Lundi
| Sjófuglar |
|---|
| Vaðfuglar |
| Mávar, kjóar, þernur |
| Andfuglar |
| Spörfuglar |
| Annað |
| Útdauðir fuglar |
Lundi (l. Fratercula arctica) kemur til Vestmannaeyja yfir sumarmánuði ársins, og myndar hér eina mestu lundabyggð í heimi, en meira en 10.000.000 fuglar verpa í Vestmannaeyjum.