Lilja Finnbogadóttir (Vallartúni)

From Heimaslóð
Revision as of 10:54, 5 September 2023 by Viglundur (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigation Jump to search
Lilja Finnbogadóttir.

Lilja Finnbogadóttir frá Vallartúni, húsfreyja, forstöðukona fæddist 15. febrúar 1920 í Bræðraborg við Njarðarstíg 3 og lést 1. maí 1959 á Sjúkrahúsinu.
Foreldrar hennar voru Finnbogi Finnbogason frá Norðurgarði, skipstjóri, f. þar 11. maí 1891, d. 3. apríl 1979, og kona hans Sesselja Einarsdóttir húsfreyja, f. 11. mars 1891 í Hliði á Álftanesi, d. 14. október 1964.

Börn Sesselju og Finnboga:
1. Rósa Jórunn Finnbogadóttir húsfreyja, f. 27. september 1914 í Norðurgarði, d. 28. október 1994. Maður hennar Ásgeir Bjarnason.
2. Kristinn Árni Finnbogason stýrimaður, f. 7. nóvember 1916 í Norðurgarði, d. 9. apríl 2006. Kona hans Reidun Finnbogason.
3. Unnur Fjóla Finnbogadóttir, f. 16. desember 1917 í Norðurgarði, d. 15. október 2001. Maður hennar Halldór Guðjón Kristinsson.
4. Lilja Finnbogadóttir húsfreyja, f. 15. febrúar 1920 í Bræðraborg, d. 1. maí 1959. Fyrrum maður hennar Gunnar Jónas Þórðarson. Síðari maður Karl Emil Sigurðsson.
5. Ólafur Tryggvi Finnbogason skipstjóri, f. 9. ágúst 1922 í Bræðraborg, d. 14. febrúar 1999. Kona hans Unnur Jónsdóttir.
6. Guðni Kristján Finnbogason, f. 6. desember 1924 í Bræðraborg, d. 13. janúar 1925.
7. Ásta Guðfinna Finnbogadóttir húsfreyja, f. 21. febrúar 1927 í Bræðraborg, d. 11. janúar 2020. Maður hennar Björgvin Guðmundur Þórðarson.
8. Finnboga Gréta Finbogadóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 30. mars 1929 í Bræðraborg, d. 18. febrúar 2019. Maður hennar Trausti Eyjólfsson.
9. Drengur f. 21. júní 1932, andvana.

Lilja var með foreldrum sínum í æsku.
Hún var einn vetur í Gagnfræðaskólanum.
Lilja vann ýmis störf á unglingsárum.
Þau Gunnar giftu sig 1940, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í Víkurgerði, 3. býli, á Fáskrúðsfirði, sem nefnt var Vallartún, fluttu síðar til Akraness.
Gunnar lést 1950.
Lilja flutti til Eyja, var fyrsti forstöðumaður Elliheimilisins í Skálholti 1950.
Þau Emil giftu sig 1953, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Faxastíg 43
Lilja lést 1959, og Emil 2010.

I. Maður Lilju, (25. maí 1940 á Fáskrúðsfirði), var Gunnar Jónas Þórðarson, sjómaður, útgerðarmaður, bóndi, f. 20. maí 1914 í Víkurgerði á Fáskrúðsfirði, d. 14. júní 1950. Foreldrar hans voru Þórður Gunnarsson, f. 20. júlí 1883, d. 7. janúar 1948, og kona hans Guðrún Jónasdóttir húsfreyja, f. 4. júní 1880, d. 3. júní 1945.
Börn þeirra:
1. Bryndís Gunnarsdóttir kennari, f. 15. janúar 1939. Maður hennar Sigurður Jónsson.
2. Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir, f. 10. september 1940. Maður hennar Stefán H. Jónasson.

II. Síðari maður Lilju, (23. maí 1953), var Karl Emil Sigurðsson frá Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði, vélstjóri, f. 8. janúar 1924, d. 18. nóvember 2010. Börn þeirra:
3. Gunnhildur Björg Emilsdóttir, f. 1. nóvember 1952. Maður hennar Jakob Fenger, látinn.
4. Ásdís Lilja Emilsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 5. ágúst 1956. Maður hennar Kristján Ingi Einarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.