„Sigrún Guðmundsdóttir (Ásnesi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|150px|''Sigrún Guðmundsdóttir. '''Sigrún Guðmundsdóttir''' húsfreyja í Ásnesi og Hljómskálanum fæddist ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
verkamaður, ,,gúmmílímari“ frá Grísatungu í Mýrasýslu, síðar í [[Bjarkarlundur|Bjarkarlundi, (Vallargötu 6)]], f  14. mars 1884, d.  22. febrúar 1964, og kona hans [[Guðrún Jónsdóttir (Bjarkarlundi)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja frá Hjarðarbóli á Snæfellsnesi, f. 6. febrúar 1882, d. 17. september 1959.  
verkamaður, ,,gúmmílímari“ frá Grísatungu í Mýrasýslu, síðar í [[Bjarkarlundur|Bjarkarlundi, (Vallargötu 6)]], f  14. mars 1884, d.  22. febrúar 1964, og kona hans [[Guðrún Jónsdóttir (Bjarkarlundi)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja frá Hjarðarbóli á Snæfellsnesi, f. 6. febrúar 1882, d. 17. september 1959.  


Börn Guðmundar Kristjánssonar og Guðrúnar voru:<br>
Börn Guðrúnar og Guðmundar voru:<br>
1. Kristinn verkamaður á Skagaströnd, f. 11. ágúst 1903, d. 1. desember 1986. Kona hans var Þórunn Sigurðardóttir.<br>
1. Kristinn verkamaður á Skagaströnd, f. 11. ágúst 1903, d. 1. desember 1986. Kona hans var Þórunn Sigurðardóttir.<br>
2. Guðlaugur Sigurbjörn, f. 25. júní 1907, d. 22. júlí 1908.<br>
2. Guðlaugur Sigurbjörn, f. 25. júní 1907, d. 22. júlí 1908.<br>
3. [[Margrét Guðmundsdóttir (Bjarkarlundi)|Guðrún ''Margrét'']] húsfreyja  á [[Reynifell]]i og í Bjarkarlundi, f. 20. júní 1909, d. 7. júlí 2000, gift [[Guðsteinn Þorbjörnsson (Bjarkarlundi)|Guðsteini Þorbjörnssyni]] sjómanni. <br>
3. [[ Margrét Guðmundsdóttir (Bjarkarlundi)|Guðrún ''Margrét'']] húsfreyja  á Reynifelli og í Bjarkarlundi, f. 20. júní 1909, d. 7. júlí 2000, gift [[Guðsteinn Þorbjörnsson|Guðsteini Þorbjörnssyni]] sjómanni. <br>
4. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 9. ágúst 1910, d. 20. febrúar 1911.<br>
4. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 9. ágúst 1910, d. 20. febrúar 1911.<br>
5. Kristján verkamaður á Skagaströnd, f. 2. desember 1911, d. 16. apríl 1979. Hann var áður bóndi á Harrastöðum og í Háagerði í Höfðahreppi, kvæntur Guðnýju Ingibjörgu Einarsdóttur frá Siglufirði, síðar Fjólu Gísladóttur.<br>
5. [[Kristján Guðmundsson (Ártúni)|Kristján]] verkamaður, síðar bóndi á Skagaströnd, f. 2. desember 1911, d. 16. apríl 1979. Hann var fyrr kvæntur [[Guðný Ingibjörg Einarsdóttir|Guðnýju Ingibjörgu Einarsdóttur]] frá Siglufirði, síðar [[Fjóla Gísladóttir (Ártúni)|Fjólu Gísladóttur]].<br>
6. [[Sigrún Guðmundsdóttir (Ásnesi)|Sigrún]], f. 23. janúar 1915, d. 18. ágúst 2008. Hún var fyrr gift [[Guðmundur Guðmundsson (málari)|Guðmundi Guðmundssyni]] málarameistara, síðar gift [[Þórður Ólafsson (Hvítingavegi 8)|Þórði Ólafssyni]] sjómanni, síðar  í Grindavík.<br>
6. [[Sigrún Guðmundsdóttir (Ásnesi)|Sigrún]], f. 23. janúar 1915, d. 18. ágúst 2008. Hún var fyrr gift [[Guðmundur Guðmundsson (málari)|Guðmundi Guðmundssyni]] málarameistara, síðar gift [[Þórður Ólafsson (Snæfelli)|Þórði Ólafssyni]] sjómanni í Eyjum og Grindavík.<br>
7. [[Lilja Guðmundsdóttir |Jónína ''Lilja'']] húsfreyja, f. 21. maí 1920, d. 14. febrúar 2004. Sambýlismaður hennar var [[Axel Sveinsson]], en síðari maður hennar var [[Einar Jónsson (Kalmanstjörn)|Einar Jónsson]] sjómaður á [[Kalmanstjörn]].<br>
7. [[Lilja Guðmundsdóttir (Kalmanstjörn)|Jónína ''Lilja'']] húsfreyja, f. 21. maí 1920, d. 14. febrúar 2004. Sambýlismaður hennar var [[Axel Sveinsson (Eyjarhólum)|Axel Sveinsson]] verkamaður, sjómaður, en síðari maður hennar var [[Einar Jónsson (Kalmanstjörn)|Einar Jónsson]] sjómaður á [[Kalmanstjörn]].<br>


Sigrún var með foreldrum sínum í æsku og fluttist með þeim til Eyja  1931. <br>
Sigrún var með foreldrum sínum í æsku og fluttist með þeim til Eyja  1931. <br>
Hún giftist Guðmundi málara. Þau bjuggu með Fanneyju í Ásnesi 1934, í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum, (Hvítingavgi 10)]] 1940 með 4 börnum sínum.<br>
Hún giftist Guðmundi málara. Þau bjuggu með Fanneyju í Ásnesi 1934, í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum, (Hvítingavgi 10)]] 1940 með 4 börnum sínum.<br>
Hjónin skildu litlu síðar og Sigrún fluttist brott úr Eyjum og bjó um skeið á Stokkseyri. Hún giftist Þórði og eignaðist með honum fjögur börn og bjó í Grindavík.<br>
Hjónin skildu litlu síðar og Sigrún fluttist brott úr Eyjum. Hún giftist Þórði og eignaðist með honum fjögur börn og bjó á Stokkseyri og í Grindavík.<br>
Eftir lát Þórðar bjó hún með Jóni Bjarnasyni bréfbera.<br>
Eftir lát Þórðar bjó hún með Jóni Bjarnasyni bréfbera.<br>
Sigrún bjó síðast í Víðihlíð í Grindavík. Hún lést 2008.
Sigrún bjó síðast í Víðihlíð í Grindavík. Hún lést 2008.
Lína 21: Lína 21:
I. Fyrsti maður hennar, (skildu), var [[Guðmundur Guðmundsson (málari)|Guðmundur Guðmundsson]] málarameistari, f. 18. maí 1905, d. 14. september 1981.<br>
I. Fyrsti maður hennar, (skildu), var [[Guðmundur Guðmundsson (málari)|Guðmundur Guðmundsson]] málarameistari, f. 18. maí 1905, d. 14. september 1981.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Fanney Guðmundsdóttir (Ásnesi)|Fanney Guðmundsdóttir]], f. 22. maí 1934 í Ásnesi.<br>
1. [[Fanney Guðmundsdóttir (Ásnesi)|Fanney Guðmundsdóttir]], f. 22. maí 1934 í Ásnesi. Maður hennar Jón Hólmgeirsson, látinn.<br>
2. Andvana stúlka, f. 9. júlí 1935 í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum, (Hvítingavegi 10)]].<br>
2. Andvana stúlka, f. 9. júlí 1935 í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum, (Hvítingavegi 10)]].<br>
3. [[Hrefna Guðrún Guðmundsdóttir]], f. 11. september 1936 í Hljómskálanum, d. 2. maí 2010.<br>
3. [[Hrefna Guðrún Guðmundsdóttir]], f. 11. september 1936 í Hljómskálanum, d. 2. maí 2010. Maður hennar Guðbrandur Eiríksson, látinn.<br>
4. [[Unnur Guðmundsdóttir (Hljómskálanum)|Unnur Guðmundsdóttir]], f. 10. júlí 1938 í Hljómskálanum, d. 25. apríl 1997.<br>
4. [[Unnur Guðmundsdóttir (Hljómskálanum)|Unnur Guðmundsdóttir]], f. 10. júlí 1938 í Hljómskálanum, d. 25. apríl 1997. Maður hennar Ólafur Ágústsson.<br>
5. [[Már Guðmundsson (Hljómskálanum)|Már Guðmundsson]] málari, f. 19. ágúst 1939 í Hljómskálanum.<br>
5. [[Már Guðmundsson (málarameistari)|Már Guðmundsson]] málari, f. 19. ágúst 1939 í Hljómskálanum. Kona hans Jóhanna Kristjánsdóttir.<br>


II. Annar maður Sigrúnar var [[Þórður Ólafsson (Hvítingavegi 8)|Þórður Ólafsson]] vélstjóri frá [[Hvítingavegur|Hvítingavegi 8]], f. 24. maí 1906, d. 18. maí 1975.<br>
II. Annar maður Sigrúnar var [[Þórður Ólafsson (Snæfelli)|Þórður Ólafsson]] vélstjóri frá [[Hvítingavegur|Hvítingavegi 8, Snæfelli]], f. 24. maí 1906, d. 18. maí 1975.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
6. Gylfi Þórðarson, f. 4. október 1943.<br>
6. Gylfi Þórðarson, f. 4. október 1943. Kona hans var Hrönn Kristjánsdóttir.<br>
7. Dagný Þórðardóttir, f. 10. mars 1945, d. 12. mars 1982.<br>
7. Dagný Þórðardóttir, f. 10. mars 1945, d. 12. mars 1982. Maður hennar var Reynir Ríkharðsson.<br>
8. Andvana drengur.<br>
8. Andvana drengur.<br>
9. Rúnar Þór Þórðarson, f. 17. desember 1951.  
9. Rúnar Þór Þórðarson, f. 17. desember 1951. Fyrri kona hans var Björk Birgisdóttir. Síðari kona hans Margrét Guðfinnsdóttir.


III. Sambýlismaður Sigrúnar var Jón Bjarnason póstur, f. 4. september 1911, d. 22. mars 2006.
III. Sambýlismaður Sigrúnar var Jón Bjarnason póstur, f. 4. september 1911, d. 22. mars 2006.

Núverandi breyting frá og með 18. febrúar 2023 kl. 13:46

Sigrún Guðmundsdóttir.

Sigrún Guðmundsdóttir húsfreyja í Ásnesi og Hljómskálanum fæddist 23. janúar 1915 í Litla-Skarði í Stafholtstungum í Borgarfirði og lést 18. ágúst 2008.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson verkamaður, ,,gúmmílímari“ frá Grísatungu í Mýrasýslu, síðar í Bjarkarlundi, (Vallargötu 6), f 14. mars 1884, d. 22. febrúar 1964, og kona hans Guðrún Jónsdóttir húsfreyja frá Hjarðarbóli á Snæfellsnesi, f. 6. febrúar 1882, d. 17. september 1959.

Börn Guðrúnar og Guðmundar voru:
1. Kristinn verkamaður á Skagaströnd, f. 11. ágúst 1903, d. 1. desember 1986. Kona hans var Þórunn Sigurðardóttir.
2. Guðlaugur Sigurbjörn, f. 25. júní 1907, d. 22. júlí 1908.
3. Guðrún Margrét húsfreyja á Reynifelli og í Bjarkarlundi, f. 20. júní 1909, d. 7. júlí 2000, gift Guðsteini Þorbjörnssyni sjómanni.
4. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 9. ágúst 1910, d. 20. febrúar 1911.
5. Kristján verkamaður, síðar bóndi á Skagaströnd, f. 2. desember 1911, d. 16. apríl 1979. Hann var fyrr kvæntur Guðnýju Ingibjörgu Einarsdóttur frá Siglufirði, síðar Fjólu Gísladóttur.
6. Sigrún, f. 23. janúar 1915, d. 18. ágúst 2008. Hún var fyrr gift Guðmundi Guðmundssyni málarameistara, síðar gift Þórði Ólafssyni sjómanni í Eyjum og Grindavík.
7. Jónína Lilja húsfreyja, f. 21. maí 1920, d. 14. febrúar 2004. Sambýlismaður hennar var Axel Sveinsson verkamaður, sjómaður, en síðari maður hennar var Einar Jónsson sjómaður á Kalmanstjörn.

Sigrún var með foreldrum sínum í æsku og fluttist með þeim til Eyja 1931.
Hún giftist Guðmundi málara. Þau bjuggu með Fanneyju í Ásnesi 1934, í Hljómskálanum, (Hvítingavgi 10) 1940 með 4 börnum sínum.
Hjónin skildu litlu síðar og Sigrún fluttist brott úr Eyjum. Hún giftist Þórði og eignaðist með honum fjögur börn og bjó á Stokkseyri og í Grindavík.
Eftir lát Þórðar bjó hún með Jóni Bjarnasyni bréfbera.
Sigrún bjó síðast í Víðihlíð í Grindavík. Hún lést 2008.

I. Fyrsti maður hennar, (skildu), var Guðmundur Guðmundsson málarameistari, f. 18. maí 1905, d. 14. september 1981.
Börn þeirra:
1. Fanney Guðmundsdóttir, f. 22. maí 1934 í Ásnesi. Maður hennar Jón Hólmgeirsson, látinn.
2. Andvana stúlka, f. 9. júlí 1935 í Hljómskálanum, (Hvítingavegi 10).
3. Hrefna Guðrún Guðmundsdóttir, f. 11. september 1936 í Hljómskálanum, d. 2. maí 2010. Maður hennar Guðbrandur Eiríksson, látinn.
4. Unnur Guðmundsdóttir, f. 10. júlí 1938 í Hljómskálanum, d. 25. apríl 1997. Maður hennar Ólafur Ágústsson.
5. Már Guðmundsson málari, f. 19. ágúst 1939 í Hljómskálanum. Kona hans Jóhanna Kristjánsdóttir.

II. Annar maður Sigrúnar var Þórður Ólafsson vélstjóri frá Hvítingavegi 8, Snæfelli, f. 24. maí 1906, d. 18. maí 1975.
Börn þeirra:
6. Gylfi Þórðarson, f. 4. október 1943. Kona hans var Hrönn Kristjánsdóttir.
7. Dagný Þórðardóttir, f. 10. mars 1945, d. 12. mars 1982. Maður hennar var Reynir Ríkharðsson.
8. Andvana drengur.
9. Rúnar Þór Þórðarson, f. 17. desember 1951. Fyrri kona hans var Björk Birgisdóttir. Síðari kona hans Margrét Guðfinnsdóttir.

III. Sambýlismaður Sigrúnar var Jón Bjarnason póstur, f. 4. september 1911, d. 22. mars 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.