„Þórarinn Torfason (Áshól)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:RarinnTorfason.jpg|thumb|250 px|Þórarinn Torfason]]
[[Mynd:RarinnTorfason.jpg|thumb|250 px|Þórarinn Torfason]]
Þórarinn Torfason fæddist 3. september 1926 í [[Áshóll|Áshól]] í Vestmannaeyjum og lést 10. október 1996. Foreldrar hans voru [[Torfi Einarsson]] og [[Katrín Ólafsdóttir]]. Eiginkona Þórarins var [[Sigurlaug Ólafsdóttir]] frá [[Miðgarður|Miðgarði]] í Vestmannaeyjum. Þau byggðu sér einbýlishús að [[Illugagata|Illugagötu]] 29. Börn þeirra eru [[Unnur Katrín Þórarinsdóttir|Unnur Katrín]], [[Ólafur Þórarinsson|Ólafur]] og [[Torfhildur Þórarinsdóttir|Torfhildur]].  
[[Mynd:KG-mannamyndir 10166.jpg|thumb|250 px|Torfi ásamt börnum sínum]]
'''Þórarinn Torfason''' fæddist 3. september 1926 í [[Áshóll|Áshól]] í Vestmannaeyjum og lést 10. október 1996. Foreldrar hans voru [[Torfi Einarsson]] og [[Katrín Ólafsdóttir]]. Eiginkona Þórarins var [[Sigurlaug Ólafsdóttir]] frá [[Miðgarður|Miðgarði]] í Vestmannaeyjum. Þau byggðu sér einbýlishús að [[Illugagata|Illugagötu]] 29. <br>
Börn þeirra eru [[Unnur Katrín Þórarinsdóttir|Unnur Katrín]], [[Ólafur Þórarinsson|Ólafur]] og [[Torfhildur Þórarinsdóttir|Torfhildur]]. <br>
Þórarinn var sjómaður í rúmlega 40 ár.


Þórarinn var sjómaður í rúmlega 40 ár.
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Fólk]]
'''Þórarinn Torfason''' frá [[Áshóll|Áshól]], sjómaður, stýrimaður fæddist
þar 30. september 1926 og lést 10. október 1996 á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund.<br>
Foreldrar hans voru [[Torfi Einarsson]] í Áshól, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, verkamaður, f. 17. janúar 1889 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 30. október 1960, og kona hans [[Katrín Ólafsdóttir (Áshól)|Katrín Ólafsdóttir]] húsfreyja, f. 14. september 1892 á Lækjarbakka í Mýrdal, d. 6. nóvember 1929 á Vífilsstöðum.
 
Börn Katrínar og Torfa:<br>
1. [[Ása Torfadóttir (Áshól)|Ása Torfadóttir]] húsfreyja, gjaldkeri, f. 1. október 1917, d. 29. janúar 2009.<br>
2. [[Einar Torfason (Áshól)|Einar Torfason]] skipstjóri, tollvörður, f. 22. apríl 1923, d. 2. janúar 2015. <br>
3. [[Björgvin Torfason (Áshól)|Björgvin Torfason]] starfsmaður Síldarútvegsnefndar, f. 7. ágúst 1925, d. 11. desember 1980.<br>
4. [[Þórarinn Torfason (Áshól)|Þórarinn Torfason]] stýrimaður, f. 30. september 1926, d.  10. október 1996. <br>
 
Þórarinn var skamma stund með foreldrum sínum, en móðir hans lést, er hann var þriggja ára. Hann ólst síðan upp með föður sínum og systkinum.<br>
Hann lauk hinu meira fiskimannaprófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1953.<br>
Þórarinn hóf sjómennsku á Gulltoppi VE, síðar á togaranum Elliðaey, var á togurum frá Hafnarfirði, síðar stýrimaður á Bjarnarey og á ýmsum bátum, en var lengst  með Rafni Kristjánssyni á Gjafar, tveim með því nafni. Eftir það var hann stýrimaður á Sindra og Mars með Friðriki Ásmundssyni. Síðan var hann stýrimaður hjá Hannesi Haraldssyni á Baldri til síðla árs 1981, er hann hætti störfum á sjó eftir 40 ár.<br>
Eftir það vann hann hjá Skipaviðgerðum í Eyjum.<br>
Þórarinn flutti til Reykjavíkur 1989, vann þar á netaverkstæði Kristjáns Skagfjörðs.<br>
Þau Sigurlaug giftu sig 1953, eignuðust þrjú börn,  bjuggu í [[Miðgarður|Miðgarði]] og á [[Illugagata|Illugagötu 29]], en skildu.<br>
Þórarinn lést 1996.
 
I. Kona Þórarins, (23. maí 1953), er [[Sigurlaug Ólafsdóttir (Miðgarði)|Þórunn ''Sigurlaug'' Ólafsdóttir]] frá [[Miðgarður|Miðgarði við Vestmannabraut 13A]], húsfreyja, f. 6. júní 1929.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Unnur Katrín Þórarinsdóttir]] bankastarfsmaður, f. 26. desember 1952. Maður hennar [[Konráð Einarsson]].<br>
2. [[Ólafur Þórarinsson (íþróttakennari)|Ólafur Þórarinsson]] íþróttakennari, f. 14. apríl 1957. Kona hans Kristín Jónsdóttir.<br>
3. [[Torfhildur Þórarinsdóttir]] sjúkraliði, f. 20. ágúst 1960.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók.
*Morgunblaðið 18. október 1996. Minning.
*Prestþjónustubækur.
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]].}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Stýrimenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]]
[[Flokkur: Íbúar í Miðgarði]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Illugagötu]]

Núverandi breyting frá og með 27. desember 2021 kl. 12:26

Þórarinn Torfason
Torfi ásamt börnum sínum

Þórarinn Torfason fæddist 3. september 1926 í Áshól í Vestmannaeyjum og lést 10. október 1996. Foreldrar hans voru Torfi Einarsson og Katrín Ólafsdóttir. Eiginkona Þórarins var Sigurlaug Ólafsdóttir frá Miðgarði í Vestmannaeyjum. Þau byggðu sér einbýlishús að Illugagötu 29.
Börn þeirra eru Unnur Katrín, Ólafur og Torfhildur.
Þórarinn var sjómaður í rúmlega 40 ár.

Frekari umfjöllun

Þórarinn Torfason frá Áshól, sjómaður, stýrimaður fæddist þar 30. september 1926 og lést 10. október 1996 á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund.
Foreldrar hans voru Torfi Einarsson í Áshól, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, verkamaður, f. 17. janúar 1889 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 30. október 1960, og kona hans Katrín Ólafsdóttir húsfreyja, f. 14. september 1892 á Lækjarbakka í Mýrdal, d. 6. nóvember 1929 á Vífilsstöðum.

Börn Katrínar og Torfa:
1. Ása Torfadóttir húsfreyja, gjaldkeri, f. 1. október 1917, d. 29. janúar 2009.
2. Einar Torfason skipstjóri, tollvörður, f. 22. apríl 1923, d. 2. janúar 2015.
3. Björgvin Torfason starfsmaður Síldarútvegsnefndar, f. 7. ágúst 1925, d. 11. desember 1980.
4. Þórarinn Torfason stýrimaður, f. 30. september 1926, d. 10. október 1996.

Þórarinn var skamma stund með foreldrum sínum, en móðir hans lést, er hann var þriggja ára. Hann ólst síðan upp með föður sínum og systkinum.
Hann lauk hinu meira fiskimannaprófi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1953.
Þórarinn hóf sjómennsku á Gulltoppi VE, síðar á togaranum Elliðaey, var á togurum frá Hafnarfirði, síðar stýrimaður á Bjarnarey og á ýmsum bátum, en var lengst með Rafni Kristjánssyni á Gjafar, tveim með því nafni. Eftir það var hann stýrimaður á Sindra og Mars með Friðriki Ásmundssyni. Síðan var hann stýrimaður hjá Hannesi Haraldssyni á Baldri til síðla árs 1981, er hann hætti störfum á sjó eftir 40 ár.
Eftir það vann hann hjá Skipaviðgerðum í Eyjum.
Þórarinn flutti til Reykjavíkur 1989, vann þar á netaverkstæði Kristjáns Skagfjörðs.
Þau Sigurlaug giftu sig 1953, eignuðust þrjú börn, bjuggu í Miðgarði og á Illugagötu 29, en skildu.
Þórarinn lést 1996.

I. Kona Þórarins, (23. maí 1953), er Þórunn Sigurlaug Ólafsdóttir frá Miðgarði við Vestmannabraut 13A, húsfreyja, f. 6. júní 1929.
Börn þeirra:
1. Unnur Katrín Þórarinsdóttir bankastarfsmaður, f. 26. desember 1952. Maður hennar Konráð Einarsson.
2. Ólafur Þórarinsson íþróttakennari, f. 14. apríl 1957. Kona hans Kristín Jónsdóttir.
3. Torfhildur Þórarinsdóttir sjúkraliði, f. 20. ágúst 1960.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.