Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1963
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA
ÁRGANGUR 1963
ÚTGEFANDI: SJÓMANNADAGSRÁÐ VESTMANNAEYJA
1963
Allur höfundarréttur áskilinn frá upphafi ritsins 1951. SJÓMANNADAGSRÁÐ VESTMANNAEYJA
VESTMANNAEYJUM
RITSTJ. OG ÁBM.:
Guðjón Pálsson,
Jóhann Hannesson.
STJÓRN SJÓMANNADAGSRÁÐS:
Sigurður Elíasson formaður,
Jóhann Hannesson ritari,
Hjörleifur Hallgrímsson aðstoðargjaldkeri,
Kristinn Sigurðsson gjaldkeri og áhaldavörður
PRENTSTAÐUR:
Prentsmiðjan Hólar, Reykjavík
Efnisyfirlit 1963
- Nokkur orð á sjómannadaginn
- Minningar úr gömlum hugarfylgsnum
- Þegar slysið varð á mb. Portlandi 17. október 1906
- Þegar slysið varð á mb. Dagmar 7. maí 1907
- Mb. Sjöstjarnan VE 92
- Guðjón Jónsson skipstjóri, Heiði, Vestmannaeyjum
- Sérkennilegasta farþegaskipið
- Svipmyndir úr lífi sjómannskonu
- Jón Jónsson, vélstjóri: Kveðjuorð
- Árni J. Johnsen: Minning
- Framsýn hugsun
- Strand Hafþórs
- Árni Árnason frá Grund: Minning
- Sigurvin Marínó Jónsson
- Bergur VE 44 sekkur
- Marinó Guðmundsson: Minning
- Halkion hefur bjargað 24 mönnum úr sjávarháska
- Þegar Erlingur IV. fórst
- Minningarorð
- Mesta aflaverðmæti ársins 1962
- Rabbað við aflakóng Vestmannaeyja 1963
- Saga sem endar vel
- Strönd á Meðalfellssandi II
- Auglýsingar