„Æðarfugl“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Fuglar}}
[[Mynd:kekolla.jpg|thumb|300px|left|Æðarkolla]]{{Fuglar}}
=== Æðarfugl ''(Somateria mollissima)'' ===
=== Æðarfugl ''(Somateria mollissima)'' ===


====Aðakolla og bliki====
Æðarfuglinn er stærstur allra anda. Karlfugl og kvenfugl eru ólíkir og nefnast bliki (kk) og kolla (kvk). Fuglinn verpir 4-6 eggjum í hreiður sem eru fóðruð dúni.
Æðarfugl er kafönd og sjófugl. Til eru 4 tegundir æðarfugla, þrjár þeirra eru vel skyldar og íslenski æðarfuglinn er í þeim hópi. Æðurin er ljósgrá, ljósbrún og svört á litinn. Þessir litir blandast saman í yrjur en æðarblikinn er svartur á kviði og hvítur að ofan. Æðarfuglinn er 50-71 cm að lengd og er 1,6-2,7 kg. Vænghafið er á bilinu 80-109 cm.
Fuglinn lifir aðallega á fæðu úr sjó, t.d smákröbbum og öðrum hægfara og botnföstum dýrum. Æðarfuglinn er, eins og áður sagði, sjófugl sem gefur til kynna að öll afkoma hans og lífshættir eru nátengdir sjónum. Í Vestmannaeyjum heldur fuglinn sig víðs vegar um eyjarnar og iðulega nálægt sjónum, því má segja að hann verpi nánast um allt.
Einkvæni ríkir meðal æðarfugla og er hjúskapurinn nokkuð traustur. Æðarkollan vill helst vera alveg í friði frá öðrum fuglum en maka sínum, hún sér um að búa til hreiðrið og reytir af sér dún til að hafa undir og utan um eggin. Varptíminn er á vorin fram í lok júní, eggin eru 4-6, eggjaskurnið er oftast grágrænt, grænt eða mosagrænt. Útungunartíminn er ekki langur eða 25-28 dagar. Þegar ungarnir eru orðnir um eins sólarhrings gamlir fer kollan með þá niður í flæðarmál og móðurtengslin slitna svo smám saman. Nytjar af æðarfuglinum eru miklar og er æðarfuglinn talinn arðmesti fugl Íslands. Við nýtum dúninn í sængur, kodda og svefnpoka og er hann mjög vinsæll til þeirra nota.
== Æðarvarp á Heimaey ==
Nokkur varplönd eru á Heimaey fyrir æðarfugl. Þau eru aðallega í [[Stafsnes]]i, [[Stórhöfði|Stórhöfða]], [[Langa|Löngu]] og [[Brimurð]]. Ákjósanlegasti staðurinn er Stafsnes, en þar eru skilyrði mjög góð fyrir fuglinn að dafna. Þar er veður rólegt og ekki mikil umferð manna. Alls staðar annars staðar eru skilyrði verri sökum umferðar manna, mengunar eða fjarlægðar frá sjó.
-----
* '''Lengd:''' 50-71 cm.
* '''Lengd:''' 50-71 cm.


Lína 16: Lína 30:
* '''Heimkynni:''' Við strendur landanna umhverfis Norðurheimskautið.
* '''Heimkynni:''' Við strendur landanna umhverfis Norðurheimskautið.


-----
====Aðakolla og bliki====
[[Mynd:kekolla.jpg|thumb|300px|left|Æðarkolla]]
Æðarfuglinn er stærstur allra anda. Karlfugl og kvenfugl eru ólíkir og nefnast bliki (kk) og kolla (kvk). Fuglinn verpir 4-6 eggjum í hreiður sem eru fóðruð dúni.
Æðarfugl er kafönd og sjófugl. Til eru 4 tegundir æðarfugla, þrjár þeirra eru vel skyldar og íslenski æðarfuglinn er í þeim hópi. Æðurin er ljósgrá, ljósbrún og svört á litinn. Þessir litir blandast saman í yrjur en æðarblikinn er svartur á kviði og hvítur að ofan. Æðarfuglinn er 50-71 cm að lengd og er 1,6-2,7 kg. Vænghafið er á bilinu 80-109 cm.
Fuglinn lifir aðallega á fæðu úr sjó, t.d smákröbbum og öðrum hægfara og botnföstum dýrum. Æðarfuglinn er, eins og áður sagði, sjófugl sem gefur til kynna að öll afkoma hans og lífshættir eru nátengdir sjónum. Í Vestmannaeyjum heldur fuglinn sig víðs vegar um eyjarnar og iðulega nálægt sjónum, því má segja að hann verpi nánast um allt.
Einkvæni ríkir meðal æðarfugla og er hjúskapurinn nokkuð traustur. Æðarkollan vill helst vera alveg í friði frá öðrum fuglum en maka sínum, hún sér um að búa til hreiðrið og reytir af sér dún til að hafa undir og utan um eggin. Varptíminn er á vorin fram í lok júní, eggin eru 4-6, eggjaskurnið er oftast grágrænt, grænt eða mosagrænt. Útungunartíminn er ekki langur eða 25-28 dagar. Þegar ungarnir eru orðnir um eins sólarhrings gamlir fer kollan með þá niður í flæðarmál og móðurtengslin slitna svo smám saman. Nytjar af æðarfuglinum eru miklar og er æðarfuglinn talinn arðmesti fugl Íslands. Við nýtum dúninn í sængur, kodda og svefnpoka og er hann mjög vinsæll til þeirra nota.
== Æðarvarp á Heimaey ==
Nokkur varplönd eru á Heimaey fyrir æðarfugl. Þau eru aðallega í [[Stafsnes]]i, [[Stórhöfði|Stórhöfða]], [[Langa|Löngu]] og [[Brimurð]]. Ákjósanlegasti staðurinn er Stafsnes, en þar eru skilyrði mjög góð fyrir fuglinn að dafna. Þar er veður rólegt og ekki mikil umferð manna. Alls staðar annars staðar eru skilyrði verri sökum umferðar manna, mengunar eða fjarlægðar frá sjó.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 5. júlí 2006 kl. 15:26

Æðarkolla
Fuglar
Sjófuglar
Vaðfuglar
Mávar, kjóar, þernur
Andfuglar
Spörfuglar
Annað
Útdauðir fuglar

Æðarfugl (Somateria mollissima)

Aðakolla og bliki

Æðarfuglinn er stærstur allra anda. Karlfugl og kvenfugl eru ólíkir og nefnast bliki (kk) og kolla (kvk). Fuglinn verpir 4-6 eggjum í hreiður sem eru fóðruð dúni.

Æðarfugl er kafönd og sjófugl. Til eru 4 tegundir æðarfugla, þrjár þeirra eru vel skyldar og íslenski æðarfuglinn er í þeim hópi. Æðurin er ljósgrá, ljósbrún og svört á litinn. Þessir litir blandast saman í yrjur en æðarblikinn er svartur á kviði og hvítur að ofan. Æðarfuglinn er 50-71 cm að lengd og er 1,6-2,7 kg. Vænghafið er á bilinu 80-109 cm.

Fuglinn lifir aðallega á fæðu úr sjó, t.d smákröbbum og öðrum hægfara og botnföstum dýrum. Æðarfuglinn er, eins og áður sagði, sjófugl sem gefur til kynna að öll afkoma hans og lífshættir eru nátengdir sjónum. Í Vestmannaeyjum heldur fuglinn sig víðs vegar um eyjarnar og iðulega nálægt sjónum, því má segja að hann verpi nánast um allt.

Einkvæni ríkir meðal æðarfugla og er hjúskapurinn nokkuð traustur. Æðarkollan vill helst vera alveg í friði frá öðrum fuglum en maka sínum, hún sér um að búa til hreiðrið og reytir af sér dún til að hafa undir og utan um eggin. Varptíminn er á vorin fram í lok júní, eggin eru 4-6, eggjaskurnið er oftast grágrænt, grænt eða mosagrænt. Útungunartíminn er ekki langur eða 25-28 dagar. Þegar ungarnir eru orðnir um eins sólarhrings gamlir fer kollan með þá niður í flæðarmál og móðurtengslin slitna svo smám saman. Nytjar af æðarfuglinum eru miklar og er æðarfuglinn talinn arðmesti fugl Íslands. Við nýtum dúninn í sængur, kodda og svefnpoka og er hann mjög vinsæll til þeirra nota.

Æðarvarp á Heimaey

Nokkur varplönd eru á Heimaey fyrir æðarfugl. Þau eru aðallega í Stafsnesi, Stórhöfða, Löngu og Brimurð. Ákjósanlegasti staðurinn er Stafsnes, en þar eru skilyrði mjög góð fyrir fuglinn að dafna. Þar er veður rólegt og ekki mikil umferð manna. Alls staðar annars staðar eru skilyrði verri sökum umferðar manna, mengunar eða fjarlægðar frá sjó.


  • Lengd: 50-71 cm.
  • Fluglag: Ber höfuðið lágt á flugi og er ekki háfleygur. Hann virðist fremur þungur á sér á flugi og á landi, en er mjög góður kafari og getur kafað á allt að 20 metra dýpi eftir fæðu.
  • Fæða: Aðalega kræklingar og önnur skeldýr.
  • Varpstöðvar: Er sjófugl, einnig á varptíma, og velur sér því varpstöðvar nálægt sjó, einkum í eyjum og hólmum eða á töngum.
  • Hreiður: Fóðrað miklum dúni.
  • Egg: 4-6, grænleit.
  • Heimkynni: Við strendur landanna umhverfis Norðurheimskautið.



Heimildir

  • Dr. Ingvar Atli Sigurðsson og Cand. Sci. Páll Marvin Jónsson. Æðarvarp á Heimaey. Vestmannaeyjar: Rannsókna- og fræðasetur Vestmannaeyja, 2004.