77.343
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Samúel Ingvarsson''' sjómaður, verkamaður fæddist 7. september 1908 og | '''Samúel Ingvarsson''' sjómaður, verkamaður, bóndi fæddist 7. september 1908 og lést 15. desember 1993.<br> | ||
Foreldrar hans voru Ingvar Ingvarsson frá Neðri-Dal undir V-Eyjafjöllum, bóndi, f. 21. apríl 1874, d. 12. janúar 1955, og kona hans Guðbjörg Ólafsdóttir frá Hellishólum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 8. mars 1875, d. 8. febrúar 1950. | Foreldrar hans voru [[Ingvar Ingvarsson (Neðri-Dal)|Ingvar Ingvarsson]] frá Neðri-Dal undir V-Eyjafjöllum, bóndi, f. 21. apríl 1874, d. 12. janúar 1955, og kona hans [[Guðbjörg Ólafsdóttir (Neðri-Dal)|Guðbjörg Ólafsdóttir]] frá Hellishólum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 8. mars 1875, d. 8. febrúar 1950. | ||
Móðir Ingvars í Neðri-Dal var Ingibjörg Samúelsdóttir húsfreyja, sem var fyrri kona [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jóns Vigfúsar Vigfússonar]], síðar í [[Tún (hús)|Túni]]. Þau skildu. Dætur þeirra voru:<br> | Móðir Ingvars í Neðri-Dal var Ingibjörg Samúelsdóttir húsfreyja, sem var fyrri kona [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jóns Vigfúsar Vigfússonar]], síðar í [[Tún (hús)|Túni]]. Þau skildu. Dætur þeirra voru:<br> | ||
Lína 18: | Lína 18: | ||
Samúel var með foreldrum sínum í Neðridal í æsku.<br> | Samúel var með foreldrum sínum í Neðridal í æsku.<br> | ||
Þau Ásta Gréta bjuggu á [[Staður|Stað]] við fæðingu Jennýjar Sigríðar 1936, á [[Jaðar|Jaðri]] við fæðingu Ingibjargar Huldu 1937, bjuggu með dætur sínar á [[Bifröst|Bifröst, (Bárustíg 11)]] 1940.<br> | Þau Ásta Gréta bjuggu á [[Staður|Stað]] við fæðingu Jennýjar Sigríðar 1936, á [[Jaðar|Jaðri]] við fæðingu Ingibjargar ''Huldu'' 1937, bjuggu með dætur sínar á [[Bifröst|Bifröst, (Bárustíg 11)]] 1940.<br> | ||
Ásta Gréta lést 1945 og Samúel var í heimili hjá Leó bróður sínum á [[Breiðabólstaður|Breiðabólstað]] í lok ársins. Ingibjörg Hulda var í fóstri hjá Vigfúsi Jónssyni móðurbróður sínum og Salóme Gísladóttur, en Jenný Sigríður fór í fóstur til Guðrúnar Jónsdóttur móðursystur sinnar í Reykjavík og ólst upp hjá henni.<br> | Ásta Gréta lést 1945 og Samúel var í heimili hjá Leó bróður sínum á [[Breiðabólstaður|Breiðabólstað]] í lok ársins. Ingibjörg Hulda var í fóstri hjá Vigfúsi Jónssyni móðurbróður sínum og Salóme Gísladóttur, en Jenný Sigríður fór í fóstur til Guðrúnar Jónsdóttur móðursystur sinnar í Reykjavík og ólst upp hjá henni.<br> | ||
Þau Arnfríður Jóna bjuggu á [[Rauðafell]]i við giftingu 1948, og enn 1949 með þrem börnum Jónu frá fyrra hjónabandi, Ólafi nemanda, Garðari og Svanhvíti Ingu. Auk þeirra var Ásta Gréta, barn þeirra á fyrsta aldursári hjá þeim. Ingibjörg Hulda var hjá Vigfúsi og Salóme. | Þau Arnfríður Jóna bjuggu á [[Rauðafell]]i við giftingu 1948, og enn 1949 með þrem börnum Jónu frá fyrra hjónabandi, Ólafi nemanda, Garðari og Svanhvíti Ingu. Auk þeirra var Ásta Gréta, barn þeirra á fyrsta aldursári hjá þeim. Ingibjörg ''Hulda'' var hjá Vigfúsi og Salóme.<br> | ||
Þau fluttu að Heylæk í Fljótshlíð 1954, síðan að Sámsstöðum. Þar fæddist Bjarni 1956. Þá fluttust þau að Skálmholti í Flóa, að Selfossi og síðast til Reykjavíkur.<br> | |||
Samúel lést 1993 og Jóna 1994. | |||
Samúel var tvíkvæntur.<br> | Samúel var tvíkvæntur.<br> | ||
I. Fyrri kona hans var [[Ásta Jónsdóttir (Bifröst)|Ásta Gréta Jónsdóttir]] frá Seljavöllum u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 30. nóvember 1916, d. 6. ágúst 1945.<br> | I. Fyrri kona hans var [[Ásta Jónsdóttir (Bifröst)|Ásta Gréta Jónsdóttir]] frá Seljavöllum u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 30. nóvember 1916, d. 6. ágúst 1945.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Jenný Sigríður Samúelsdóttir]], f. 23. febrúar 1936 á [[Staður|Stað, (Helgafellsbraut 10)]], | 1. [[Jenný Sigríður Samúelsdóttir]], f. 23. febrúar 1936 á [[Staður|Stað, (Helgafellsbraut 10)]], d. 21. ágúst 2017. Hún bjó í Gautaborg.<br> | ||
2. [[Hulda Samúelsdóttir ( | 2. [[Hulda Samúelsdóttir (húsfreyja)|Ingibjörg Hulda Samúelsdóttir]], f. 30. nóvember 1937 á [[Jaðar|Jaðri, (Vestmannabraut 6)]], býr í Eyjum.<br> | ||
3. Stúlka, f. 10. júlí 1943 á [[Bifröst|Bifröst, (Bárugötu 11)]], d. 8. desember 1943.<br> | 3. Stúlka, f. 10. júlí 1943 á [[Bifröst|Bifröst, (Bárugötu 11)]], d. 8. desember 1943.<br> | ||
Lína 33: | Lína 35: | ||
4. [[Ásta Gréta Samúelsdóttir]] fulltrúi, f. 20. janúar 1949 á [[Vestmannabraut]] 58 B, [[Rauðafell]]i.<br> | 4. [[Ásta Gréta Samúelsdóttir]] fulltrúi, f. 20. janúar 1949 á [[Vestmannabraut]] 58 B, [[Rauðafell]]i.<br> | ||
5. [[Tryggvi Óskar Samúelsson]] bifreiðastjóri, f. 16. febrúar 1952 á Vestmannabraut 58 B, Rauðafelli.<br> | 5. [[Tryggvi Óskar Samúelsson]] bifreiðastjóri, f. 16. febrúar 1952 á Vestmannabraut 58 B, Rauðafelli.<br> | ||
6. | 6. Bjarni Samúelsson bifreiðastjóri, f. 3. ágúst 1956 á Sámsstöðum í Fljótshlíð. <br> | ||
Börn Arnfríðar Jónu og stjúpbörn Samúels, - hálfsystkini barna hans:<br> | Börn Arnfríðar Jónu og stjúpbörn Samúels, - hálfsystkini barna hans:<br> | ||
7. Ólafur Tryggvason vélvirki, járnsmiður, f. 21. janúar 1932 í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum, d. 9. júní 1995. Hann ólst upp u. Eyjafjöllum.<br> | 7. Ólafur Tryggvason vélvirki, járnsmiður, f. 21. janúar 1932 í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum, d. 9. júní 1995. Hann ólst upp u. Eyjafjöllum.<br> | ||
8. [[ | 8. [[Garðar Tryggvason (Heiði)|Ingibergur Garðar Tryggvason]] verkamaður, framkvæmdastjóri, f. 10. febrúar 1933 á [[Vesturhús]]um, d. 13. desember 2013.<br> | ||
9. Guðrún Jóna Tryggvadóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 6. desember 1935. Hún ólst upp hjá Sigurði Einarssyni og Elínu Jónínu Ingvarsdóttur föðursystur sinni í Austur-Búðarhólshjáleigu í A-Landeyjum. Maður hennar: Ólafur Grímsson.<br> | 9. Guðrún Jóna Tryggvadóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 6. desember 1935. Hún ólst upp hjá Sigurði Einarssyni og Elínu Jónínu Ingvarsdóttur föðursystur sinni í Austur-Búðarhólshjáleigu í A-Landeyjum. Maður hennar: Ólafur Grímsson.<br> | ||
10. [[Svanhvít Inga Tryggvadóttir]], f. 13. febrúar 1938 á [[Ásar|Ásum, Skólavegi 47)]], bjó í Danmörku, d. 18. apríl 1996.<br> | 10. [[Svanhvít Inga Tryggvadóttir]], f. 13. febrúar 1938 á [[Ásar|Ásum, Skólavegi 47)]], bjó í Danmörku, d. 18. apríl 1996.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*[[Hulda Samúelsdóttir ( | *[[Hulda Samúelsdóttir (húsfreyja)|Ingibjörg Hulda Samúelsdóttir]]. | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
Lína 51: | Lína 53: | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar Stað]] | [[Flokkur: Íbúar á Stað]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Jaðri]] | [[Flokkur: Íbúar á Jaðri]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Bifröst ]] | [[Flokkur: Íbúar í Bifröst ]] |