„Þóra Sigurjónsdóttir (Víðidal)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Þóra Sigurjónsdóttir''' | '''Þóra Sigurjónsdóttir''' fæddist 17. júní 1924 og lést 16. maí 2013. Foreldrar hennar voru [[Sigurjón Jónsson (Víðidal)|Sigurjón Jónsson]] og [[Guðríður Þóroddsdóttir]] í [[Víðidalur|Víðidal]]. | ||
Eiginmaður Þóru var [[Óskar Matthíasson]] og eignuðust þau 7 börn: | Eiginmaður Þóru var [[Óskar Matthíasson]] og eignuðust þau 7 börn: | ||
Lína 10: | Lína 10: | ||
* [[Þórunn Óskarsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Þórunn Óskarsdóttir]] | * [[Þórunn Óskarsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Þórunn Óskarsdóttir]] | ||
* [[Ingibergur Óskarsson]] | * [[Ingibergur Óskarsson]] | ||
== Tenglar == | == Tenglar == | ||
* [http://mbl.is/greinasafn/grein/142624/ Grein um Þóru í ''Morgunblaðinu'' á sjötugsafmæli sínu] | * [http://mbl.is/greinasafn/grein/142624/ Grein um Þóru í ''Morgunblaðinu'' á sjötugsafmæli sínu] | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* [http://www.islendingabok.is Íslendingabók] | * [http://www.islendingabok.is Íslendingabók] | ||
Lína 19: | Lína 17: | ||
=Frekari umfjöllun= | =Frekari umfjöllun= | ||
[[Mynd:Þóra Sigurjónsdóttir2.jpg|thumb|150px|''Þóra Sigurjónsdóttir.]] | [[Mynd:Þóra Sigurjónsdóttir2.jpg|thumb|150px|''Þóra Sigurjónsdóttir.]] | ||
Þóra Sigurjónsdóttir frá [[Víðidalur|Víðidal]], húsfreyja fæddist þar 17. júní 1924 og lést 16. maí 2013 í Sjúkrahúsinu. <br> | '''Þóra Sigurjónsdóttir''' frá [[Víðidalur|Víðidal]], húsfreyja fæddist þar 17. júní 1924 og lést 16. maí 2013 í Sjúkrahúsinu. <br> | ||
Foreldrar hennar voru [[Sigurjón Jónsson (Víðidal)|Sigurjón Jónsson]] sjómaður, útgerðarmaður, f. 3. júlí 1887 að Vesturholtum u. Eyjafjöllum, d. 20. júní 1933, og kona hans [[Guðríður Þóroddsdóttir|Guðríður Sigurbjörg Þóroddsdóttir]] húsfreyja, f. 17. júní 1886 í Dalseli u. V. -Eyjafjöllum, d. 16. ágúst 1956. | Foreldrar hennar voru [[Sigurjón Jónsson (Víðidal)|Sigurjón Jónsson]] sjómaður, útgerðarmaður, f. 3. júlí 1887 að Vesturholtum u. Eyjafjöllum, d. 20. júní 1933, og kona hans [[Guðríður Þóroddsdóttir|Guðríður Sigurbjörg Þóroddsdóttir]] húsfreyja, f. 17. júní 1886 í Dalseli u. V.-Eyjafjöllum, d. 16. ágúst 1956. | ||
Börn Guðríðar og Sigurjóns:<br> | Börn Guðríðar og Sigurjóns:<br> | ||
Lína 26: | Lína 24: | ||
2. [[Björg Sigurjónsdóttir (Víðidal)|Björg Sigurjónsdóttir]], f. 19. janúar 1917, d. 2. mars 2004.<br> | 2. [[Björg Sigurjónsdóttir (Víðidal)|Björg Sigurjónsdóttir]], f. 19. janúar 1917, d. 2. mars 2004.<br> | ||
3. [[Guðbjörg Sigríður Sigurjónsdóttir]], f. 29. desember 1921, d. 1. maí 2012.<br> | 3. [[Guðbjörg Sigríður Sigurjónsdóttir]], f. 29. desember 1921, d. 1. maí 2012.<br> | ||
4. [[Þóra Sigurjónsdóttir (Víðidal)|Þóra Sigurjónsdóttir]], f. 17. júní 1924 í Víðidal, d. 1. maí 2012.<br> | 4. [[Þóra Sigurjónsdóttir (Víðidal)|Þóra Sigurjónsdóttir]], f. 17. júní 1924 í Víðidal, d. 1. maí 2012.<br> | ||
5. Soffías Sigurjónsson, f. 8. maí 1926 í Víðidal, d. 5. ágúst 1931. | 5. Soffías Sigurjónsson, f. 8. maí 1926 í Víðidal, d. 5. ágúst 1931. | ||
Lína 33: | Lína 30: | ||
Þóra var hjá [[Þóroddur Ólafsson (Ekru)|Þóroddi Ólafssyni]] móðurbróður sínum næstu árin, en síðan héldu systurnar heimili í Víðidal. Hún vann fyrir sér á ýmsa vegu. 1939 fór hún í Öræfi og síðan í Borgarfjörð í kaupavinnu.<br> | Þóra var hjá [[Þóroddur Ólafsson (Ekru)|Þóroddi Ólafssyni]] móðurbróður sínum næstu árin, en síðan héldu systurnar heimili í Víðidal. Hún vann fyrir sér á ýmsa vegu. 1939 fór hún í Öræfi og síðan í Borgarfjörð í kaupavinnu.<br> | ||
Þegar heim kom var hún vinnukona hjá [[Hulda Guðmundsdóttir (Hrafnagili)|Huldu Guðmundsdóttur]] frá [[Hrafnagil]]i, vann síðan við fiskiðnað í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja|Hraðfrystistöðinni]] og síðan var hún vinnukona hjá [[Anna Friðbjarnardóttir|Önnu Friðbjarnardóttur]] og [[Ásmundur Guðjónsson (forstjóri)|Ásmundi Guðjónssyni]].<br> | Þegar heim kom var hún vinnukona hjá [[Hulda Guðmundsdóttir (Hrafnagili)|Huldu Guðmundsdóttur]] frá [[Hrafnagil]]i, vann síðan við fiskiðnað í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja|Hraðfrystistöðinni]] og síðan var hún vinnukona hjá [[Anna Friðbjarnardóttir|Önnu Friðbjarnardóttur]] og [[Ásmundur Guðjónsson (forstjóri)|Ásmundi Guðjónssyni]].<br> | ||
Þau Óskar hófu útgerð 1946 með kaupum á Nönnu VE 300 og gerðu hana út til 1951. Þá keyptu þau Leó VE 294 og gerðu út uns þau fengu nýsmíðaðan Leó frá A.-Þýskalandi 1959, sem fékk einkennisstafina VE 400. 1971 var fyrsta skipið með nafni móður Óskars, Þórunn Sveinsdóttir, | Þau Óskar hófu útgerð 1946 með kaupum á Nönnu VE 300 og gerðu hana út til 1951. Þá keyptu þau Leó VE 294 og gerðu út uns þau fengu nýsmíðaðan Leó frá A.-Þýskalandi 1959, sem fékk einkennisstafina VE 400. 1971 var fyrsta skipið með nafni móður Óskars, Þórunn Sveinsdóttir, smíðað í Stálvík í Garðabæ. Önnur Þórunn Sveinsdóttir var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri 1991 og þriðja Þórunnin var smíðuð í Danmörku og gaf Þóra, þá 86 ára, henni nafn 2010.<br> | ||
Þau Óskar giftu sig 1943, eignuðust sjö börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Stóri Gjábakki|Stóra Gjábakka]], keyptu húsið [[Eyvindarholt|Eyvindarholt við Brekastíg 7b]] 1946. Þau byggðu húsið við [[Illugagata|Illugagötu 2]] 1956 og bjuggu þar síðan, en dvöldu að síðustu í Reykjavík.<br> | Þau Óskar giftu sig 1943, eignuðust sjö börn. Þau bjuggu í fyrstu á [[Stóri Gjábakki|Stóra Gjábakka]], keyptu húsið [[Eyvindarholt|Eyvindarholt við Brekastíg 7b]] 1946. Þau byggðu húsið við [[Illugagata|Illugagötu 2]] 1956 og bjuggu þar síðan, en dvöldu að síðustu í Reykjavík.<br> | ||
Óskar lést 1992.<br> | Óskar lést 1992.<br> | ||
Lína 39: | Lína 36: | ||
Hún lést 2013. | Hún lést 2013. | ||
<center>[[Mynd:Óskar og Þóra Sigurjónsdóttir.jpg|ctr|400px]]</center> | |||
<center>''Þóra og Óskar með sex börn sín.</center> | |||
I. Maður Þóru, (6. nóvember 1943), var [[Óskar Matthíasson (Byggðarenda)|Óskar Matthíasson]] vélstjóri, útgerðarmaður, skipstjóri frá [[Byggðarendi|Byggðarenda við Brekastíg 15a]], f. 22. mars 1921, d. 21. desember 1992.<br> | I. Maður Þóru, (6. nóvember 1943), var [[Óskar Matthíasson (Byggðarenda)|Óskar Matthíasson]] vélstjóri, útgerðarmaður, skipstjóri frá [[Byggðarendi|Byggðarenda við Brekastíg 15a]], f. 22. mars 1921, d. 21. desember 1992.<br> | ||
Börn þeirra<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Matthías Óskarsson]] skipstjóri og útgerðarmaður, f. 16. janúar 1944 á Stóra Gjábakka. Kona hans [[Ingibjörg Pétursdóttir]].<br> | 1. [[Matthías Óskarsson]] skipstjóri og útgerðarmaður, f. 16. janúar 1944 á Stóra Gjábakka. Kona hans [[Ingibjörg Pétursdóttir]].<br> | ||
2. [[Sigurjón Óskarsson (skipstjóri)|Sigurjón Óskarsson]] skipstjóri og útgerðarmaður, f. 3. maí 1945 á Stóra Gjábakka. Kona hans [[Sigurlaug Alfreðsdóttir]]<br> | 2. [[Sigurjón Óskarsson (skipstjóri)|Sigurjón Óskarsson]] skipstjóri og útgerðarmaður, f. 3. maí 1945 á Stóra Gjábakka. Kona hans [[Sigurlaug Alfreðsdóttir]]<br> | ||
Lína 46: | Lína 46: | ||
4. [[Óskar Þór Óskarsson]] verktaki, f. 10. nóvember 1951 í Eyvindarholti. Kona hans [[Sigurbjörg Helgadóttir]].<br> | 4. [[Óskar Þór Óskarsson]] verktaki, f. 10. nóvember 1951 í Eyvindarholti. Kona hans [[Sigurbjörg Helgadóttir]].<br> | ||
5. [[Leó Óskarsson]] skipstjóri og útgerðarmaður, f. 4. ágúst 1953 í Eyvindarholti. Sambúðarkona hans [[María Lovísa Kjartansdóttir]].<br> | 5. [[Leó Óskarsson]] skipstjóri og útgerðarmaður, f. 4. ágúst 1953 í Eyvindarholti. Sambúðarkona hans [[María Lovísa Kjartansdóttir]].<br> | ||
6. [[Þórunn Óskarsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 11. október 1954. Maður hennar | 6. [[Þórunn Óskarsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Þórunn Óskarsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 11. október 1954. Maður hennar Sigurður Jón Hjartarson.<br> | ||
7. [[Ingibergur Óskarsson]] rafvirkjameistari, f. 27. ágúst 1963. Kona hans [[Margrét Pétursdóttir (Nýjabergi)|Margrét Pétursdóttir]]. | 7. [[Ingibergur Óskarsson]] rafvirkjameistari, f. 27. ágúst 1963. Kona hans [[Margrét Pétursdóttir (Nýjabergi)|Margrét Pétursdóttir]]. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 76: | Lína 75: | ||
</gallery> | </gallery> | ||
Núverandi breyting frá og með 19. febrúar 2024 kl. 11:41
Þóra Sigurjónsdóttir fæddist 17. júní 1924 og lést 16. maí 2013. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson og Guðríður Þóroddsdóttir í Víðidal.
Eiginmaður Þóru var Óskar Matthíasson og eignuðust þau 7 börn:
- Matthías Óskarsson
- Sigurjón Óskarsson
- Kristján Valur Óskarsson
- Óskar Þór Óskarsson
- Leó Óskarsson
- Þórunn Óskarsdóttir
- Ingibergur Óskarsson
Tenglar
Heimildir
Frekari umfjöllun
Þóra Sigurjónsdóttir frá Víðidal, húsfreyja fæddist þar 17. júní 1924 og lést 16. maí 2013 í Sjúkrahúsinu.
Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson sjómaður, útgerðarmaður, f. 3. júlí 1887 að Vesturholtum u. Eyjafjöllum, d. 20. júní 1933, og kona hans Guðríður Sigurbjörg Þóroddsdóttir húsfreyja, f. 17. júní 1886 í Dalseli u. V.-Eyjafjöllum, d. 16. ágúst 1956.
Börn Guðríðar og Sigurjóns:
1. Sigríður Anna Sigurjónsdóttir, f. 15. ágúst 1915, d. 5. október 1989.
2. Björg Sigurjónsdóttir, f. 19. janúar 1917, d. 2. mars 2004.
3. Guðbjörg Sigríður Sigurjónsdóttir, f. 29. desember 1921, d. 1. maí 2012.
4. Þóra Sigurjónsdóttir, f. 17. júní 1924 í Víðidal, d. 1. maí 2012.
5. Soffías Sigurjónsson, f. 8. maí 1926 í Víðidal, d. 5. ágúst 1931.
Þóra var með foreldrum sínum fyrstu níu ár sín, en þá lést faðir hennar. Móðir hennar var sjúklingur og lögð á sjúkrahús 1935.
Þóra var hjá Þóroddi Ólafssyni móðurbróður sínum næstu árin, en síðan héldu systurnar heimili í Víðidal. Hún vann fyrir sér á ýmsa vegu. 1939 fór hún í Öræfi og síðan í Borgarfjörð í kaupavinnu.
Þegar heim kom var hún vinnukona hjá Huldu Guðmundsdóttur frá Hrafnagili, vann síðan við fiskiðnað í Hraðfrystistöðinni og síðan var hún vinnukona hjá Önnu Friðbjarnardóttur og Ásmundi Guðjónssyni.
Þau Óskar hófu útgerð 1946 með kaupum á Nönnu VE 300 og gerðu hana út til 1951. Þá keyptu þau Leó VE 294 og gerðu út uns þau fengu nýsmíðaðan Leó frá A.-Þýskalandi 1959, sem fékk einkennisstafina VE 400. 1971 var fyrsta skipið með nafni móður Óskars, Þórunn Sveinsdóttir, smíðað í Stálvík í Garðabæ. Önnur Þórunn Sveinsdóttir var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri 1991 og þriðja Þórunnin var smíðuð í Danmörku og gaf Þóra, þá 86 ára, henni nafn 2010.
Þau Óskar giftu sig 1943, eignuðust sjö börn. Þau bjuggu í fyrstu á Stóra Gjábakka, keyptu húsið Eyvindarholt við Brekastíg 7b 1946. Þau byggðu húsið við Illugagötu 2 1956 og bjuggu þar síðan, en dvöldu að síðustu í Reykjavík.
Óskar lést 1992.
Þóra bjó síðast á Hásteinsvegi 62.
Hún lést 2013.
I. Maður Þóru, (6. nóvember 1943), var Óskar Matthíasson vélstjóri, útgerðarmaður, skipstjóri frá Byggðarenda við Brekastíg 15a, f. 22. mars 1921, d. 21. desember 1992.
Börn þeirra:
1. Matthías Óskarsson skipstjóri og útgerðarmaður, f. 16. janúar 1944 á Stóra Gjábakka. Kona hans Ingibjörg Pétursdóttir.
2. Sigurjón Óskarsson skipstjóri og útgerðarmaður, f. 3. maí 1945 á Stóra Gjábakka. Kona hans Sigurlaug Alfreðsdóttir
3. Kristján Valur Óskarsson skipstjóri og útgerðarmaður, f. 13. maí 1946 á Stóra Gjábakka. Kona hans Emma Pálsdóttir.
4. Óskar Þór Óskarsson verktaki, f. 10. nóvember 1951 í Eyvindarholti. Kona hans Sigurbjörg Helgadóttir.
5. Leó Óskarsson skipstjóri og útgerðarmaður, f. 4. ágúst 1953 í Eyvindarholti. Sambúðarkona hans María Lovísa Kjartansdóttir.
6. Þórunn Óskarsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 11. október 1954. Maður hennar Sigurður Jón Hjartarson.
7. Ingibergur Óskarsson rafvirkjameistari, f. 27. ágúst 1963. Kona hans Margrét Pétursdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 25. maí 2013. Minning.
- Morgunblaðið 6. janúar 1993. Minning Óskars.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.