„Þúfutittlingur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Smáleiðr.)
 
Lína 2: Lína 2:
Þúfutittlingur ''Anthusn pratensis''
Þúfutittlingur ''Anthusn pratensis''


Þúfutittlingurinn er oft betur þekktur sem Grátittlingur og er af erluætt. Hann er farfugl. Fuglinn er að mestu leyti brúngulur, mógulur eða gulgrænn að lit. Á smágerðu höfðinu, baki og niður á miðjar síður og á tiltölulega breiðum vængjunum, ofanverðum, bogadregnum til endanna er hann að jafnaði dekkstur. Á framhálsi, bringu og kvið er gult meira ráðandi og jafnvel niður í ljósgrátt. Þar ofan í koma einnig svartir, ílangir dílar, mest áberandi á kverk og frambringu. Endar vængfjaðra eru ljósgulir en stélfjaðra hvítir. Nefið er fíngert, ljóst við nefrót en dökknar þaðan fram. Fætur eru brúngulir. Þúfutittlingurinn er um 15 cm á lengd, þyngd milli 15 og 25 grömm og vænghafið er 22-25 cm.  
Þúfutittlingurinn er oft betur þekktur sem ''grátittlingur'' og er af erluætt. Hann er farfugl. Fuglinn er að mestu leyti brúngulur, mógulur eða gulgrænn að lit. Á smágerðu höfðinu, baki og niður á miðjar síður og á tiltölulega breiðum vængjunum, ofanverðum, bogadregnum til endanna er hann að jafnaði dekkstur. Á framhálsi, bringu og kvið er gult meira ráðandi og jafnvel niður í ljósgrátt. Þar ofan í koma einnig svartir, ílangir dílar, mest áberandi á kverk og frambringu. Endar vængfjaðra eru ljósgulir en stélfjaðra hvítir. Nefið er fíngert, ljóst við nefrót en dökknar þaðan fram. Fætur eru brúngulir. Þúfutittlingurinn er um 15 cm á lengd, þyngd milli 15 og 25 grömm og vænghafið er 22-25 cm.  


Hann er algengur um land allt, kjörlendi hans hans er bæði í þurru og blautu graslendi, en einnig í kjarrlendi og vel grónum hraunum. Eins og aðrir spörfuglar lifir hann aðallega á skordýrum og öðrum smádýrum. Einnig étur hann fræ ef því er að skipta. Hjúskapur þúfutittlingsins er iðulega einkvæni og verpir hann oftast tvisvar á sumri. Varp hefst í seinni hluta maí. Þúfutittlingurinn gerir hreiðurkörfu inni í þúfu, holu eða kjarri, byggð úr stráum og hárum. Eggin eru oftast 5-6. Þau eru hvít eða ljósgræn, þakin brúnum blettum. Útungun tekur 11-15 daga, en ungarnir verða fleygir 10-14 daga gamlir og eru svo mataðir af foreldrum í tvær vikur í viðbót. Kynþroska er náð að ári liðnu. Stofnstærð á Íslandi er talin vera 500.000–1.000.000 varppör.
Hann er algengur um land allt, kjörlendi hans hans er bæði í þurru og blautu graslendi, en einnig í kjarrlendi og vel grónum hraunum. Eins og aðrir spörfuglar lifir hann aðallega á skordýrum og öðrum smádýrum. Einnig étur hann fræ ef því er að skipta. Hjúskapur þúfutittlingsins er iðulega einkvæni og verpir hann oftast tvisvar á sumri. Varp hefst í seinni hluta maí. Þúfutittlingurinn gerir hreiðurkörfu inni í þúfu, holu eða kjarri, byggð úr stráum og hárum. Eggin eru oftast 5-6. Þau eru hvít eða ljósgræn, þakin brúnum blettum. Útungun tekur 11-15 daga, en ungarnir verða fleygir 10-14 daga gamlir og eru svo mataðir af foreldrum í tvær vikur í viðbót. Kynþroska er náð að ári liðnu. Stofnstærð á Íslandi er talin vera 500.000–1.000.000 varppör.


[[Flokkur:Fuglar]]
[[Flokkur:Fuglar]]

Núverandi breyting frá og með 11. júlí 2006 kl. 11:45

Fuglar
Sjófuglar
Vaðfuglar
Mávar, kjóar, þernur
Andfuglar
Spörfuglar
Annað
Útdauðir fuglar

Þúfutittlingur Anthusn pratensis

Þúfutittlingurinn er oft betur þekktur sem grátittlingur og er af erluætt. Hann er farfugl. Fuglinn er að mestu leyti brúngulur, mógulur eða gulgrænn að lit. Á smágerðu höfðinu, baki og niður á miðjar síður og á tiltölulega breiðum vængjunum, ofanverðum, bogadregnum til endanna er hann að jafnaði dekkstur. Á framhálsi, bringu og kvið er gult meira ráðandi og jafnvel niður í ljósgrátt. Þar ofan í koma einnig svartir, ílangir dílar, mest áberandi á kverk og frambringu. Endar vængfjaðra eru ljósgulir en stélfjaðra hvítir. Nefið er fíngert, ljóst við nefrót en dökknar þaðan fram. Fætur eru brúngulir. Þúfutittlingurinn er um 15 cm á lengd, þyngd milli 15 og 25 grömm og vænghafið er 22-25 cm.

Hann er algengur um land allt, kjörlendi hans hans er bæði í þurru og blautu graslendi, en einnig í kjarrlendi og vel grónum hraunum. Eins og aðrir spörfuglar lifir hann aðallega á skordýrum og öðrum smádýrum. Einnig étur hann fræ ef því er að skipta. Hjúskapur þúfutittlingsins er iðulega einkvæni og verpir hann oftast tvisvar á sumri. Varp hefst í seinni hluta maí. Þúfutittlingurinn gerir hreiðurkörfu inni í þúfu, holu eða kjarri, byggð úr stráum og hárum. Eggin eru oftast 5-6. Þau eru hvít eða ljósgræn, þakin brúnum blettum. Útungun tekur 11-15 daga, en ungarnir verða fleygir 10-14 daga gamlir og eru svo mataðir af foreldrum í tvær vikur í viðbót. Kynþroska er náð að ári liðnu. Stofnstærð á Íslandi er talin vera 500.000–1.000.000 varppör.