„Guðný Svava Gísladóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 24: Lína 24:
1. [[Guðný Óskarsdóttir (Stakkholti)|Guðný Óskarsdóttir]], f. 1. júní 1935. Maður hennar Páll Sæmundsson.<br>
1. [[Guðný Óskarsdóttir (Stakkholti)|Guðný Óskarsdóttir]], f. 1. júní 1935. Maður hennar Páll Sæmundsson.<br>
2. [[Valgerður Erla Óskarsdóttir (Stakkholti)|Valgerður ''Erla'' Óskarsdóttir]], f. 24. maí 1937, d. 6. nóvember 2015, kona [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks á Löndum]], látinn.<br>
2. [[Valgerður Erla Óskarsdóttir (Stakkholti)|Valgerður ''Erla'' Óskarsdóttir]], f. 24. maí 1937, d. 6. nóvember 2015, kona [[Friðrik Ásmundsson|Friðriks á Löndum]], látinn.<br>
3. [[Gísli Óskarsson (Stakkholti)|Gísli Óskarsson]], f. 19. júní 1939, d. 12. mars 2009. Kona hans [[Kristín Haraldsdóttir]].<br>
3. [[Gísli Óskarsson (Stakkholti)|Gísli Óskarsson]], f. 19. júní 1939, d. 12. mars 2009. Kona hans [[Kristín Haraldsdóttir (Patreksfirði)|Kristín Haraldsdóttir]].<br>
4. [[Rebekka Óskarsdóttir (Stakkholti)|Rebekka Óskarsdóttir]], f. 23. október 1941, d. 26. október 1971. Maður hennar [[Ari Birgir Pálsson]], látinn.<br>
4. [[Rebekka Óskarsdóttir (Stakkholti)|Rebekka Óskarsdóttir]], f. 23. október 1941, d. 26. október 1971. Maður hennar [[Ari Birgir Pálsson]], látinn.<br>
5. [[Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir (Stakkholti)|Sigurbjörg ''Rut'' Óskarsdóttir]], f. 22. september 1946. Maður hennar [[Atli Einarsson]].<br>
5. [[Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir (Stakkholti)|Sigurbjörg ''Rut'' Óskarsdóttir]], f. 22. september 1946. Maður hennar [[Atli Einarsson]].<br>

Útgáfa síðunnar 29. desember 2020 kl. 18:19

Guðný Svava ásamt systkinum sínum.
Guðný Svava Gísladóttir.

Guðný Svava Gísladóttir var fædd árið 11. janúar 1911 og lést 25. mars 2001. Hún var dóttir Gísla Jónssonar og Guðnýjar Einarsdóttur á Arnarhóli. Hún var gift Óskari P. Einarssyni, f. 1908, d.1978, og bjuggu þau lengst í Stakkholti.

Frekari umfjöllun

Guðný Svava Gísladóttir frá Arnarhóli, húsfreyja í Stakkholti fæddist 14. janúar 1911 á Hlíðarenda og lést 25. mars 2001 á Heilbrigðisstofnuninni.
Foreldrar hennar voru Gísli Jónsson útvegsbóndi, síðar verkamaður, f. 23. janúar 1883, d. 26. október 1977, og kona hans Guðný Einarsdóttir húsfreyja, f. 10. maí 1885, d. 31. mars 1956.

Börn Guðnýjar og Gísla voru:
1. Guðný Svava Gísladóttir húsfreyja, f. 11. janúar 1911, d. 25. mars 2001.
2. Salóme Gísladóttir húsfreyja, f. 13. apríl 1913, d. 12. apríl 1996.
3. Einar Jóhannes Gíslason forstöðumaður hvítasunnusafnaðar, f. 31. janúar 1923, d. 14. maí 1998.
4. Óskar Magnús Gíslason útgerðarmaður og skipstjóri, f. 27. maí 1915, d. 28. febrúar 1991.
5. Eyberg Hafsteinn Gíslason, f. 12. nóvember 1919, d. 9. janúar 1920.
6. Kristín Þyrí Gísladóttir símastarfsmaður, f. 10. nóvember 1925, d. 1. maí 1992.

Guðný Svava var með foreldrum sínum til fullorðinsára.
Þau Óskar giftu sig 1935, eignuðust sex börn. Guðný bjó á Arnarhóli við fæðingu Guðnýjar 1935 og Óskars í Ásum, og þar bjuggu þau við fæðingu Erlu 1937, á Kiðjabergi við Hásteinsveg 6 við fæðingu Gísla 1939, á Hjalteyri við Vesturvegi 13B við fæðingu Rebekku 1941. Þau fluttu að Stakkholti 1943 og bjuggu þar síðan.
Óskar lést 1978. Eftir lát hans bjó Svava skamma stund í Stakkholti, en flutti til Gísla sonar síns og Kristínar að Sóleyjargötu 3. Að síðustu dvaldi hún í Hraunbúðum.
Guðný Svava lést 2001.

I. Maður Guðnýjar Svövu, (26. október 1935), var Óskar Einarsson verkamaður, skipasmiður, lögregluþjónn, f. 11. janúar 1908 á Krossi í A-Landeyjum, d. 13. maí 1978.
Börn þeirra :
1. Guðný Óskarsdóttir, f. 1. júní 1935. Maður hennar Páll Sæmundsson.
2. Valgerður Erla Óskarsdóttir, f. 24. maí 1937, d. 6. nóvember 2015, kona Friðriks á Löndum, látinn.
3. Gísli Óskarsson, f. 19. júní 1939, d. 12. mars 2009. Kona hans Kristín Haraldsdóttir.
4. Rebekka Óskarsdóttir, f. 23. október 1941, d. 26. október 1971. Maður hennar Ari Birgir Pálsson, látinn.
5. Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir, f. 22. september 1946. Maður hennar Atli Einarsson.
6. Einar Óskarsson, f. 7. janúar 1952, d. 24. júlí 2018. Fyrrum kona hans Guðrún Ingimundardóttir. Barnsmóðir Einars Eygló Ólafsdóttir. Fyrrum kona Einars Anna Peggy Friðriksdóttir. Sambúðarkona Einars Sigrún Ólafsdóttir, látin. Sambúðarkona hans Guðbjörg Elín Hreiðarsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1979.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 31. mars 2001. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Þjóðskrá 1986.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.