„Þórsteina Jóhannsdóttir (Þingholti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 18: | Lína 18: | ||
12. [[Steingerður Jóhannsdóttir]], f. 27. júlí 1919, d. 21. október 2005. | 12. [[Steingerður Jóhannsdóttir]], f. 27. júlí 1919, d. 21. október 2005. | ||
Þórsteina var í fóstri hjá Þórunni föðursystur sinni 1910 og var afgreiðslukona og bjó hjá henni 1920.<br> | |||
Hún og Páll bjuggu hjá henni 1925 með tvö elstu börnin.<br> | Hún og Páll bjuggu hjá henni 1925 með tvö elstu börnin.<br> | ||
Þau Páll giftu sig 1923. Þórsteina ól 16 börn, eitt þeirra dó á öðru ári aldurs síns og tvö fæddust andvana.<br> | Þau Páll giftu sig 1923. Þórsteina ól 16 börn, eitt þeirra dó á öðru ári aldurs síns og tvö fæddust andvana.<br> | ||
Þau bjuggu allan búskap sinn í Þingholti.<br> | Þau bjuggu allan búskap sinn í Þingholti.<br> | ||
Páll lést 1951.<br> | Páll lést 1951.<br> | ||
Þórsteina hélt heimili í Þingholti til ársins 1968 er hún flutti í kjallarann hjá Margréti dóttur sinni á Bústaðabraut 15 og bjó þar fram að eldgosi 1973. <br> | |||
Þórsteina bjó á fastalandinu um hríð meðan gosið varði, en kom fljótt aftur. Er | Þórsteina bjó á fastalandinu um hríð meðan gosið varði, en kom fljótt aftur. Er | ||
[[Hraunbúðir]], dvalarheimili aldraðra í Eyjum, voru teknar í notkun fluttist Þórsteina þangað. Hún lést 1991. | [[Hraunbúðir]], dvalarheimili aldraðra í Eyjum, voru teknar í notkun fluttist Þórsteina þangað. Hún lést 1991. | ||
<center> | <big><big><big><big><center>Þingholtsfjölskyldan</center> </big></big></big> | ||
<center> | <center>[[Mynd: 1973 b 193 AA.jpg|ctr|500px]]</center> | ||
''Aftasta röð frá vinstri (þrjú börn): [[Þórunn Pálsdóttir (Þingholti)|Þórunn Pálsdóttir]], gift [[Grétar Þorgilsson (Grund)|Grétari Þorgilssyni]], skipstjóra og útgerðarm. [[Kristinn Pálsson (skipstjóri)|Kristinn Pálsson]], útgerðarm. og fyrrv. skipstjóri, [[Emil Pálsson (Þingholti)|Emil Pálsson]], kvœntur Láru Eðvarðsdóttur, [[Guðni Pálsson (Þingholti)|Guðni Pálsson]], kjötiðnaðarmaður. kv. [[Ágústa Guðmundsdóttir (Saltabergi)|Ágústu Guðmundsdóttur]]. —''<br> | |||
''Miðröð frá vinstri (sjö manns): [[Hulda Pálsdóttir (Þingholti)|Hulda Pálsdóttir]], ógift, [[Margrét Pálsdóttir (Þingholti)|Margrét Pálsdóttir]], gift [[Óli Sveinn Bernharðsson|Óla S. Bernharðssyni]], stýrimanni, [[Þórsteina Pálsdóttir (Þingholti)|Þórsteina Pálsdóttir]], ógift, Þórsteina Jóhannsdóttir, Páll Jónasson, [[Emma Pálsdóttir (Þingholti)|Emma Pálsdóttir]], gift [[Kristján Valur Óskarsson|Kristjáni Óskarssyni]], skipstjóra, [[Kristín Pálsdóttir (Þingholti)|Kristín Pálsdóttir]], gift [[Guðmundur Ingi Guðmundsson|Guðmundi Í. Guðmundssyni]], útgerðarm., skipstjóra og aflakóngi nú á síðustu vetrarvertíð. —''<br> | |||
''Fremsta röð frá vinstri (þrír drengir): [[Hlöðver Pálsson (Þingholti)|Hlöðver Pálsson]], trésmíðameistari, kv. [[Sonja Margrét Gränz|Sonju Gränz]], | |||
[[Sævald Pálsson (Þingholti)|Sœvald Pálsson]], kv. [[Svava Friðgeirsdóttir|Svövu Friðgeirsdóttur]], [[Birgir Rútur Pálsson|Birgir Pálsson]], kv. Eygló Sigurliðadóttur. — Á myndina vantar eitt barn þeirra hjóna, [[Jón Kristinn Pálsson |Jón Pálsson]], skipstjóra og útgerðarmann, kv. Helgu Þorgeirsdóttur. —''<br> | |||
I. Maður Þórsteinu, (17. maí 1923), var [[Páll Sigurgeir Jónasson]] frá Brekku í Eskifirði, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 8. október 1900, d. 31. janúar 1951.<br> | I. Maður Þórsteinu, (17. maí 1923), var [[Páll Sigurgeir Jónasson]] frá Brekku í Eskifirði, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 8. október 1900, d. 31. janúar 1951.<br> | ||
Lína 46: | Lína 50: | ||
11. [[Hlöðver Pálsson (Þingholti)|Hlöðver Pálsson]] byggingameistari í Garðabæ, f. 15. apríl 1938 í Þingholti.<br> | 11. [[Hlöðver Pálsson (Þingholti)|Hlöðver Pálsson]] byggingameistari í Garðabæ, f. 15. apríl 1938 í Þingholti.<br> | ||
12. [[Birgir Rútur Pálsson]] matreiðslumeistari í Garðabæ, f. 5. júlí 1939 í Þingholti.<br> | 12. [[Birgir Rútur Pálsson]] matreiðslumeistari í Garðabæ, f. 5. júlí 1939 í Þingholti.<br> | ||
13. [[ | 13. [[Þórsteina Pálsdóttir (Þingholti)|Þórsteina Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 22. desember 1942 í Þingholti.<br> | ||
14. [[Emma Pálsdóttir (Þingholti)|Emma Pálsdóttir]] húsfreyja, útgerðarstjóri, f. 10. apríl 1944 í Þingholti.<br> | 14. [[Emma Pálsdóttir (Þingholti)|Emma Pálsdóttir]] húsfreyja, útgerðarstjóri, f. 10. apríl 1944 í Þingholti.<br> | ||
15. Andvana drengur, f. 7. desember 1946 í Þingholti.<br> | 15. Andvana drengur, f. 7. desember 1946 í Þingholti.<br> |
Núverandi breyting frá og með 18. júlí 2019 kl. 18:03
Þórsteina Jóhannsdóttir frá Brekku, húsfreyja í Þingholti, Heimagötu 2a fæddist 22. janúar 1904 á Brekku og lést 23. nóvember 1991.
Foreldrar hennar voru Jóhann Jónsson skipstjóri, húsasmiður frá Túni, f. 20. maí 1876, d. 13. janúar 1931, og kona hans Kristín Árnadóttir frá Jómsborg, húsfreyja, f. 17. september 1878 í Mið-Mörk u. V-Eyjafjöllum, d. 20. september 1926.
Börn Kristínar og Jóhanns voru:
1. Andvana fætt sveinbarn 7. nóvember 1900 í Túni.
2. Guðrún Hrefna Jóhannsdóttir, f. 11. apríl 1902 á Brekku, d. 14. desember 1945.
3. Þórsteina Jóhannsdóttir, f. 22. janúar 1904 á Brekku, d. 23. nóvember 1991.
4. Engilbert Jóhannsson, f. 26. júlí 1905 á Brekku, d. 8. janúar 1990.
5. Karl Jóhannsson, f. 29 nóvember 1906 á Brekku, d. 4. febrúar 1998.
6. Árný Svava Jóhannsdóttir, f. 23. maí 1908 á Brekku, d. 20. desember 1908.
7. Friðþjófur Jóhannsson, f. 21. maí 1910 á Brekku, d. 10. febrúar 1930.
8. Hulda Jóhannsdóttir, f. 19. október 1911 á Brekku, d. 17. september 1993.
9. Auróra Alda Jóhannsdóttir, f. 6. maí 1913, d. 11. maí 1995.
10. Bjarni Baldur Jóhannsson, f. 23. mars 1915, d. 4. apríl 1915.
11. Emma Jóna Jóhannsdóttir, f. 8. desember 1917, d. 19. mars 1989.
12. Steingerður Jóhannsdóttir, f. 27. júlí 1919, d. 21. október 2005.
Þórsteina var í fóstri hjá Þórunni föðursystur sinni 1910 og var afgreiðslukona og bjó hjá henni 1920.
Hún og Páll bjuggu hjá henni 1925 með tvö elstu börnin.
Þau Páll giftu sig 1923. Þórsteina ól 16 börn, eitt þeirra dó á öðru ári aldurs síns og tvö fæddust andvana.
Þau bjuggu allan búskap sinn í Þingholti.
Páll lést 1951.
Þórsteina hélt heimili í Þingholti til ársins 1968 er hún flutti í kjallarann hjá Margréti dóttur sinni á Bústaðabraut 15 og bjó þar fram að eldgosi 1973.
Þórsteina bjó á fastalandinu um hríð meðan gosið varði, en kom fljótt aftur. Er
Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra í Eyjum, voru teknar í notkun fluttist Þórsteina þangað. Hún lést 1991.
Aftasta röð frá vinstri (þrjú börn): Þórunn Pálsdóttir, gift Grétari Þorgilssyni, skipstjóra og útgerðarm. Kristinn Pálsson, útgerðarm. og fyrrv. skipstjóri, Emil Pálsson, kvœntur Láru Eðvarðsdóttur, Guðni Pálsson, kjötiðnaðarmaður. kv. Ágústu Guðmundsdóttur. —
Miðröð frá vinstri (sjö manns): Hulda Pálsdóttir, ógift, Margrét Pálsdóttir, gift Óla S. Bernharðssyni, stýrimanni, Þórsteina Pálsdóttir, ógift, Þórsteina Jóhannsdóttir, Páll Jónasson, Emma Pálsdóttir, gift Kristjáni Óskarssyni, skipstjóra, Kristín Pálsdóttir, gift Guðmundi Í. Guðmundssyni, útgerðarm., skipstjóra og aflakóngi nú á síðustu vetrarvertíð. —
Fremsta röð frá vinstri (þrír drengir): Hlöðver Pálsson, trésmíðameistari, kv. Sonju Gränz,
Sœvald Pálsson, kv. Svövu Friðgeirsdóttur, Birgir Pálsson, kv. Eygló Sigurliðadóttur. — Á myndina vantar eitt barn þeirra hjóna, Jón Pálsson, skipstjóra og útgerðarmann, kv. Helgu Þorgeirsdóttur. —
I. Maður Þórsteinu, (17. maí 1923), var Páll Sigurgeir Jónasson frá Brekku í Eskifirði, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 8. október 1900, d. 31. janúar 1951.
Börn Þórsteinu og Páls:
1. Bjarni Emil Pálsson sjómaður í Eyjum og Reykjavík, f. 8. september 1923 í Þingholti, d. 28. október 1983.
2. Jóhann Jónas Pálsson, f. 12. október 1924 í Þingholti, d. 27. nóvember 1925.
3. Jóhann Kristinn Pálsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 20. ágúst 1926 í Þingholti, d. 4. október 2000.
4. Þórunn Pálsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 27. september 1928 í Þingholti.
5. Guðni Friðþjófur Pálsson matsveinn, kjötiðnaðarmaður, f. 30. september 1929 í Þingholti, d. 18. febrúar 2005.
6. Jón Kristinn Pálsson skipstjóri, útgerðarmaður, síðast á Seyðisfirði, f. 21. október 1930 í Þingholti, d. 25. desember 2004.
7. Margrét Pálsdóttir húsfreyja, matráðskona, f. 24. janúar 1932 í Þingholti, d. 5. febrúar 2014.
8. Kristín Pálsdóttir húsfreyja, f. 5. maí 1933 í Þingholti, d. 2. maí 2014.
9. Hulda Pálsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 1. júlí 1934 í Þingholti, d. 9. júlí 2000.
10. Sævald Pálsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 27. desember 1936 í Þingholti.
11. Hlöðver Pálsson byggingameistari í Garðabæ, f. 15. apríl 1938 í Þingholti.
12. Birgir Rútur Pálsson matreiðslumeistari í Garðabæ, f. 5. júlí 1939 í Þingholti.
13. Þórsteina Pálsdóttir húsfreyja, f. 22. desember 1942 í Þingholti.
14. Emma Pálsdóttir húsfreyja, útgerðarstjóri, f. 10. apríl 1944 í Þingholti.
15. Andvana drengur, f. 7. desember 1946 í Þingholti.
16. Andvana stúlka, f. 19. nóvember 1948 í Þingholti.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- https://thingholt.blog.is/blog/thingholt/month/2011/2/
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.