunar. Fyrirlestra og samræður um búnaðarmálefni og önnur framfaramál skal einnig halda á aðalfundi, eftir því sem föng eru á.

6. gr.


Á haustfundi skal leggja fram og rannsaka skýrslu um athafnir félagsmanna á umliðnu sumri, útbýta verðlaunum til þeirra, er til verðlauna hafa unnið á sumrinu, eftir reglum þeim, er um það hafa settar verið á næsta aðalfundi á undan, og semja áætlun um það, sem félagið einkum vill setja sér fyrir áætlunarverk á komandi hausti og vetri og halda umræður um búnaðarmál og önnur framfaramál, sem einkum er þörf að hafa áhuga á um þann árstíma, svo sem ásetning, fóðrun og hirðing fénaðar, tóvinnu, smíðar, byggingar, búreikninga o.s.frv.
Á haustfundi skulu félagsmenn einnig greiða árstillög sín til formanns.

7. gr.


Ekki er félagsfundur lögmætur nema meira en helmingur félagsmanna sé á fundi og ræður afl atkvæða ályktunum um félagsmál nema lagabreytingar. Sæki ekki svo margir félagsfund, að fundarfært þyki, skal fundi frestað eina viku, og er þá lögmætur fundur, þó að ekki mæti nema minni hluti félagsmanna.

8. gr.


Formaður félagsins kveður félagsmenn til fundar og stýrir fundinum. Hann heldur giörðabók félagsins og annast bréfaviðskipti fyrir þess hönd. Hann heldur reikning félagsins, heimtir saman tekjur þess, greiðir af hendi útgjöld þess og annast um framkvæmdir þess milli funda. Á aðalfundi leggur hann fram reikning félagsins fyrir næstliðið almanaksár, og á hverjum fundi gjörðabók félagsins, en í hana skulu ritaðir allir reikningar þess, fundargerðir og aðrar skýrslur, og bréf, er félaginu við koma. Í forföllum formanns tekur varaformaður við starfa hans.

9. gr.


Umsjónarmenn félagsins hafa það ætlunarverk, að kynna sér þær framkvæmdir félagsmanna, sem álitnar verða félagsverk, einkum öll þau störf, sem félagið hefur heitið verðlaunum fyrir, og skulu þeir afhenda formanni í tæka tíð skrifaða skýrslu um allt, er að þessu lýtur, svo að hún verði framlögð á næsta félagsfundi.
Engin verk má telja félagsverk, sem ekki eru vel af hendi leyst, og eiga umsjónarmennirnir að gefa vottorð um þetta.

10. gr.


Lögum félagsins má aðeins breyta á aðalfundi, og þarf þá að minnsta kosti tvo þriðju hluta félagsmanna með breytingunni. Nú vill einhver félagsmanna leggja það til, að félagslögunum sé breytt að einhverju leyti. Skal hann þá gera um það skrifaða og ákveðna breytingartillögu og afhenda hana formanni fyrir byrjun aprílmánaðar, svo að formaður geti tilkynnt hana félagsmönnum fyrir aðalfund.

11. gr.


Árstillögum félagsmanna svo og öðrum styrk, er félaginu kann að hlotnast, skal fyrst um sinn eingöngu verja til hagsbóta félaginu á ýmsan hátt, svo sem til verkfærakaupa, verðlauna fyrir dugnað í félaginu, ritfanga í félagsins þarfir o.s.frv. Fari svo, að félagsmenn slíti félagsskap sínum, skulu sameiginlegir munir félagsins (t.d. verkfæri) seldir þegar og andvirðið leggjast undir umsjón sveitarstjórnar Vestmannaeyja, er stofna skal með því sjóð til eflingar einhverju nytsömu fyrirtæki í búnaðarefnum.

12. gr.


Sérhver félagsmaður, sem ganga vill úr félaginu eftir þann tíma, sem tiltekinn er í 3. grein, skal senda formanni félagsins skriflega úrsögn viku fyrir aðalfund, og sé hann þá skuldlaus við félagið, má nema nafn hans burt úr meðlimatölu á næsta fundi.

13. gr.


Allir, sem í félagið ganga, skulu rita nafn sitt undir lög félagsins á aðalfundi, hvar með þeir skuldbinda sig til að halda þau.

Vestmannaeyjum 13. ágústmán. 1893.


Stofnendurnir.

Þessir 11 menn undirrituðu fyrstir lög félagsins og töldust stofnendur þess:


Þeir, er síðar gengu í félagið:


Græðum foldarsárin.

24. sept. 1893 hélt Framfarafélagið 3. fund sinn. Aðalumræðuefni fundarins var það, hvernig hefta mætti uppblástur landsins inni á Flötum og í Sandskörðum, svo og annars staðar, þar sem sand- og moldarrof ykjust og jarðspjöll færu vaxandi. Rætt var um að sá melfræi í sandinn, girða rofin af og banna að rífa rætur eða rofalíur úr bökkum, því að það yki uppblástur landsins.


Umbætur

Þá var rætt um að gera brú eða veg við Stokkalón¹) fram af Stokkhellu til þess að létta fiskdrátt, fiskþvott og e.t.v. uppskipun, ef svo bæri undir. Einnig var til umræðu breytingar og umbætur á fjósum og bætt áburðarhirðing. Hallkvæmast þótti í þeim efnum að steypa áburðarforir eða safngryfjur.
Á 4. fundi félagsins 15. október sama ár var fundarmönnum, sem voru 7, kynntar reglur um styrkveitingar úr landssjóði til búnaðarfélaga. Rætt var á fundi þessum um búnaðarmál og samþykkt tillaga þess efnis, að leggja mesta áherzlu á jarðabætur, svo sem túnasléttun, gerð safngryfja og aukna áburðarsöfnun.
Á fundinum voru skiptar skoðanir um það, hvernig verja skyldi félagsgjaldinu það ár til framfara landbúnaðinum í Eyjum. Þrír fundarmanna vildu kaupa vagn til sameiginlegra afnota félagsmönnum, en aðrir vildu verja félagstekjunum til kaupa á jarðyrkjuverkfærum, „sléttunarverkfærum“.
Sýslumaðurinn, Jón Magnússon, hafði gefið félaginu peninga og sýnt þannig hug sinn til félagsins og framfaramála í Eyjum.
5. fundur félagsins var haldinn 3. desember um haustið. Fundarmenn voru 10.
Á fundi þessum benti formaðurinn, Sigurður Sigurfinnsson, á, hve nauðsynlegt það væri, að sem flestir félagsmenn inntu af hendi jarðabætur, sem verðskulduðu styrk úr landssjóði.

(¹) Stokkalón og Stokkhella var þar sem nú er austasta (gamla) bæjarbryggjan.)

Vinnum saman

Sigfús Árnason, Löndum, vakti máls á því, hve nauðsynlegt það væri, að félagsmenn ynnu hver hjá öðrum, þegar svo bæri undir, og var gjörður góður rómur að því á fundinum.


II. hluti