„Magnús Hjörleifsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga
m (Viglundur færði Magnús Hjörleifsson á Magnús Hjörleifsson (skipstjóri)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 2: | Lína 2: | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | ||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Magnús Hjörleifsson''' frá Norðfirði, sjómaður, skipstjóri fæddist 5. febrúar 1891 í Efri-Miðbæ í Norðfirði og drukknaði 2. mars 1920.<br> | |||
Foreldrar hans voru Hjörleifur Marteinsson húsasmiður, bóndi í Efri-Miðbæ, í Hruna þar og Hjörleifshúsi í Neskaupstað, f. 12. september 1854 í Sandvík í Norðfjarðarhreppi, d. 23. nóvember 1931, og kona hans Margrét Sigríður Diðriksdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1868 í Mjóafirðir, d. 20. október 1950. | |||
Magnús og [[Ingigerður Jóhannsdóttir]] í [[Goðasteinn|Goðasteini]] voru bræðrabörn. | |||
Magnús var með foreldrum sínum í æsku, í Hjörleifshúsi 1901.<br> | |||
Hann var lausamaður í Sigfúsarhúsi á Norðfirði 1910.<br> | |||
Magnús fluttist til Eyja 1911, var háseti á Ceres VE 151 1912, varð síðar formaður á bátnum og fórst með honum í ofsaveðri fyrir sunnan [[Bjarnarey]] 2. mars 1920.<br> | |||
Þau Kristjana Þórey giftu sig 1915, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í [[Steinholt|Steinholti við Kirkjuveg 9a]] 1916, á [[Reynir|Reyni við Bárustíg 5]] 1918 og á [[Jaðar|Jaðri við Vestmannabraut 6]] 1920, húsi, sem þau höfðu keypt.<br> | |||
Kona Magnúsar, (24. desember 1915 í Eyjum), var [[Kristjana Þórey Jóhannsdóttir]] frá Efri-Hömrum í Holtahreppi, Rang., húsfreyja f. 8. júní 1891, d. 21. mars 1969.<br> | |||
Börn þeirra: <br> | |||
1. [[Sigrún Inga Magnúsdóttir]] bókbindari í Reykjavík, f. 28. febrúar 1916 í [[Steinholt]]i, d. 13. október 2010, ógift.<br> | |||
2. [[Kristinn Hjörleifur Magnússon]] skipstjóri í Sandgerði, f. 13. apríl 1918 á [[Reynir|Reyni]], d. 3. júlí 1984. Kona hans Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdóttir.<br> | |||
3. [[Magnea Dóra Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 25. nóvember 1920 á [[Jaðar|Jaðri]], d. 31. desember 2003. Maður hennar Jón Kristján Jónsson. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók. | |||
*Íslensk skip. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]]. Iðunn 1990. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Steinholti]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Reyni]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Jaðri ]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] |
Útgáfa síðunnar 4. apríl 2022 kl. 19:18
Magnús Hjörleifsson, Reyni, fæddist 5. desember 1891 í Naustahvammi í Norðfirði. Árið 1910 fór Magnús til Vestmannaeyja. Árið 1912 var Magnús háseti á Ceres hjá Jóhanni Jónssyni á Brekku. Árið 1914 var Magnús á þeim sama bát en þá var Bjarni Hávarðarson formaður. Árið 1915 tók Magnús við formennsku og var með bátinn til 2. mars árið 1920 en þá fórst hann með allri áhöfn við fjórða mann í ofviðri suður af Bjarnarey.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
Frekari umfjöllun
Magnús Hjörleifsson frá Norðfirði, sjómaður, skipstjóri fæddist 5. febrúar 1891 í Efri-Miðbæ í Norðfirði og drukknaði 2. mars 1920.
Foreldrar hans voru Hjörleifur Marteinsson húsasmiður, bóndi í Efri-Miðbæ, í Hruna þar og Hjörleifshúsi í Neskaupstað, f. 12. september 1854 í Sandvík í Norðfjarðarhreppi, d. 23. nóvember 1931, og kona hans Margrét Sigríður Diðriksdóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1868 í Mjóafirðir, d. 20. október 1950.
Magnús og Ingigerður Jóhannsdóttir í Goðasteini voru bræðrabörn.
Magnús var með foreldrum sínum í æsku, í Hjörleifshúsi 1901.
Hann var lausamaður í Sigfúsarhúsi á Norðfirði 1910.
Magnús fluttist til Eyja 1911, var háseti á Ceres VE 151 1912, varð síðar formaður á bátnum og fórst með honum í ofsaveðri fyrir sunnan Bjarnarey 2. mars 1920.
Þau Kristjana Þórey giftu sig 1915, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Steinholti við Kirkjuveg 9a 1916, á Reyni við Bárustíg 5 1918 og á Jaðri við Vestmannabraut 6 1920, húsi, sem þau höfðu keypt.
Kona Magnúsar, (24. desember 1915 í Eyjum), var Kristjana Þórey Jóhannsdóttir frá Efri-Hömrum í Holtahreppi, Rang., húsfreyja f. 8. júní 1891, d. 21. mars 1969.
Börn þeirra:
1. Sigrún Inga Magnúsdóttir bókbindari í Reykjavík, f. 28. febrúar 1916 í Steinholti, d. 13. október 2010, ógift.
2. Kristinn Hjörleifur Magnússon skipstjóri í Sandgerði, f. 13. apríl 1918 á Reyni, d. 3. júlí 1984. Kona hans Ingibjörg Steinunn Eyjólfsdóttir.
3. Magnea Dóra Magnúsdóttir húsfreyja, f. 25. nóvember 1920 á Jaðri, d. 31. desember 2003. Maður hennar Jón Kristján Jónsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Íslensk skip. Jón Björnsson. Iðunn 1990.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.