Æðarfugl
Sjófuglar |
---|
Vaðfuglar |
Mávar, kjóar, þernur |
Andfuglar |
Spörfuglar |
Annað |
Útdauðir fuglar |
Æðarkolla og Bliki.
Æðarfuglinn er stærstur allra anda. Karlfugl og kvenfugl eru ólík og nefnast bliki (kk) og kolla (kvk). Fuglinn verpir 4-6 eggjum í hreiður sem eru fóðruð dúni.