„Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Kristín Magnúsdóttir''' húsfreyja í [[Litlibær|Litlabæ]] fæddist 10. janúar 1859 að Skíðbakka í Landeyjum og lést 13. júlí 1938 í Eyjum.<br>
'''Kristín Magnúsdóttir''' húsfreyja í [[Litlibær|Litlabæ]] fæddist 10. janúar 1859 að Skíðbakka í Landeyjum og lést 13. júlí 1938 í Eyjum.<br>
==Ætt og uppruni==
=Ætt og uppruni=
Faðir hennar var [[Magnús Jónsson (Berjanesi)|Magnús]] bóndi á Skíðbakka í A-Landeyjum og í Berjanesi í V-Landeyjum, f. 1824, d. 7. júlí 1904 í Eyjum, Jónsson bónda á Mið-Kekki (Svanavatni) í Stokkseyrarhreppi, f. 19. júní 1799 í  Andrésfjósum á Skeiðum, d. í  júlí 1888, Þorsteinssonar tómthúsmanns á Þóroddsá eystri í Ölfusi 1801, í Brú í Stokkseyrarhreppi 1804-1813, f. 1769, d. 12. ágúst 1813, Pálssonar, og konu Þorsteins Pálssonar, Margrétar húsfreyju, f. 1776, d. 1852, Gísladóttur í Kampholti í Flóa, Vigfússonar.<br>
Faðir hennar var [[Magnús Jónsson (Berjanesi)|Magnús]] bóndi á Skíðbakka í A-Landeyjum og í Berjanesi í V-Landeyjum, f. 1824, d. 7. júlí 1904 í Eyjum, Jónsson bónda á Mið-Kekki (Svanavatni) í Stokkseyrarhreppi, f. 19. júní 1799 í  Andrésfjósum á Skeiðum, d. í  júlí 1888, Þorsteinssonar tómthúsmanns á Þóroddsá eystri í Ölfusi 1801, í Brú í Stokkseyrarhreppi 1804-1813, f. 1769, d. 12. ágúst 1813, Pálssonar, og konu Þorsteins Pálssonar, Margrétar húsfreyju, f. 1776, d. 1852, Gísladóttur í Kampholti í Flóa, Vigfússonar.<br>
Móðir Magnúsar Jónssonar í Berjanesi og fyrri kona Jóns Þorsteinssonar var Kristín húsfreyja, f. 7. október 1791, d. 23. júlí 1827, Þorsteinsdóttir bónda á Kílhrauni á Skeiðum 1816, f. 1761, d. 23. maí 1817, Eiríkssonar, og konu Þorsteins Eiríkssonar, Vigdísar húsfreyju, f. 1763, d. 9. september 1841, Guðnadóttur.<br>
Móðir Magnúsar Jónssonar í Berjanesi og fyrri kona Jóns Þorsteinssonar var Kristín húsfreyja, f. 7. október 1791, d. 23. júlí 1827, Þorsteinsdóttir bónda á Kílhrauni á Skeiðum 1816, f. 1761, d. 23. maí 1817, Eiríkssonar, og konu Þorsteins Eiríkssonar, Vigdísar húsfreyju, f. 1763, d. 9. september 1841, Guðnadóttur.<br>
Lína 6: Lína 6:
Móðir Kristínar í Litlabæ og kona Magnúsar í Berjanesi var [[Margrét Guðmundsdóttir (Berjanesi)|Margrét]] húsfreyja, f. 17. júlí 1820 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 3. febrúar 1909 í Eyjum, [[Guðmundur Magnússon (Skíðbakka)|Guðmundsdóttir]] bónda á Skíðbakka 1817-1840, f. 1792 á Lágafelli í A-Landeyjum, d. 27. mars 1840 í Eyjum, Magnússonar bónda á Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 1763 í Vatnsdalskoti í Breiðabólstaðarsókn, d. 26. júní 1839 á Kirkjulandi í A-Landeyjum, og fyrri konu Magnúsar á Búðarhóli, Kristínar húsfreyju, ættaðri úr Mýrdal, f. 1755, d. 16. september 1796, Árnadóttur.<br>  
Móðir Kristínar í Litlabæ og kona Magnúsar í Berjanesi var [[Margrét Guðmundsdóttir (Berjanesi)|Margrét]] húsfreyja, f. 17. júlí 1820 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 3. febrúar 1909 í Eyjum, [[Guðmundur Magnússon (Skíðbakka)|Guðmundsdóttir]] bónda á Skíðbakka 1817-1840, f. 1792 á Lágafelli í A-Landeyjum, d. 27. mars 1840 í Eyjum, Magnússonar bónda á Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 1763 í Vatnsdalskoti í Breiðabólstaðarsókn, d. 26. júní 1839 á Kirkjulandi í A-Landeyjum, og fyrri konu Magnúsar á Búðarhóli, Kristínar húsfreyju, ættaðri úr Mýrdal, f. 1755, d. 16. september 1796, Árnadóttur.<br>  
Móðir Margrétar og síðari kona Guðmundar á Skíðbakka var Málhildur húsfreyja, f. 28. júní 1798 í Klasbarðahjáleigu, d. 18. júní 1845 á Skíðbakka, Guðmundsdóttir bónda á Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu (Bólstað) í A-Landeyjum, f. 1772 á Skúmsstöðum í V-Landeyjum, d. 21. október 1840, Einarssonar og fyrri konu, (október 1795), Guðmundar Einarssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1774, d. 5. október 1805, Jónsdóttur í Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi Atlasonar.<br>
Móðir Margrétar og síðari kona Guðmundar á Skíðbakka var Málhildur húsfreyja, f. 28. júní 1798 í Klasbarðahjáleigu, d. 18. júní 1845 á Skíðbakka, Guðmundsdóttir bónda á Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu (Bólstað) í A-Landeyjum, f. 1772 á Skúmsstöðum í V-Landeyjum, d. 21. október 1840, Einarssonar og fyrri konu, (október 1795), Guðmundar Einarssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1774, d. 5. október 1805, Jónsdóttur í Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi Atlasonar.<br>
==Ættbogi í Eyjum==
=Ættbogi í Eyjum=
Þau Magnús Jónsson og Margrét Guðmundsdóttir kona hans fluttust til Eyja og létust  þar. Guðmundur Magnússon á Skíðbakka, faðir Margrétar, lést einnig í Eyjum.<br>
Þau Magnús Jónsson og Margrét Guðmundsdóttir kona hans fluttust til Eyja og létust  þar. Guðmundur Magnússon á Skíðbakka, faðir Margrétar, lést einnig í Eyjum.<br>
Síðari kona Jóns Þorsteinssonar á Mið-Kekki var Þórdís húsfreyja Þorsteinsdóttir og voru þau hjón foreldrar [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteins Jónssonar]] héraðslæknis í Eyjum 1865-1905.<br>
Síðari kona Jóns Þorsteinssonar á Mið-Kekki var Þórdís húsfreyja Þorsteinsdóttir og voru þau hjón foreldrar [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteins Jónssonar]] héraðslæknis í Eyjum 1865-1905.<br>
Magnús faðir Kristínar í Litlabæ og Þorsteinn læknir voru því hálfbræður. <br>
Magnús faðir Kristínar í Litlabæ og Þorsteinn læknir voru því hálfbræður. <br>
Systur  Kristínar Magnúsdóttur í Litlabæ voru: <br>
Systur  Kristínar Magnúsdóttur í Litlabæ voru: <br>
1. [[Sigríður Magnúsdóttir (Litlabæ)|Sigríður Magnúsdóttir]] húsfreyja kona  [[Júlíus Guðmundur Guðmundsson (Borg við Stakkagerðistún)|Júlíusar Guðmundar Guðmundssonar]]  frá [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg]] við [[Stakkagerðistún]], f. 16. ágúst 1869, d. 26. janúar 1951,  
1. [[Sigríður Magnúsdóttir (Litlabæ)|Sigríður Magnúsdóttir]] húsfreyja kona  [[Júlíus Guðmundsson (Borg)|Júlíusar Guðmundar Guðmundssonar]]  frá [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg]] við [[Stakkagerðistún]], f. 16. ágúst 1869, d. 26. janúar 1951,  
hálfbróður [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs í Litlabæ]].<br>   
hálfbróður [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs í Litlabæ]].<br>   
2. [[Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)|Guðrún á Búastöðum]] kona [[Gísli Eyjólfsson (eldri)|Gísla Eyjólfssonar]] á [[Búastaðir|Búastöðum]].<br>
2. [[Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)|Guðrún á Búastöðum]] kona [[Gísli Eyjólfsson (eldri)|Gísla Eyjólfssonar]].<br>
==Lífsferill og fjölskylda==
=Lífsferill og fjölskylda=
Kristín var tveggja ára með foreldrum sínum í Berjanesi í V-Landeyjum 1860, 11 ára þar 1870 og 21 árs þar 1880.<br>
Kristín var tveggja ára með foreldrum sínum í Berjanesi í V-Landeyjum 1860, 11 ára þar 1870 og 21 árs þar 1880.<br>
Kristín og Ástgeir fluttust til Eyja 1886 og giftu sig 1887.<br>
Kristín og Ástgeir fluttust til Eyja 1886 og giftu sig 1887.<br>
Þau bjuggu í Litlabæ 1890 með börnunum Jónínu 6 ára, Magnúsi 3 ára, Guðmundi eins árs, Guðrúnu á fyrsta ári. Þar bjuggu hjá þeim „í hjónanna þjónustu“ foreldrar Kristínar húsfreyju, Magnús Jónsson 67 ára og Margrét Guðmundsdóttir 71 árs. Sigríður systir Kristínar var þar vinnukona. Léttadrengur var [[Guðlaugur Hansson]] 16 ára. Hann hafði verið fóstraður í Berjanesi frá bernsku. Ómagi, á sveitinni, var þar [[Einar Jónsson (Dölum)|Einar Jónsson]] 79 ára, skilinn.<br>
Þau bjuggu í Litlabæ 1890 með börnunum Jónínu 6 ára, Magnúsi 3 ára, Guðmundi eins árs, Guðrúnu á fyrsta ári. Þar bjuggu hjá þeim „í hjónanna þjónustu“ foreldrar Kristínar húsfreyju, Magnús Jónsson 67 ára og Margrét Guðmundsdóttir 71 árs. Sigríður systir Kristínar var þar vinnukona. Léttadrengur var [[Guðlaugur Hansson]] 16 ára. Hann hafði verið fóstraður í Berjanesi frá bernsku. Ómagi, á sveitinni, var þar [[Einar Jónsson (Dölum)|Einar Jónsson]] 79 ára, skilinn.<br>
Við manntal 1901 var Kristín húsfreyja í Litlabæ með Ástgeiri og börnunum Jónínu elstri 17 ára, Magnúsi, Guðmundi, Guðrúnu, Ólafi, Valdimar og Kristínu yngstri, eins árs. Auk þess voru gömlu hjónin, foreldrar Kristínar hjá henni, Magnús 78 ára og Margrét 83 ára. Guðlaugur Hansson var þar 27 ára lausamaður, leigjandi.<br>
Við manntal 1901 var Kristín húsfreyja í Litlabæ með Ástgeiri og börnunum Jónínu elstri 17 ára, Magnúsi, Guðmundi, Guðrúnu, Ólafi, Valdimar og Kristínu yngstri, eins árs. Auk þess voru gömlu hjónin, foreldrar Kristínar hjá henni, Magnús 78 ára og Margrét 83 ára. Guðlaugur Hansson var þar 27 ára lausamaður, leigjandi.<br>
Við manntal 1910 voru enn hjá þeim 4 börn þeirra, Guðmundur , Ólafur, Valdimar Guðmundur og Kristín.<br>  
Við manntal 1910 voru enn hjá þeim 4 börn þeirra, Guðmundur, Ólafur, Valdimar Guðmundur og Kristín.<br>  
Vinnukonur hjá henni voru [[Þórunn Ketilsdóttir (Uppsölum)|Þórunn Ketilsdóttir]] og [[Kristín Jónsdóttir (Fossi)|Kristín Jónsdóttir]] frá Fossi í Mýrdal.<br>
Vinnukonur hjá henni voru [[Þórunn Ketilsdóttir]] og [[Kristín Jónsdóttir (Litlabæ)|Kristín Jónsdóttir]] frá Fossi í Mýrdal.<br>
Kristín var með leigjanda [[Vilhjálmur Einar Magnússon (Presthúsum)|Vilhjálm Einar Magnússon]], f. 6. september 1887, d. 25. september 1953, son [[Magnús Vigfússon (Presthúsum)|Magnúsar Vigfússonar]] í [[Presthús]]um.<br>
Kristín var með leigjanda [[Vilhjálmur Einar Magnússon (Presthúsum)|Vilhjálm Einar Magnússon]], f. 6. september 1887, d. 25. september 1953, son [[Magnús Vigfússon (Presthúsum)|Magnúsar Vigfússonar]] í [[Presthús]]um.<br>
Einnig bjuggu þá í Litlabæ [[Guðrún Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Guðrún Ástgeirsdóttir]], dóttir þeirra Ástgeirs og maður hennar, [[Einar Sæmundsson]] trésmiður, síðar á [[Staðarfell]]i. <br>
Einnig bjuggu þá í Litlabæ [[Guðrún Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Guðrún Ástgeirsdóttir]], dóttir þeirra Ástgeirs og maður hennar, [[Einar Sæmundsson (Staðarfelli)|Einar Sæmundsson]] trésmiður, síðar á [[Staðarfell]]i. <br>
Við talningu 1920 bjuggu þau enn í Litlabæ með Kristínu og Valdimar Guðmund hjá sér, og Þórunn Ketilsdóttir var þar vinnukona,  en auk þess bjuggu þar Ólafur sonur þeirra með fjölskyldu sinni og Guðmundur með fjölskyldu sinni.<br>
Við talningu 1920 bjuggu þau enn í Litlabæ með Kristínu og Valdimar Guðmund hjá sér, og Þórunn Ketilsdóttir var þar vinnukona,  en auk þess bjuggu þar Ólafur sonur þeirra með fjölskyldu sinni og Guðmundur með fjölskyldu sinni.<br>
Kristín lést 13. júlí 1938 og Ástgeir 30. september 1943.<br>
Kristín lést 13. júlí 1938 og Ástgeir 30. september 1943.<br>
Lína 28: Lína 28:
Maður Kristínar í Litlabæ, (5. nóvember 1887), var [[Ástgeir Guðmundsson]] formaður og bátasmiður, f. 27. október 1858, d. 30. september 1943.<br>
Maður Kristínar í Litlabæ, (5. nóvember 1887), var [[Ástgeir Guðmundsson]] formaður og bátasmiður, f. 27. október 1858, d. 30. september 1943.<br>
Börn Kristínar og Ástgeirs hér:<br>
Börn Kristínar og Ástgeirs hér:<br>
1. [[Jónína Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Jónína Ástgeirsdóttir]] bústýra á [[Berg]]i 1910, hjá [[Þórður Jónsson (Bergi)|Þórði Jónssyni]] formanni frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka. Hún var fædd 4. júlí 1884 í V-Landeyjum og lést 8. mars 1917. <br>
1. [[Jónína Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Jónína Ástgeirsdóttir]] húsfreyja  á [[Berg]]i, f. 4. júlí 1884 í V-Landeyjum, d. 8. mars 1917. Fyrri maður hennar var [[Sigurjón Jónsson (Bergi)|Sigurjón Jónsson]] sjómaður, f.  2. desember 1880, fórst af [[M.b. Sæborg VE-124|mb. Sæborgu VE-124]] á Þykkvabæjarfjöru 9. október 1909. Síðari maður hennar var [[Þórður Jónsson (Bergi)|Þórður Jónsson]] formaður og skipasmiður frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 10. júní 1887, d. 1. febrúar 1939. <br>
2. [[Magnús Ástgeirsson (Litlabæ)|Magnús Ástgeirsson]] sjómaður, f. 27. apríl 1887, fórst af [[M.b. Sæborg VE-124|mb. Sæborgu VE-124]] 9. október 1909.<br>
2. [[Magnús Ástgeirsson (Litlabæ)|Magnús Ástgeirsson]] sjómaður, f. 27. apríl 1887, fórst af [[M.b. Sæborg VE-124|mb. Sæborgu VE-124]] á Þykkvabæjarfjöru 9. október 1909, ókvæntur.<br>
3. [[Guðmundur Ástgeirsson (Litlabæ)|Guðmundur Ástgeirsson]] sjómaður, f. 22. maí 1889, d. 26. ágúst 1970.<br>  
3. [[Guðmundur Ástgeirsson (Litlabæ)|Guðmundur Ástgeirsson]] sjómaður, f. 22. maí 1889, d. 26. ágúst 1970, kvæntur [[Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (Litlabæ)|Jóhönnu Sigríði Jónsdóttur]] húsfreyju, f. 24. júní 1889, d. 4. apríl 1977.<br>
4. [[Guðrún Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Guðrún Ástgeirsdóttir]] húsfreyja, fyrri kona [[Einar Sæmundsson|Einars Sæmundssonar]] húsasmíðameistara, síðar á [[Staðarfell]]i. Hún var fædd 5. ágúst 1890 og lést 28. nóvember 1915.<br>
4. [[Guðrún Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Guðrún Ástgeirsdóttir]] húsfreyja, fyrri  
5. [[Ólafur Ástgeirsson|Ólafur Ástgeirsson]] formaður og bátasmiður, f. 3. ágúst 1892, d. 8. apríl 1966.<br>
kona [[Einar Sæmundsson (Staðarfelli)|Einars Sæmundssonar]] húsasmíðameistara, síðar á [[Staðarfell]]i. Hún var fædd 5. ágúst 1890 og lést 28. nóvember 1915.<br>
6. [[Valdimar Ástgeirsson|Valdimar Guðmundur Ástgeirsson]] málari og leikari, f. 19. september 1898, d. 26. júlí 1978.<br>
5. [[Ólafur Ástgeirsson|Ólafur Ástgeirsson]] bátasmiður, f. 3. ágúst 1892, d. 8. apríl 1966,  kvæntur fyrr [[Kristín Jónsdóttir (Litlabæ)|Kristínu Jónsdóttur]] húsfreyju, f. 19. apríl 1885 að Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 17. september 1943.<br>
7. [[Kristinn Ástgeirsson]] á [[Miðhús]]um, sjómaður, listamaður, f. 6. ágúst 1894, d. 31. júlí 1981.<br>
Síðari kona Ólafs  var [[Guðrún Sigurðardóttir (Brimbergi)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 9. september 1920, d. 19. apríl 1993.<br>
8. [[Kristín Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Kristín Ástgeirsdóttir]] húsfreyja, síðast í Reykjavík, f. 9. ágúst 1900, d. 19. janúar 1991.<br>  
6. [[Kristinn Ástgeirsson|Kristinn Ástgeirsson]] listmálari á [[Miðhús]]um, f. 6. ágúst 1894, d. 31. júlí 1981, kvæntur [[Jensína María Matthíasdóttir (Miðhúsum)|Jensínu Maríu Matthíasdóttur]] frá Færeyjum, húsfreyju, f. 16. febrúar 1892 í Kvívík í Færeyjum, d. 28. maí 1947.<br>
7. [[Valdimar Ástgeirsson]] málari, leikari, f. 19. september 1898, d. 26. júlí 1978. Kona hans var [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þórodda Vigdís Loftsdóttir]] húsfreyja, f. 12. ágúst 1905, d. 29. júlí 1986.<br>
7. [[Kristín Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Kristín Ástgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1900, d. 19. janúar 1991, var gift [[Engilbert Ágúst Guðmundsson|Engilbert Guðmundssyni]] trésmið. Hann fæddist 4. ágúst 1899 og lést á Vífilsstöðum 2. desember 1945.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 44: Lína 46:
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
*Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
*Manntöl.}}
*Manntöl.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Litlabæ]]
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]]

Núverandi breyting frá og með 6. janúar 2018 kl. 17:25

Kristín Magnúsdóttir húsfreyja í Litlabæ fæddist 10. janúar 1859 að Skíðbakka í Landeyjum og lést 13. júlí 1938 í Eyjum.

Ætt og uppruni

Faðir hennar var Magnús bóndi á Skíðbakka í A-Landeyjum og í Berjanesi í V-Landeyjum, f. 1824, d. 7. júlí 1904 í Eyjum, Jónsson bónda á Mið-Kekki (Svanavatni) í Stokkseyrarhreppi, f. 19. júní 1799 í Andrésfjósum á Skeiðum, d. í júlí 1888, Þorsteinssonar tómthúsmanns á Þóroddsá eystri í Ölfusi 1801, í Brú í Stokkseyrarhreppi 1804-1813, f. 1769, d. 12. ágúst 1813, Pálssonar, og konu Þorsteins Pálssonar, Margrétar húsfreyju, f. 1776, d. 1852, Gísladóttur í Kampholti í Flóa, Vigfússonar.
Móðir Magnúsar Jónssonar í Berjanesi og fyrri kona Jóns Þorsteinssonar var Kristín húsfreyja, f. 7. október 1791, d. 23. júlí 1827, Þorsteinsdóttir bónda á Kílhrauni á Skeiðum 1816, f. 1761, d. 23. maí 1817, Eiríkssonar, og konu Þorsteins Eiríkssonar, Vigdísar húsfreyju, f. 1763, d. 9. september 1841, Guðnadóttur.

Móðir Kristínar í Litlabæ og kona Magnúsar í Berjanesi var Margrét húsfreyja, f. 17. júlí 1820 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 3. febrúar 1909 í Eyjum, Guðmundsdóttir bónda á Skíðbakka 1817-1840, f. 1792 á Lágafelli í A-Landeyjum, d. 27. mars 1840 í Eyjum, Magnússonar bónda á Búðarhóli í A-Landeyjum, f. 1763 í Vatnsdalskoti í Breiðabólstaðarsókn, d. 26. júní 1839 á Kirkjulandi í A-Landeyjum, og fyrri konu Magnúsar á Búðarhóli, Kristínar húsfreyju, ættaðri úr Mýrdal, f. 1755, d. 16. september 1796, Árnadóttur.
Móðir Margrétar og síðari kona Guðmundar á Skíðbakka var Málhildur húsfreyja, f. 28. júní 1798 í Klasbarðahjáleigu, d. 18. júní 1845 á Skíðbakka, Guðmundsdóttir bónda á Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu (Bólstað) í A-Landeyjum, f. 1772 á Skúmsstöðum í V-Landeyjum, d. 21. október 1840, Einarssonar og fyrri konu, (október 1795), Guðmundar Einarssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1774, d. 5. október 1805, Jónsdóttur í Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi Atlasonar.

Ættbogi í Eyjum

Þau Magnús Jónsson og Margrét Guðmundsdóttir kona hans fluttust til Eyja og létust þar. Guðmundur Magnússon á Skíðbakka, faðir Margrétar, lést einnig í Eyjum.
Síðari kona Jóns Þorsteinssonar á Mið-Kekki var Þórdís húsfreyja Þorsteinsdóttir og voru þau hjón foreldrar Þorsteins Jónssonar héraðslæknis í Eyjum 1865-1905.
Magnús faðir Kristínar í Litlabæ og Þorsteinn læknir voru því hálfbræður.
Systur Kristínar Magnúsdóttur í Litlabæ voru:
1. Sigríður Magnúsdóttir húsfreyja kona Júlíusar Guðmundar Guðmundssonar frá Borg við Stakkagerðistún, f. 16. ágúst 1869, d. 26. janúar 1951, hálfbróður Ástgeirs í Litlabæ.
2. Guðrún á Búastöðum kona Gísla Eyjólfssonar.

Lífsferill og fjölskylda

Kristín var tveggja ára með foreldrum sínum í Berjanesi í V-Landeyjum 1860, 11 ára þar 1870 og 21 árs þar 1880.
Kristín og Ástgeir fluttust til Eyja 1886 og giftu sig 1887.
Þau bjuggu í Litlabæ 1890 með börnunum Jónínu 6 ára, Magnúsi 3 ára, Guðmundi eins árs, Guðrúnu á fyrsta ári. Þar bjuggu hjá þeim „í hjónanna þjónustu“ foreldrar Kristínar húsfreyju, Magnús Jónsson 67 ára og Margrét Guðmundsdóttir 71 árs. Sigríður systir Kristínar var þar vinnukona. Léttadrengur var Guðlaugur Hansson 16 ára. Hann hafði verið fóstraður í Berjanesi frá bernsku. Ómagi, á sveitinni, var þar Einar Jónsson 79 ára, skilinn.
Við manntal 1901 var Kristín húsfreyja í Litlabæ með Ástgeiri og börnunum Jónínu elstri 17 ára, Magnúsi, Guðmundi, Guðrúnu, Ólafi, Valdimar og Kristínu yngstri, eins árs. Auk þess voru gömlu hjónin, foreldrar Kristínar hjá henni, Magnús 78 ára og Margrét 83 ára. Guðlaugur Hansson var þar 27 ára lausamaður, leigjandi.
Við manntal 1910 voru enn hjá þeim 4 börn þeirra, Guðmundur, Ólafur, Valdimar Guðmundur og Kristín.
Vinnukonur hjá henni voru Þórunn Ketilsdóttir og Kristín Jónsdóttir frá Fossi í Mýrdal.
Kristín var með leigjanda Vilhjálm Einar Magnússon, f. 6. september 1887, d. 25. september 1953, son Magnúsar Vigfússonar í Presthúsum.
Einnig bjuggu þá í Litlabæ Guðrún Ástgeirsdóttir, dóttir þeirra Ástgeirs og maður hennar, Einar Sæmundsson trésmiður, síðar á Staðarfelli.
Við talningu 1920 bjuggu þau enn í Litlabæ með Kristínu og Valdimar Guðmund hjá sér, og Þórunn Ketilsdóttir var þar vinnukona, en auk þess bjuggu þar Ólafur sonur þeirra með fjölskyldu sinni og Guðmundur með fjölskyldu sinni.
Kristín lést 13. júlí 1938 og Ástgeir 30. september 1943.

Maður Kristínar í Litlabæ, (5. nóvember 1887), var Ástgeir Guðmundsson formaður og bátasmiður, f. 27. október 1858, d. 30. september 1943.
Börn Kristínar og Ástgeirs hér:
1. Jónína Ástgeirsdóttir húsfreyja á Bergi, f. 4. júlí 1884 í V-Landeyjum, d. 8. mars 1917. Fyrri maður hennar var Sigurjón Jónsson sjómaður, f. 2. desember 1880, fórst af mb. Sæborgu VE-124 á Þykkvabæjarfjöru 9. október 1909. Síðari maður hennar var Þórður Jónsson formaður og skipasmiður frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 10. júní 1887, d. 1. febrúar 1939.
2. Magnús Ástgeirsson sjómaður, f. 27. apríl 1887, fórst af mb. Sæborgu VE-124 á Þykkvabæjarfjöru 9. október 1909, ókvæntur.
3. Guðmundur Ástgeirsson sjómaður, f. 22. maí 1889, d. 26. ágúst 1970, kvæntur Jóhönnu Sigríði Jónsdóttur húsfreyju, f. 24. júní 1889, d. 4. apríl 1977.
4. Guðrún Ástgeirsdóttir húsfreyja, fyrri kona Einars Sæmundssonar húsasmíðameistara, síðar á Staðarfelli. Hún var fædd 5. ágúst 1890 og lést 28. nóvember 1915.
5. Ólafur Ástgeirsson bátasmiður, f. 3. ágúst 1892, d. 8. apríl 1966, kvæntur fyrr Kristínu Jónsdóttur húsfreyju, f. 19. apríl 1885 að Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 17. september 1943.
Síðari kona Ólafs var Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 9. september 1920, d. 19. apríl 1993.
6. Kristinn Ástgeirsson listmálari á Miðhúsum, f. 6. ágúst 1894, d. 31. júlí 1981, kvæntur Jensínu Maríu Matthíasdóttur frá Færeyjum, húsfreyju, f. 16. febrúar 1892 í Kvívík í Færeyjum, d. 28. maí 1947.
7. Valdimar Ástgeirsson málari, leikari, f. 19. september 1898, d. 26. júlí 1978. Kona hans var Þórodda Vigdís Loftsdóttir húsfreyja, f. 12. ágúst 1905, d. 29. júlí 1986.
7. Kristín Ástgeirsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1900, d. 19. janúar 1991, var gift Engilbert Guðmundssyni trésmið. Hann fæddist 4. ágúst 1899 og lést á Vífilsstöðum 2. desember 1945.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Guðni Jónsson. Stokkseyringafélagið í Reykjavík 1952.
  • Heimaslóð.is.
  • Íslensk skip. Jón Björnsson. Iðunn 1990.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
  • Manntöl.
  • Minningarrit. Páll Oddgeirsson. Vestmannaeyjum 1952.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.