Herðubreið

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Herðubreið

Húsið Herðubreið við Heimagötu 28 var byggt árið 1925 af Vilhjálmi Tómassyni vélamanni.

Þegar gaus bjuggu þar hjónin Jóhannes Á Johnsen og Þuríður Helgadóttir ásamt nýfæddri dóttur sinni og móður Jóhannesar, Olgu.