Eyvindarholt

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Eyvindarholt

Húsið Eyvindarholt hét áður Blómsturvellir og var byggt 1922. Það er við Brekastíg 7b. Núverandi húsnafn er rakið til eiganda Eyvindar Þórarinsson.

Eigendur og íbúar


Heimildir

  • Brekastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.