Eyvindarholt
Jump to navigation
Jump to search
Húsið Eyvindarholt hét áður Blómsturvellir og var byggt 1922. Það er við Brekastíg 7b. Núverandi húsnafn er rakið til eiganda Eyvindar Þórarinsson.
Eigendur og íbúar
- Þórarinn Árnason og Elín Jónsdóttir
- Eyvindur Þórarinsson hafnsögumaður og Sigurlilja Sigurðardóttir
- Eyþór Þórarinsson og Hildur Vilhjálmsdóttir
- Guðmundur fyrsti vélst á Grafskipinu
- Sveinn Jónasson og Ragnhildur Jóhannsdóttir, bæði Eyfellingar
- Guðrún Jónsdóttir
- Guðrún Einarsdóttir og fjölskylda
- Óskar Matthíasson, Þóra Sigurjónsdóttir og fjölskylda
- Björgvin Magnússon
- Helga Björgvinsdóttir og Gunnsteinn Árnason
- Oddur Júlíusson
Heimildir
- Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.