Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Breytingar á flotanum
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
TORFI HARALDSSON & TRYGGVI SIGURÐSSON
Breytingar á flotanum
Frú Magnhildur VE 22 - 23 bt. Smíðuð á skagaströnd 1979. Bergvin Oddsson keypti bátinn til Eyja 2005 og seldi síðan Blámanni ehf.
Bergur VE 44 - 550 bt. Smíðaður í Danmörku 1988. Kom til Eyja 2005. Eig. Bergur ehf.
Jón Vídalín VE 82 - 808 bt. Smíðaður í Japan 1972. Kom til Eyja 1997. Skráður þar 2005. Eig. Vinnslustöðin hf.
Blíða VE 263 - 7 bt. Smíðuð á Stokkseyri 1994. Kom til Eyja 2005. Eig. Georg Arnarsson
Harpa VE 25 - 445 bt. Smíðuð í Noregi 1975. Kom til Eyja 2000. Seld í brotajárn 2005. Eig. Ísfélag Vestmannaeyja hf.
Brynjólfur VE 3 - 299 bt. Smíðaður á Akranesi 1987. Kom til Eyja 2005. Eig. Vinnslustöðin hf.
Brynjólfur VE 3 - 199 bt. Smíðaður í Noregi 1962. Kom til Eyja 1997. Seldur í brotajárn 2005. Eig. Vinnslustöðin hf. Á áttunda áratugnum var þessi bátur í eigu Helga Bergvinssonar um tíma og hét þá Stígandi II
Efnisyfirlit: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Flokkur
:
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar