Jón Guðmundsson (Suðurgarði)
Jump to navigation
Jump to search
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Guðmundsson“

Fjölskylda Jóns og Ingibjargar í Suðurgarði. - Standandi frá vinstri: 1. Guðlaug Bergþórsdóttir, 2. Sigurgeir Jónsson, 3. Margrét Marta Jónsdóttir (Johnsen), 4. Guðrún Jónsdóttir, 5. Jóhann Jónsson, 6. Árný Sigurðardóttir. - Hjónin Jón og Ingibjörg sitja.
Jón Guðmundsson fæddist 2. september 1868 og lést 23. maí 1946. Hann var kvæntur Ingibjörgu Jónsdóttur. Þau bjuggu í Suðurgarði. Börn þeirra voru Sigurgeir, Guðrún húsfrú í Þorlaugargerði og Margrét Marta.
Sjá einnig
- Gott er með góðu fólki - II. hluti. Grein eftir séra Þorstein Lúther Jónsson sem birtist í Bliki 1967.