76.339
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
'''Gissur Ólafur Erlingsson''' frá Brúnavík í N-Múl., löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi, fulltrúi, loftskeytamaður, stöðvarstjóri, umdæmisstjóri, þýðandi fæddist 21. mars 1909 í Brúnavík og lést 18. mars 2013 á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík.<br> | '''Gissur Ólafur Erlingsson''' frá Brúnavík í N-Múl., löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi, fulltrúi, loftskeytamaður, stöðvarstjóri, umdæmisstjóri, þýðandi fæddist 21. mars 1909 í Brúnavík og lést 18. mars 2013 á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Erlingur Filippusson (grasalæknir)|Erlingur Filippusson]] grasalæknir frá Kálfafellskoti í Fljótshverfi, V-Skaft., f. 13. desember 1873 í Kálfafellskoti, d. 25. janúar 1967, og kona hans Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1881 á Gilsárvöllum í Borgarfirði eystra, d. 28. maí 1934. | Foreldrar hans voru [[Erlingur Filippusson (grasalæknir)|Erlingur Filippusson]] grasalæknir frá Kálfafellskoti í Fljótshverfi, V-Skaft., f. 13. desember 1873 í Kálfafellskoti, d. 25. janúar 1967, og kona hans Kristín Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1881 á Gilsárvöllum í Borgarfirði eystra, d. 28. maí 1934. | ||
Börn Kristínar og Erlings:<br> | |||
1. [[Jón Erlingsson (vélstjóri)|Jón Erlingsson]] vélstjóri, f. 25. apríl 1908, drukknaði 29. júní 1941.<br> | |||
2. [[Gissur Ó. Erlingsson|Gissur Ólafur Erlingsson]] löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi, fulltrúi, loftskeytamaður, stöðvarstjóri, umdæmisstjóri, þýðandi, f. 21. mars 1909, d. 18. mars 2013.<br> | |||
3. [[Stefanía Erlingsdóttir Eyjolfsson]] húfreyja í Vancouver í Kanada, f. 21. apríl 1910, d. 2. október 1992.<br> | |||
4. [[Gunnþórunn Erlingsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 10. ágúst 1911, d. 12. september 1997.<br> | |||
5. [[Sveinbjörn Erlingsson (vélstjóri)|Sveinbjörn Erlingsson]] vélstjóri í Reykjavík, f. 28. mars 1913 á [[Hjalli|Hjalla]], d. 8. febrúar 1996.<br> | |||
6. [[Þorsteinn Erlingsson (vélsmiður)|Þorsteinn Erlingsson]], verkstjóri í Reykjavík, f. 21. júlí 1914, d. 10. júní 2001.<br> | |||
7. Soffía Erlingsdóttir, f. 18. júní 1916, d. 24. júní 1916.<br> | |||
8. Óli Filippus Erlingsson verkamaður í Reykjavík, f. 10. júlí 1917, d. 14. desember 1954.<br> | |||
9. Ásta Kristín Erlingsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 12. júní 1920, d. 8. júlí 2005.<br> | |||
10. Soffía Erlingsdóttir húsfreyja á Helluvaði á Rangárvöllum, f. 24. september 1922, d. 16. júlí 2004.<br> | |||
11. Regína Magdalena Erlingsdóttir húsfreyja, verslunarmaður í Reykjavík, f. 30. september 1923, d. 20. janúar 2018.<br> | |||
12. Einar Sveinn Erlingsson verkamaður í Reykjavík, f. 3. mars 1926, d. 12. febrúar 2014. | |||
Gissur var með foreldrum sínum í æsku, á Gilsárvöllum 1910-1918, síðan í Reykjavík.<br> | Gissur var með foreldrum sínum í æsku, á Gilsárvöllum 1910-1918, síðan í Reykjavík.<br> |