„Stelkur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(texti frá Náttúrugripasafninu og nemendum FÍV)
 
(Leiðrétt)
Lína 2: Lína 2:
Stelkur ''Tringa totanus''  
Stelkur ''Tringa totanus''  


Stelkurinn er vaðfugl og er algengur og áberandi fugl hér á landi. Hann er með rauðleita fætur og goggrót, annars er hann gráyrjóttur á búkinn. Lengd stelksins er um 28 cm, hann er 150 g að þyngd og með vænghaf upp á 60-65 cm. Stelkurinn er jurta-og skordýraæta, og er mjög hávær. Hann heldur sig við mýrardrög, flóa, og í sinuflækjum í láglendi í um 400 m hæð t.d uppá heiðum. Stelkurinn birtist fyrst í Vestmanneyjum um 1962, og nú í dag er hann algengasti spörfuglinn sem verpir hérna í Eyjum, hann verpir því nánast um allt vegna mikillar útbreiðslu hér.  
Stelkurinn er vaðfugl og er algengur og áberandi fugl hér á landi. Hann er með rauðleita fætur og goggrót, annars er hann gráyrjóttur á búkinn. Lengd stelksins er um 28 cm, hann er 150 g að þyngd og með vænghaf upp á 60-65 cm. Stelkurinn er jurta- og skordýraæta, og er mjög hávær. Hann heldur sig við mýrardrög, flóa, og í sinuflækjum í láglendi í um 400 m hæð t.d uppi á heiðum. Stelkurinn birtist fyrst í Vestmanneyjum um 1962, og nú í dag er hann algengasti spörfuglinn sem verpir hérna í Eyjum, hann verpir því nánast um allt vegna mikillar útbreiðslu hér.  


Stelkurinn stundar einkvæni, og sumir velja sér varpsetur, hreiðrið er klætt með sinu í laut eða á þúfu. Hreiðrið er vel vaktað þar sem makarnir skiptast á að liggja á eggjunum og fari stelkshjónin bæði frá því fela þau það með sinugrasinu. Varptíminn er um miðjan maí. Eggin eru oftast 4, eggjaskurnið er rjómagult eða ljósbrúnt. Útungartími eru rúmlega 20 dagar. Mjög misjafnt er hvenær fuglarnir yfirgefa ungana.
Stelkurinn stundar einkvæni, og sumir velja sér varpsetur, hreiðrið er klætt með sinu í laut eða á þúfu. Hreiðrið er vel vaktað þar sem makarnir skiptast á að liggja á eggjunum og fari stelkshjónin bæði frá því fela þau það með sinugrasinu. Varptíminn er um miðjan maí. Eggin eru oftast 4, eggjaskurnið er rjómagult eða ljósbrúnt. Útungunartími er rúmlega 20 dagar. Mjög misjafnt er hvenær fuglarnir yfirgefa ungana.

Útgáfa síðunnar 16. febrúar 2006 kl. 13:34

Fuglar
Sjófuglar
Vaðfuglar
Mávar, kjóar, þernur
Andfuglar
Spörfuglar
Annað
Útdauðir fuglar

Stelkur Tringa totanus

Stelkurinn er vaðfugl og er algengur og áberandi fugl hér á landi. Hann er með rauðleita fætur og goggrót, annars er hann gráyrjóttur á búkinn. Lengd stelksins er um 28 cm, hann er 150 g að þyngd og með vænghaf upp á 60-65 cm. Stelkurinn er jurta- og skordýraæta, og er mjög hávær. Hann heldur sig við mýrardrög, flóa, og í sinuflækjum í láglendi í um 400 m hæð t.d uppi á heiðum. Stelkurinn birtist fyrst í Vestmanneyjum um 1962, og nú í dag er hann algengasti spörfuglinn sem verpir hérna í Eyjum, hann verpir því nánast um allt vegna mikillar útbreiðslu hér.

Stelkurinn stundar einkvæni, og sumir velja sér varpsetur, hreiðrið er klætt með sinu í laut eða á þúfu. Hreiðrið er vel vaktað þar sem makarnir skiptast á að liggja á eggjunum og fari stelkshjónin bæði frá því fela þau það með sinugrasinu. Varptíminn er um miðjan maí. Eggin eru oftast 4, eggjaskurnið er rjómagult eða ljósbrúnt. Útungunartími er rúmlega 20 dagar. Mjög misjafnt er hvenær fuglarnir yfirgefa ungana.