Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Lok áraskipaútgerðar fyrir 100 árum
Fara í flakk
Fara í leit
>
Í bók sinni Aldahvörf í Eyjum frá 1958 segir Þorsteinn Jónsson, skipstjóri og útgerðarmaður, í Laufási að vetrarvertíðin 1906 hafi verið lokavertíð áraskipanna.
Samtals voru þau 28 sem réru héðan þá og voru skv. Aldahvörfum þessi: