Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit


SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
ÁRGANGUR 2006


ÚTGEFANDI: SJÓMANNADAGSRÁÐ VESTMANNAEYJA 2006

VESTMANNAEYJUM


Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Friðrik Ásmundsson
Ljósmyndir:
Halldór Guðbjörnsson
Tryggvi Sigurðsson, o.fl.
Prentvinna:
Prentsmiðjan Eyrún h.f. Vestmannaeyjum
Bókband:
Prentsmiðjan Oddi h.f.
Auglýsingar:
Halldór Guðbjörnsson

Útgefandi:
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja 2006
Sjómannadagsráð 2006:
Stefán Birgisson formaður
Grettir Guðmundsson gjaldkeri
Sigurður Sveinsson ritari
Guðjón Gunnsteinsson meðstjórnandi
Valmundur Valmundsson meðstj.
Forsíðumyndin er eftir Suðureyinginn og trillukarlinn Gauja í Gíslholti. Trillan til vinstri er Barði sem Gaui átti og til hægri er Rán sem Gústi bróðir hans átti. Og auðvitað blasir svo Suðurey við í allri sinni dýrð.

Efnisyfirlit