Hlaðbær (Austurvegur)

From Heimaslóð
(Redirected from Hlaðbær(Austurvegur))
Jump to navigation Jump to search
Svanhóll, Háigarður Hlaðbær, Mið og Litli Hlaðbær og Vilborgarstaðir
Háigarður, en Hlaðbær, (Austurvegur 28), austar. Þar austur af er Litli-Hlaðbær, en austast eru Austari Vilborgarstaðir. Elliðaey í baksýn.
Litli-Hlaðbær, lengst til vinstri á myndinni, var hluti af Vilborgarstöðum.
Mið-hlaðbær við Kirkjubæ
Norðurbær á Kirkjubæ

Húsið Hlaðbær stóð við Austurveg 28 og fór undir hraun árið 1973. Húsið var byggt árið 1909. Bjarni Einarsson byggir húsið.

Aðrir íbúar árið 1953 Angantýr Elíasson og Sigríður Björnsdóttir og börn þeirra Elías Angantýsson og Edda Angantýsdóttir einnig bjó þar Jóhanna Jensdóttir

Hjónin Hörður Sigurgeirsson ljósmyndari og píanókennari og kona hans Guðrún Loftsdóttir og börn þeirra Loftur, Friðrik og Ágústa.Bjuggu í húsinu auk Jóels Jónssonar þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.