„Lundi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(24 millibreytingar ekki sýndar frá 7 notendum)
Lína 1: Lína 1:
''Einnig eru tveir bátar sem hafa borið nafnið Lundi; [[Lundi VE-141]] (mótorbátur) og [[Lundi VE-205]] (trilla)''
----
[[Mynd:Lundi.jpg|thumb|250px|left|Lundi]]
{{Fuglar}}
{{Fuglar}}
'''Lundi''' (''Fratercula arctica arctica'') er í senn þjóðarfugl Vestmannaeyinga og sameiningartákn Eyjamanna. Lundinn kemur til Vestmannaeyja yfir sumarmánuði ársins, og myndar hér eina mestu lundabyggð í heimi, en meira en 1,1 milljón lundapör verpa í Vestmannaeyjum.


'''Lundi''' (l. ''Fratercula arctica'') kemur til Vestmannaeyja yfir sumarmánuði ársins, og myndar hér eina mestu lundabyggð í heimi, en meira en 10.000.000 fuglar verpa í Vestmannaeyjum.
Lifandi lundabyggð í Ystakletti: [http://puffin.eyjar.is puffin.eyjar.is].
 
== Lýsing ==
== Lýsing ==
Lundinn er þekktur á sínu fjölskrúðuga klumbunefi, sem er rákótt með rauðu, bláum og gulum lit. Fuglinn er svartur á bakinu en með hvíta bringu og er grár umhverfis augun. Nokkur afbrigði eru frá þessum litum í náttúrunni, og ber þá að nefna afbrigði sem kallaðir eru konungur, prins, drottning og sótarari.
Lundinn er þekktur af sínu fjölskrúðuga klumbunefi, sem er rákótt með rauðum, bláum og gulum lit. Fuglinn er svartur á bakinu en með hvíta bringu og er grár umhverfis augun. Nokkur afbrigði eru frá þessum litum í náttúrunni, og ber þá að nefna afbrigði sem kallaðir eru konungur, prins, drottning, kolapiltur og sótari.


== Lifnaðarhættir ==
== Lifnaðarhættir ==
Lundi er algengastur fugla á Íslandi og telur um 10 milljónir. Talið er að í Vestmannaeyjum séu um 4 milljónir lunda. Einkennilegt útlit hans og skrautlegt nef gerir hann auðþekktan frá öllum öðrum íslenskum fuglum.  Göngin geta verið allt að 1,5 m. inn í grösugar brekkur upp af björgum . Um miðjan apríl fara fyrsu lundarnir að sjást við Eyjar en í byrjun maí „taka þeir heima“ fyrir alvöru. Eru það einkum kynþroska fuglar sem fyrstir koma. Frá því að þeir yfirgáfu „byggðina“ síðast, eru liðnir sjö mánuðir. Allan þann tíma hefur fuglinn haldið sig á hafi úti langt fyrir sunnan og suðaustan land. Yngri fuglinn þvælist víða og er m.a. uppi undir ströndum Nýfundnalands.
Lundi er algengastur fugla á Íslandi og telur um 10 milljónir. Talið er að í Vestmannaeyjum séu um 1,1 milljón pör. Einkennilegt útlit hans og skrautlegt nef gerir hann auðþekktan frá öllum öðrum íslenskum fuglum.  Göngin að hreiðurstæði hans geta verið allt að 1,5 m. inn í grösugar brekkur upp af björgum . Um miðjan apríl fara fyrsu lundarnir að sjást við Eyjar en í byrjun maí „taka þeir heima“ fyrir alvöru. Eru það einkum kynþroska fuglar sem fyrstir koma. Frá því að þeir yfirgáfu „byggðina“ síðast, eru liðnir sjö mánuðir. Allan þann tíma hefur fuglinn haldið sig á hafi úti langt fyrir sunnan og suðaustan land. Yngri fuglinn þvælist víða og er m.a. við strendur Nýfundnalands.


=== Mökunarhættir ===
=== Mökunarhættir ===
Lundi er einkvænisfugl og heldur tryggð við maka sinn og „heimabyggð“ ævilangt, þau endurnýja „hjúskap sinn“ hvert vor, þegar þau hittast við hreiðurholuna sem þau grafa með nefi og löppum. Karlinn kemur í holu sína aftur um viku á undan konunni, til þess að undirbúa komu hennar. Ef að konan hefur ekki komið aftur innan ákveðins tíma, þá tekur hann sér nýjan maka. Afturámóti, ef hin fyrri „eiginkona“ kemur aftur, þá er nýju konunni „sparkað“. Þessi tryggð virðist einstök meðal þessarra fugla.
[[Mynd:Lundar.jpg|thumb|350px|left|Tveir lundar - Mynd: Kristján Egilsson.]]
Lundi er einkvænisfugl og heldur tryggð við maka sinn og „heimabyggð“ ævilangt, þau endurnýja „hjúskap sinn“ hvert vor, þegar þau hittast við hreiðurholuna sem þau grafa með nefi og löppum. Karlinn kemur í holu sína aftur um viku á undan konunni, til þess að undirbúa komu hennar. Ef að konan hefur ekki komið aftur innan ákveðins tíma, þá tekur hann sér nýjan maka. Afturámóti, ef hin fyrri „eiginkona“ kemur aftur, þá er nýju konunni „sparkað“. Þessi tryggð virðist einstök meðal þessarra fugla.


Aðalvarptíminn hefst um 20. maí og stendur fram í fyrstu viku júní. Útungunartíminn er u.þ.b. sex vikur og líða svo sex til sjö vikur frá því að pysjan kemur úr eggi og þar til hún yfirgefur hreiðrið.  Báðir foreldrarnir sjá um uppeldið svo og um að veiða í ungann. Koma þau að jafnaði tíu sinnum á dag með 4 - 20 sandsíli eða fiskseiði í goggnum hverju sinni. Um sama leyti og annir hefjast hjá sílisfuglinum (foreldrunum) um mánaðarmótin júní- júlí, bætist geldfuglinn í hópinn. Þegar vindur er, flýgur geldfuglinn með brúnum bjargsins og niður undir sjó. Getur þetta hringflug varað lengi dags. Lundi með æti flýgur aftur á móti ávallt stystu leið heim í holu til að forðast ræningja, svo sem [[kjói|kjóa]], [[skúmur|skúm]], og [[mávur|máv]].  
Aðalvarptíminn hefst um 20. maí og stendur fram í fyrstu viku júní. Útungunartíminn er u.þ.b. sex vikur og líða svo sex til sjö vikur frá því að pysjan kemur úr eggi og þar til hún yfirgefur hreiðrið.  Báðir foreldrarnir sjá um uppeldið svo og um að veiða í ungann. Koma þau að jafnaði tíu sinnum á dag með 4 - 20 sandsíli eða fiskseiði í goggnum hverju sinni. Um sama leyti og annir hefjast hjá sílisfuglinum (foreldrunum) um mánaðamótin júní- júlí, bætist geldfuglinn í hópinn. Þegar vindur er, flýgur geldfuglinn með brúnum bjargsins og niður undir sjó. Getur þetta hringflug varað lengi dags. Lundi með æti flýgur aftur á móti ávallt stystu leið heim í holu til að forðast ræningja, svo sem [[kjói|kjóa]], [[skúmur|skúm]], og [[mávur|máv]].  


== Varpsvæði ==
== Varpsvæði ==
Lundinn verpir helst í graslendi við bjargbrúnir, enda grefur hún sér holur þar.
Lundinn verpir helst í graslendi við bjargbrúnir, enda grefur hann sér holur þar.
=== Kort ===
=== Kort ===
[[Mynd:Sjofuglabyggd.JPG]]
[[Mynd:Sjofuglabyggd.JPG|thumb|250px|Sjófuglabyggðir]]


== Tölfræði ==
== Tölfræði ==
Meðalhæð Lunda er um 20cm, og þeir vega að meðaltali um 500 grömm. Kynin eru eins að þessu leiti, með litlum sýnilegum mun á karl- og kvendýrum.  
Meðalhæð lunda er um 20 cm, og þeir vega að meðaltali um 500 grömm. Kynin eru eins að þessu leyti, með litlum sýnilegum mun á karl- og kvendýrum.  


Lundar eru illfleygir en eru afar góðir sundmenn, en þeir geta flogið allt að 80 km/klst og kafað niður á 60 metra dýpi. Þeir geta haldið sér í kafi í allt að 40 sekúndum, en eru oft ekki nema í um þrjár sekúndur undir yfirborðinu, og á þeim tíma geta þeir farið alveg niður í um 10 metra dýpi.
Lundar eru illfleygir en eru afar góðir sundfuglar. Þeir geta flogið allt að 80 km/klst og kafað niður á 60 metra dýpi. Þeir geta haldið sér í kafi í allt að 40 sekúndur, en eru oft ekki nema í um þrjár sekúndur undir yfirborðinu, og á þeim tíma geta þeir farið alveg niður á um 10 metra dýpi.


Á hverju ári verpa Lundar einungis eitt egg, en eggin eru um 6.3 x 4. 5 cm (á stærð við hænuegg). Eggin eru hvít með brúnleitum yrjum. Lundarnir verða kynþroska um 5 til 6 ára aldurinn, og hefst varp þá. Útungun eggja tekur um 40 daga, en lundapysjurnar yfirgefa hreiðrið í fyrsta sinn um 45 daga gamlar.
Lundinn verpir aðeins einu eggi, um 6.3 x 4.5 cm (á stærð við hænuegg). Eggin eru hvít með brúnleitum yrjum. Lundinn verður kynþroska um 5 til 6 ára aldurinn, og hefst varp þá. Útungun eggja tekur um 40 daga, en lundapysjurnar yfirgefa hreiðrið í fyrsta sinn um 45 daga gamlar.


Meðallundi lifir í um 25 ár, en elsti lundi sem vitað er um var 35 ára þegar hann var veiddur í lundaháf í Suðurey Vestmannaeyjum 18. júlí 1996. Lundanum var sleppt aftur sama dag. Fuglinn var merktur af Óskari J. Sigurðssyni vitaverði í Stórhöfða sem merkt hefur fleiri lunda enn nokkur annar einstaklingur. Frá 1953 hefur Óskar merkt rúmlega 45.000 lunda.  
Meðallundi lifir í um 25 ár, en elsti lundi sem vitað er um var 35 ára þegar hann var veiddur í lundaháf í Suðurey Vestmannaeyjum 18. júlí 1996. Lundanum var sleppt aftur sama dag. Fuglinn var merktur af Óskari J. Sigurðssyni vitaverði í Stórhöfða sem merkt hefur fleiri lunda en nokkur annar einstaklingur. Frá 1953 hefur Óskar merkt rúmlega 45.000 lunda.  


== Lundaveiði ==
== Lundaveiði ==
[[Mynd:763px-Puffin hunter in Sudurey.jpg|thumb|Lundaveiðimaður með kippu af lunda]]
[[Mynd:763px-Puffin hunter in Sudurey.jpg|thumb|200px|Lundaveiðimaður með kippu af lunda.]]
Áður fyrr var veiði helst stunduð á spikfeitum ungum, sem voru kallaðar kofur. Þá var veitt þá með járnkrók. Um miðja 18. öld var það lagt niður að mestu, en í stað þess var innleiddir [[veiðitæki|háfar]] frá Færeyjum. Um er að ræða langt prik sem skiptist í V-laga sprota við endann, og net strengt á milli kvistanna. Setið er eða legið við bjargið uns ''uppflog'' verður, þ.e. að aragrúi fugla flýgur stöðugt í hring út yfir sjóinn og svífur á móti vindi yfir klettatoppanna, þá eru lundarnir veiddir hver á fætur öðrum. Lundi á mjög erfitt með að verjast þessa árás vegna þess hve illfleygur hann er - hann á erfitt með að beygja skyndilega.
Áður fyrr var veiði helst stunduð á spikfeitum ungum, sem voru kallaðar kofur. Þeir voru veiddir með járnkrók sem nefndist grefill og aðferðin nefnd greflaveiði. Greflinum var stungið inn í lundaholurnar og unginn húkkaður þannig. Eftir miðja 19. öld var þessi aðferð lögð niður að mestu, enda þótti hún ómannúðleg, en í stað þess teknir upp [[veiðitæki|háfar]] og aðferðin ættuð frá Færeyjum. Um er að ræða langt prik (háfskaft) sem skiptist í tvo V-laga sprota (spækur) við endann, og net strengt á milli spækanna. Setið er eða legið við bjargið uns ''uppflog'' verður, þ.e. að aragrúi fugla flýgur stöðugt í hring út yfir sjóinn og svífur á móti vindi yfir bjargbrúnir, þá eru þeir veiddir hver á fætur öðrum með því að sveifla háfnum upp undir þá. Lundinn á mjög erfitt með að verjast þessu vegna þess hve illfleygur hann er - á erfitt með að beygja skyndilega.
 
Ef gott flug er á fuglinum geta veiðimenn veitt allt upp í 100 lunda á klukkustund, og jafnvel upp í 600 fugla á dag eða þaðan af meira. 100 fugla búnt er kallað kippa.


[[Mynd:Peyji med lunda.jpg|thumb|Ungur piltur að veiða sinn fyrsta lunda]]
Árið 1900 voru 34 þúsund lundar veiddir, en árið 1918 hafði sú tala tvöfaldast; 68.320 fuglar veiddir.  
Ef að nægilega gott uppflog er geta veiðimenn veitt allt upp í 100 lunda á klukkustund, og jafnvel upp í 600 fugla á dag. 100 fugla búnt er kallað kippa.


=== Atferli veiðimanna ===
=== Atferli veiðimanna ===
Veiðimaður sest venjulega nálægt brún og velur sér stað, þar sem minnst ber á honum og háfnum af því að lundinn er eftirtektarsamur og hræddur við háfinn. Veiðimaðurinn stillir oft nokkrum dauðum lundum í kringum staðinn sem hann er á til þess að hæna fuglinn. Þá rekur hann teina eða tálgaðar spýtur í fuglinn og reynir að láta lundann sitja sem réttastann.
[[Mynd:Lundveid.jpg |thumb|right|200px|Lundaveiði í Ystakletti.]]
Þá stinga lundaveiðimenn oft rauðri veifu einni eða tveimur háfslengdum fyrir ofan staðinn. Einnig þótti gott að hafa fjörmikinn hund sem var að snuðrast í kringum veiðistaðinn. Þetta allt var gert til þess að hæna lundann, gera hann forvitinn og láta hann nálgast staðinn sem veiðimaðurinn var á.   
Veiðimaður sest venjulega nálægt brún og velur sér stað, þar sem minnst ber á honum og háfnum af því að lundinn er eftirtektarsamur og hræddur við háfinn. Veiðimaðurinn stillir oft nokkrum dauðum lundum í kringum staðinn sem hann er á til þess að hæna fuglinn . Þá rekur hann teina eða tálgaðar spýtur í fuglinn og reynir að láta lundann sitja sem réttastan. Slíkir tálfuglar eru kallaðir „uppstillur“ eða „vætur“ eftir þeim sem fyrstur notaði þessa aðferð en það var [[James White]], eða ''Væti í Björgvin'' eins og hann oftast var nefndur.
Þá stinga lundaveiðimenn oft rauðri veifu einni eða tveimur háfslengdum fyrir ofan staðinn. Einnig þótti gott að hafa fjörmikinn hund sem var að snuðra í kringum veiðistaðinn. Þetta allt var gert til þess að hæna lundann , vekja forvitni hans og láta hann nálgast staðinn sem veiðimaðurinn var á. Oft eftir veiðar, þegar komið er heim, kemur í ljós að [[Lundalús|lundalúsin]] hefur sest á menn en hún er sníkjudýr sem skríður á fuglinn.   


===Fuglinn veiddur===
===Fuglinn veiddur===
Þegar lundinn flýgur yfir í hæfilegum fjarska, þá veifar veiðimaðurinn háfnum upp undir lundann og eftir honum. Ef veiðimaðurinn nær honum, flækist fuglinn í netinu og veiðmaðurinn dregur háfinn að sér, greiðir fuglinn úr, drepur hann og bregður honum undir belti. Þannig er haldið áfram á meðan veður leyfir.
[[Mynd:Peyji med lunda.jpg|thumb|200px|Ungur piltur að veiða sinn fyrsta lunda.]]
Veiðimaðurinn velur sér stað, gjarnan nærri bjargbrún, þar sem hann sjálfur er í hvarfi. Þegar lundinn flýgur yfir í hæfilegri fjarlægð, slær veiðimaðurinn háfnum upp undir lundann og eftir honum. Ef veiðimaðurinn nær honum, flækist fuglinn í netinu og veiðimaðurinn dregur háfinn að sér, greiðir fuglinn úr og drepur hann með því að snúa hann úr hálsliðnum. Leggur hann síðan frá sér í brekkuna. Þannig er haldið áfram svo lengi sem verða vill.
 
==== Háfur ====
Háfurinn kom hingað frá Færeyjum og var byrjað að nota hann hér um 1875. Áður hafði verið notast við net, grefil og jafnvel snöru (hjálmaveiðar).
 
==== Grefill ====
[[Mynd:395og406.jpg|thumb|200px|right|Stutt- og langgrefill]]
Fyrr á tímum var [[lundi]] tekinn með grefli úr holum sínum, sem hann grefur djúpt í jörðu í lundabyggðinni. Grefill er veiðiáhald, skaft með beittum króki á endanum. Fuglinn var svo dreginn út með greflinum. Þetta er líklega elsta veiðiaðferðin og lagðist greflaveiði af með tilkomu háfsins um 1875.
 
==== Net ====
Netjaveiðar voru stundaðar frá því um 1850 til 1869, eða þar til farið var að ganga of nærri stofninum, að þess konar veiðar voru bannaðar. Ýmsar aðferðir voru til við netjaveiðar ýmist var netið lagt yfir lundabyggðirnar eða slegið upp þar sem fuglinn var veiddur á flugi.
 
==== Snöruveiðar ====
Hjálmaveiðar voru stundaðar þegar greflaveiði lauk á sumrin. Þetta voru nokkurs konar snörur og var fuglinn snaraður.


===Veðrið===
===Veðrið===
Ekki er unnt að veiða í logni og heldur ekki í miklum stormi, stinningskaldi er besta veiðiveðrið og ekki er verra þótt rigning sé. Enda veiðist lundi oft best í regni og dimmviðri.
Ekki er unnt að veiða í logni, nema á örfáum stöðum, og heldur ekki í miklum stormi, stinningskaldi er besta veiðiveðrið og ekki er verra þótt rigning sé. Enda veiðist lundi oft best í regni og dimmviðri.
Staðarval veiðmannsins byggist að mestu á hvaða vindátt er, því að máli skiptir hvort veiðimaðurinn sjáist eða ekki.
Staðarval veiðmannsins byggist að mestu á hvaða vindátt er, því að máli skiptir að sem minnst sjáist í veiðimanninn.


Ýmis [[veiðitæki]] hafa verið notuð til lundaveiða en nú á dögum er háfurinn nær eingöngu notaður.
Ýmis [[veiðitæki]] hafa verið notuð til lundaveiða en nú á dögum er háfurinn nær eingöngu notaður.


== Lundapysjur ==
== Lundapysjur ==
Þegar skyggja fer í ágúst fara fyrstu pysjurnar að yfirgefa holurnar og leita til sjávar, en ljósin í kaupstaðnum freista þeirra og hundruðum saman fljúga þær veikum vængjum á vit ljósanna í kaupstaðnum og þar kemur í ljós að fleirum en mannfólkinu hefur orðið dýrkeypt að látast glepjast af ljósadýrð og glysi borganna, því það sem mætir pysjunni við lendingu eru harðar götur og gangstéttar ellegar dimmir húsagarðar og stundum eru kettir á sveimi í veiðihug. En pysjurnar eiga sér sína bandamenn þarna í þessum malbiksfrumskógi. Hvarvetna um bæinn eru hjálpfúsar hendur barna sem hafa það fyrir stafni að kvöldlagi í ágústmánuði að fara um bæinn með pappakassa og safna þeim pysjum sem villst hafa af réttri leið. Ekki er óalgengt að afrakstur kvöldsins hjá hverjum „veiðimanni“ sé u.þ.b. tíu pysjur og stundum meira. Um nóttina fá pysjurnar svo gistingu í mannheimum en árla morguns eru krakkar enn á fótum því nú á „að sleppa“. Þá er farið með kassana niður í fjöru pysjurnar teknar ein af annarri og þeim sveiflað styrkum höndum hátt á loft, þannig að þær grípa flugið á vit frelsisins úti á sjónum.  
[[Mynd:IMG 4288.jpg|thumb|200px|right|Lundapysja.]]
Þegar skyggja fer í ágúst fara fyrstu pysjurnar að yfirgefa holurnar og leita til sjávar, en ljósin í kaupstaðnum freista þeirra og hundruðum saman fljúga þær veikum vængjum á vit ljósanna í kaupstaðnum og þar kemur í ljós að fleirum en mannfólkinu hefur orðið dýrkeypt að látast glepjast af ljósadýrð og glysi borganna, því það sem mætir pysjunni við lendingu eru harðar götur og gangstéttar ellegar dimmir húsagarðar og stundum eru kettir á sveimi í veiðihug. En pysjurnar eiga sér sína bandamenn þarna í þessum malbiksfrumskógi. Hvarvetna um bæinn eru hjálpfúsar hendur barna sem hafa það fyrir stafni að kvöldlagi í ágústmánuði að fara um bæinn með pappakassa og safna þeim pysjum sem villst hafa af réttri leið. Ekki er óalgengt að afrakstur kvöldsins hjá hverjum „veiðimanni“ sé u.þ.b. tíu pysjur og stundum meira. Um nóttina fá pysjurnar svo gistingu í mannheimum en árla morguns eru krakkar enn á fótum því nú á „að sleppa“. Þá er farið með kassana niður í fjöru, pysjurnar teknar ein af annarri og þeim sveiflað styrkum höndum hátt á loft, þannig að þær grípa flugið á vit frelsisins úti á sjónum.  


== Matreiðsla ==
== Matreiðsla á lunda ==
Þegar að lundi hefur verið veiddur er nauðsyn að matreiða hann til manneldis - þessi ljúfenga villibráð er gjarnan ''reykt'', en einnig er hún oft borin fram ''ný''.
[[Mynd:Hamfletting..JPG|thumb|Lundi hamflettur]]
Lundi þykir mikill herramannsmatur. Bestur þykir lundinn reyttur, þá er fiðrið reytt af honum og hann síðan sviðinn. Oftast nær er hann þó hamflettur enda ekki jafn mikil vinna við það og reytinguna. Þessi ljúffenga villibráð er gjarnan ''reykt'', en einnig er hún oft borin fram ''ný''. Lundi er eins konar þjóðarréttur Vestmannaeyja og á þjóðhátíð er reyktur lundi ómissandi hluti af hátíðarhaldinu.


Margir veitingastaðir víða um land bjóða upp á Lunda, þá fyrst og fremst sem forrétt.
Margir veitingastaðir víða um land bjóða upp á lunda, þá fyrst og fremst sem forrétt.


*[http://www.simnet.is/maggibraga/Lundinn.htm Uppskriftir af Lunda] á heimasíðu [[Magnús Bragason|Magnúsar Bragasonar]].
*[http://www.simnet.is/maggibraga/Lundinn.htm Uppskriftir af Lunda] á heimasíðu [[Magnús Bragason|Magnúsar Bragasonar]].
*[http://www2.uppskriftir.is/recipe.html?id=ED6FDCB73EC1EB3E00256C60004B1CBC Uppskrift af Reyktum lunda á salatbeði] á Uppskriftir.is.
*[http://www2.uppskriftir.is/recipe.html?id=ED6FDCB73EC1EB3E00256C60004B1CBC Uppskrift að reyktum lunda á salatbeði] á Uppskriftir.is.


=== Ferskur lundi ===
=== Ferskur lundi ===
Tvær aðferðir við matreiðslu á nýjum lunda eru hve vinsælastar - annarsvegar er það það að sjóða hann í um þrjár klukkustundir og bera fram kaldan, og hinsvegar er það steikja hann á pönnu.
[[Mynd:Lundi a ponnu.jpg|thumb|200px|Nýr lundi steiktur á pönnu.]]Tvær aðferðir við matreiðslu á nýjum lunda eru hvað vinsælastar - annars vegar er hann soðinn í um þrjár klukkustundir og borinn fram kaldur, og hins vegar er hann steiktur á pönnu og síðan soðinn. Ástæða þessa langa suðutíma er að því eldri sem fuglinn er, því lengri suðu þarf hann og þar sem sjaldnast er vitað um aldur fuglsins sem á að matreiða í það og það sinnið, er suðutíminn hafður þetta langur til öryggis.


Ef að hann er soðinn þykir mjög gott setja maltöl út í soðið. Hann er gjarnan borinn fram með kartöflum og grænum baunum.
Mjög gott þykir að sjóða lunda í blöndu af vatni og maltöli. Hann er gjarnan borinn fram með soðnum eða brúnuðum kartöflum og grænum baunum. Sósa er löguð úr soðinu og þykir einkar bragðmikil. Soðið var áður fyrr einnig notað til að gera lundasúpu sem þótti kraftmikill matur.


=== Reyktur lundi ===
=== Reyktur lundi ===
Reyktur lundi er gjarnan borinn fram kaldur í hendi og hnífur notaður til þess að skera — forneskjulegir borðsiðir sem henta mjög vel á hátíðum á borð við [[Þjóðhátíðin]]a.
Reyktur lundi er gjarnan borinn fram kaldur í hendi og hnífur notaður til þess að skera hann — forneskjulegir borðsiðir sem henta mjög vel á hátíðum á borð við [[Þjóðhátíðin]]a. Íslenskt smjör þykir einnig ómissandi með reyktum lunda og sé hann borinn fram heitur, þykir einnig við hæfi að með honum séu soðnar kartöflur (helst nýuppteknar) og rófur.


== Heimildir ==
== Myndasafn ==
<gallery>
Mynd:Mannsi (36).JPG
Mynd:Mannsi (37).JPG
Mynd:Mannsi (38).JPG
</gallery>
 
{{Heimildir|
*[http://alsey.eyjar.is/safnahus/natturu/lundi.htm Náttúrugripasafnið um lundann]
*[http://alsey.eyjar.is/safnahus/natturu/lundi.htm Náttúrugripasafnið um lundann]
 
}}
[[Flokkur:Stubbur]]
[[Flokkur:Fuglar]]

Núverandi breyting frá og með 25. júlí 2007 kl. 15:18

Einnig eru tveir bátar sem hafa borið nafnið Lundi; Lundi VE-141 (mótorbátur) og Lundi VE-205 (trilla)


Lundi
Fuglar
Sjófuglar
Vaðfuglar
Mávar, kjóar, þernur
Andfuglar
Spörfuglar
Annað
Útdauðir fuglar

Lundi (Fratercula arctica arctica) er í senn þjóðarfugl Vestmannaeyinga og sameiningartákn Eyjamanna. Lundinn kemur til Vestmannaeyja yfir sumarmánuði ársins, og myndar hér eina mestu lundabyggð í heimi, en meira en 1,1 milljón lundapör verpa í Vestmannaeyjum.

Lifandi lundabyggð í Ystakletti: puffin.eyjar.is.

Lýsing

Lundinn er þekktur af sínu fjölskrúðuga klumbunefi, sem er rákótt með rauðum, bláum og gulum lit. Fuglinn er svartur á bakinu en með hvíta bringu og er grár umhverfis augun. Nokkur afbrigði eru frá þessum litum í náttúrunni, og ber þá að nefna afbrigði sem kallaðir eru konungur, prins, drottning, kolapiltur og sótari.

Lifnaðarhættir

Lundi er algengastur fugla á Íslandi og telur um 10 milljónir. Talið er að í Vestmannaeyjum séu um 1,1 milljón pör. Einkennilegt útlit hans og skrautlegt nef gerir hann auðþekktan frá öllum öðrum íslenskum fuglum. Göngin að hreiðurstæði hans geta verið allt að 1,5 m. inn í grösugar brekkur upp af björgum . Um miðjan apríl fara fyrsu lundarnir að sjást við Eyjar en í byrjun maí „taka þeir heima“ fyrir alvöru. Eru það einkum kynþroska fuglar sem fyrstir koma. Frá því að þeir yfirgáfu „byggðina“ síðast, eru liðnir sjö mánuðir. Allan þann tíma hefur fuglinn haldið sig á hafi úti langt fyrir sunnan og suðaustan land. Yngri fuglinn þvælist víða og er m.a. við strendur Nýfundnalands.

Mökunarhættir

Tveir lundar - Mynd: Kristján Egilsson.

Lundi er einkvænisfugl og heldur tryggð við maka sinn og „heimabyggð“ ævilangt, þau endurnýja „hjúskap sinn“ hvert vor, þegar þau hittast við hreiðurholuna sem þau grafa með nefi og löppum. Karlinn kemur í holu sína aftur um viku á undan konunni, til þess að undirbúa komu hennar. Ef að konan hefur ekki komið aftur innan ákveðins tíma, þá tekur hann sér nýjan maka. Afturámóti, ef hin fyrri „eiginkona“ kemur aftur, þá er nýju konunni „sparkað“. Þessi tryggð virðist einstök meðal þessarra fugla.

Aðalvarptíminn hefst um 20. maí og stendur fram í fyrstu viku júní. Útungunartíminn er u.þ.b. sex vikur og líða svo sex til sjö vikur frá því að pysjan kemur úr eggi og þar til hún yfirgefur hreiðrið. Báðir foreldrarnir sjá um uppeldið svo og um að veiða í ungann. Koma þau að jafnaði tíu sinnum á dag með 4 - 20 sandsíli eða fiskseiði í goggnum hverju sinni. Um sama leyti og annir hefjast hjá sílisfuglinum (foreldrunum) um mánaðamótin júní- júlí, bætist geldfuglinn í hópinn. Þegar vindur er, flýgur geldfuglinn með brúnum bjargsins og niður undir sjó. Getur þetta hringflug varað lengi dags. Lundi með æti flýgur aftur á móti ávallt stystu leið heim í holu til að forðast ræningja, svo sem kjóa, skúm, og máv.

Varpsvæði

Lundinn verpir helst í graslendi við bjargbrúnir, enda grefur hann sér holur þar.

Kort

Sjófuglabyggðir

Tölfræði

Meðalhæð lunda er um 20 cm, og þeir vega að meðaltali um 500 grömm. Kynin eru eins að þessu leyti, með litlum sýnilegum mun á karl- og kvendýrum.

Lundar eru illfleygir en eru afar góðir sundfuglar. Þeir geta flogið allt að 80 km/klst og kafað niður á 60 metra dýpi. Þeir geta haldið sér í kafi í allt að 40 sekúndur, en eru oft ekki nema í um þrjár sekúndur undir yfirborðinu, og á þeim tíma geta þeir farið alveg niður á um 10 metra dýpi.

Lundinn verpir aðeins einu eggi, um 6.3 x 4.5 cm (á stærð við hænuegg). Eggin eru hvít með brúnleitum yrjum. Lundinn verður kynþroska um 5 til 6 ára aldurinn, og hefst varp þá. Útungun eggja tekur um 40 daga, en lundapysjurnar yfirgefa hreiðrið í fyrsta sinn um 45 daga gamlar.

Meðallundi lifir í um 25 ár, en elsti lundi sem vitað er um var 35 ára þegar hann var veiddur í lundaháf í Suðurey Vestmannaeyjum 18. júlí 1996. Lundanum var sleppt aftur sama dag. Fuglinn var merktur af Óskari J. Sigurðssyni vitaverði í Stórhöfða sem merkt hefur fleiri lunda en nokkur annar einstaklingur. Frá 1953 hefur Óskar merkt rúmlega 45.000 lunda.

Lundaveiði

Lundaveiðimaður með kippu af lunda.

Áður fyrr var veiði helst stunduð á spikfeitum ungum, sem voru kallaðar kofur. Þeir voru veiddir með járnkrók sem nefndist grefill og aðferðin nefnd greflaveiði. Greflinum var stungið inn í lundaholurnar og unginn húkkaður þannig. Eftir miðja 19. öld var þessi aðferð lögð niður að mestu, enda þótti hún ómannúðleg, en í stað þess teknir upp háfar og aðferðin ættuð frá Færeyjum. Um er að ræða langt prik (háfskaft) sem skiptist í tvo V-laga sprota (spækur) við endann, og net strengt á milli spækanna. Setið er eða legið við bjargið uns uppflog verður, þ.e. að aragrúi fugla flýgur stöðugt í hring út yfir sjóinn og svífur á móti vindi yfir bjargbrúnir, þá eru þeir veiddir hver á fætur öðrum með því að sveifla háfnum upp undir þá. Lundinn á mjög erfitt með að verjast þessu vegna þess hve illfleygur hann er - á erfitt með að beygja skyndilega.

Ef gott flug er á fuglinum geta veiðimenn veitt allt upp í 100 lunda á klukkustund, og jafnvel upp í 600 fugla á dag eða þaðan af meira. 100 fugla búnt er kallað kippa.

Árið 1900 voru 34 þúsund lundar veiddir, en árið 1918 hafði sú tala tvöfaldast; 68.320 fuglar veiddir.

Atferli veiðimanna

Lundaveiði í Ystakletti.

Veiðimaður sest venjulega nálægt brún og velur sér stað, þar sem minnst ber á honum og háfnum af því að lundinn er eftirtektarsamur og hræddur við háfinn. Veiðimaðurinn stillir oft nokkrum dauðum lundum í kringum staðinn sem hann er á til þess að hæna fuglinn að. Þá rekur hann teina eða tálgaðar spýtur í fuglinn og reynir að láta lundann sitja sem réttastan. Slíkir tálfuglar eru kallaðir „uppstillur“ eða „vætur“ eftir þeim sem fyrstur notaði þessa aðferð en það var James White, eða Væti í Björgvin eins og hann oftast var nefndur. Þá stinga lundaveiðimenn oft rauðri veifu einni eða tveimur háfslengdum fyrir ofan staðinn. Einnig þótti gott að hafa fjörmikinn hund sem var að snuðra í kringum veiðistaðinn. Þetta allt var gert til þess að hæna lundann að, vekja forvitni hans og láta hann nálgast staðinn sem veiðimaðurinn var á. Oft eftir veiðar, þegar komið er heim, kemur í ljós að lundalúsin hefur sest á menn en hún er sníkjudýr sem skríður á fuglinn.

Fuglinn veiddur

Ungur piltur að veiða sinn fyrsta lunda.

Veiðimaðurinn velur sér stað, gjarnan nærri bjargbrún, þar sem hann sjálfur er í hvarfi. Þegar lundinn flýgur yfir í hæfilegri fjarlægð, slær veiðimaðurinn háfnum upp undir lundann og eftir honum. Ef veiðimaðurinn nær honum, flækist fuglinn í netinu og veiðimaðurinn dregur háfinn að sér, greiðir fuglinn úr og drepur hann með því að snúa hann úr hálsliðnum. Leggur hann síðan frá sér í brekkuna. Þannig er haldið áfram svo lengi sem verða vill.

Háfur

Háfurinn kom hingað frá Færeyjum og var byrjað að nota hann hér um 1875. Áður hafði verið notast við net, grefil og jafnvel snöru (hjálmaveiðar).

Grefill

Stutt- og langgrefill

Fyrr á tímum var lundi tekinn með grefli úr holum sínum, sem hann grefur djúpt í jörðu í lundabyggðinni. Grefill er veiðiáhald, skaft með beittum króki á endanum. Fuglinn var svo dreginn út með greflinum. Þetta er líklega elsta veiðiaðferðin og lagðist greflaveiði af með tilkomu háfsins um 1875.

Net

Netjaveiðar voru stundaðar frá því um 1850 til 1869, eða þar til farið var að ganga of nærri stofninum, að þess konar veiðar voru bannaðar. Ýmsar aðferðir voru til við netjaveiðar ýmist var netið lagt yfir lundabyggðirnar eða slegið upp þar sem fuglinn var veiddur á flugi.

Snöruveiðar

Hjálmaveiðar voru stundaðar þegar greflaveiði lauk á sumrin. Þetta voru nokkurs konar snörur og var fuglinn snaraður.

Veðrið

Ekki er unnt að veiða í logni, nema á örfáum stöðum, og heldur ekki í miklum stormi, stinningskaldi er besta veiðiveðrið og ekki er verra þótt rigning sé. Enda veiðist lundi oft best í regni og dimmviðri. Staðarval veiðmannsins byggist að mestu á hvaða vindátt er, því að máli skiptir að sem minnst sjáist í veiðimanninn.

Ýmis veiðitæki hafa verið notuð til lundaveiða en nú á dögum er háfurinn nær eingöngu notaður.

Lundapysjur

Lundapysja.

Þegar skyggja fer í ágúst fara fyrstu pysjurnar að yfirgefa holurnar og leita til sjávar, en ljósin í kaupstaðnum freista þeirra og hundruðum saman fljúga þær veikum vængjum á vit ljósanna í kaupstaðnum og þar kemur í ljós að fleirum en mannfólkinu hefur orðið dýrkeypt að látast glepjast af ljósadýrð og glysi borganna, því það sem mætir pysjunni við lendingu eru harðar götur og gangstéttar ellegar dimmir húsagarðar og stundum eru kettir á sveimi í veiðihug. En pysjurnar eiga sér sína bandamenn þarna í þessum malbiksfrumskógi. Hvarvetna um bæinn eru hjálpfúsar hendur barna sem hafa það fyrir stafni að kvöldlagi í ágústmánuði að fara um bæinn með pappakassa og safna þeim pysjum sem villst hafa af réttri leið. Ekki er óalgengt að afrakstur kvöldsins hjá hverjum „veiðimanni“ sé u.þ.b. tíu pysjur og stundum meira. Um nóttina fá pysjurnar svo gistingu í mannheimum en árla morguns eru krakkar enn á fótum því nú á „að sleppa“. Þá er farið með kassana niður í fjöru, pysjurnar teknar ein af annarri og þeim sveiflað styrkum höndum hátt á loft, þannig að þær grípa flugið á vit frelsisins úti á sjónum.

Matreiðsla á lunda

Lundi hamflettur

Lundi þykir mikill herramannsmatur. Bestur þykir lundinn reyttur, þá er fiðrið reytt af honum og hann síðan sviðinn. Oftast nær er hann þó hamflettur enda ekki jafn mikil vinna við það og reytinguna. Þessi ljúffenga villibráð er gjarnan reykt, en einnig er hún oft borin fram . Lundi er eins konar þjóðarréttur Vestmannaeyja og á þjóðhátíð er reyktur lundi ómissandi hluti af hátíðarhaldinu.

Margir veitingastaðir víða um land bjóða upp á lunda, þá fyrst og fremst sem forrétt.

Ferskur lundi

Nýr lundi steiktur á pönnu.

Tvær aðferðir við matreiðslu á nýjum lunda eru hvað vinsælastar - annars vegar er hann soðinn í um þrjár klukkustundir og borinn fram kaldur, og hins vegar er hann steiktur á pönnu og síðan soðinn. Ástæða þessa langa suðutíma er að því eldri sem fuglinn er, því lengri suðu þarf hann og þar sem sjaldnast er vitað um aldur fuglsins sem á að matreiða í það og það sinnið, er suðutíminn hafður þetta langur til öryggis.

Mjög gott þykir að sjóða lunda í blöndu af vatni og maltöli. Hann er gjarnan borinn fram með soðnum eða brúnuðum kartöflum og grænum baunum. Sósa er löguð úr soðinu og þykir einkar bragðmikil. Soðið var áður fyrr einnig notað til að gera lundasúpu sem þótti kraftmikill matur.

Reyktur lundi

Reyktur lundi er gjarnan borinn fram kaldur í hendi og hnífur notaður til þess að skera hann — forneskjulegir borðsiðir sem henta mjög vel á hátíðum á borð við Þjóðhátíðina. Íslenskt smjör þykir einnig ómissandi með reyktum lunda og sé hann borinn fram heitur, þykir einnig við hæfi að með honum séu soðnar kartöflur (helst nýuppteknar) og rófur.

Myndasafn


Heimildir