„Silfurmávur“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Bætt inn upplýsingum um silfurmáv) |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 15: | Lína 15: | ||
* '''Heimkynni:''' Er mjög algengur víða á norðurslóðum og hefur honum fjölgað gífurlega á síðari árum eins og fleiri mávategundum. | * '''Heimkynni:''' Er mjög algengur víða á norðurslóðum og hefur honum fjölgað gífurlega á síðari árum eins og fleiri mávategundum. | ||
[[Flokkur:Fuglar]] | |||
Útgáfa síðunnar 13. júní 2006 kl. 15:52
| Sjófuglar |
|---|
| Vaðfuglar |
| Mávar, kjóar, þernur |
| Andfuglar |
| Spörfuglar |
| Annað |
| Útdauðir fuglar |
Silfurmáfur (Larus argentatus)
- Lengd: 55-67 cm.
- Fluglag: Ber oft skeljar hátt á loft og lætur þær falla niður á grjót. Síðan steypir hann sér niður til að aðgæta hvort skelin hafi brotnað.
- Fæða: Er nánast alæta. Hann leitar sér fæðu í fjöru og fuglabyggðum, en ekki síður á öskuhaugum og þar sem fiskúrgang er að finna.
- Varpstöðvar: Strendur og eyjar, ósar og hafnir. Fuglinn er félagslyndur og verpir í byggðum við sjó, á flatlendi og á grónum bjargsyllum.
- Hreiður: Gerir sér hreiðurdyngju úr sprekum, rusli og sinu.
- Egg: Þrjú egg, ólífugræn með brúnum dröfnum.
- Heimkynni: Er mjög algengur víða á norðurslóðum og hefur honum fjölgað gífurlega á síðari árum eins og fleiri mávategundum.