Jóhannes Á. Johnsen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. desember 2023 kl. 18:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. desember 2023 kl. 18:01 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Jóhannes Johnsen.

Jóhannes Árnason Johnsen skrifstofumaður fæddist 27. júlí 1953 og lést 1. júní 2023.
Foreldrar hans voru Árni J. Johnsen kaupmaður útgerðarmaður, bóndi, umboðsmaður, f. 13. október 1892, d. 15. apríl 1963, og síðari kona hans Olga Karlsdóttir húsfreyja, f. 26. mars 1917, d. 12. apríl 1976.

Börn Árna og Margrétar fyrri konu hans voru:
1. Gísli, f. 18. október 1916, d. 8. janúar 1964.
2. Svala, f. 19. október 1917, d. 16. janúar 1995.
3. Hlöðver, f. 11. febrúar 1919, d. 10. júlí 1997.
4. Ingibjörg, f. 1. júlí 1922, d. 21. júlí 2006.
5. Áslaug Johnsen, f. 10. júní 1927, d. 25. mars 1986.
6. Sigfús, f. 25. nóvember 1930, d. 2. nóvember 2006.
Börn Árna og Olgu:
7. Guðfinnur Johnsen, f. 20. júní 1949.
8. Jóhannes Johnsen, f. 27. júlí 1953, d. 1. júní 2023.
Börn Olgu og Guðfinns fyrri manns hennar:
1. Guðmundur Karl skipstjóri, f. 8. janúar 1941, giftur Ellen Margréti Ólafsdóttur, f. 15. desember 1943.
2. Elín Sesselja húsfreyja og bóndi í Unnarholti í Hrunamannahreppi, f. 1. febrúar 1935. Maður hennar er Trausti Indriðason bóndi, f. 17. febrúar 1935.
3. Kjartan sjómaður, f. 13. mars 1943, d. 30. desember 2009. Kona hans var Ásta Sigurðardóttir Sigurjónssonar, f. 2. mars 1942.
4. Páll Guðfinnsson, tvíburi við Kjartan, f. 13. mars 1943, d. 9. maí 1943.

Jóhannes var með foreldrum sínum í æsku, en hann missti föður sinn nær tíu ára gamall. Hann ólst upp hjá móður sinni.
Jóhannes eignaðist barn með Þuríði 1972. Þau bjuggu á Herðubreið við Heimagötu 28
Hann eignaðist tvö börn með Hafdísi Huld, 1975 og 1978.
Þau Marta giftu sig 1986, eignuðust tvö börn.

I. Sambúðarkona Jóhannesar, slitu, var Þuríður Helgadóttir skrifstofumaður, f. 25. júlí 1953, d. 20. nóvember 2007.
Barn þeirra:
1. Ásgerður Jóhannesdóttir Harris, f. 12. ágúst 1972 í Eyjum. Barnsfaðir hennar Sigurður Karl Jóhannesson. Maður hennar Edmund Orme Harris.

II. Barnsmóðir hans Hafdís Huld Eyfeld Håkansson, f. 27. desember 1956.
Börn þeirra:
2. Svanhvít Edda Johnsen, f. 2. nóvember 1975 í Þórshafnarhreppi.
3. Elís Margrét Johnsen, f. 23. mars 1978 í Rvk. Maður hennar Bjarni Kristinn Sæmundsson.

III. Kona Jóhannesar, (31. desember 1983), er Marta Guðjónsdóttir, f. 6. febrúar 1961. Foreldrar hennar Guðjón Örnólfur Hjartarson, f. 19. október 1927, d. 18. júní 1992, og Sólveig Sigurðardóttir, f. 25. október 1925, d. 22. júní 2000.
Börn þeirra:
4. Sólveig Johnsen, f. 27. júlí 1988 í Rvk. Maki: Glóey Þóra Eyjólfsdóttir, f. 14. apríl 1997.
5. Árni Johnsen, f. 23. júní 1991 í Rvk. Kona hans Bergný Ármannsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.